Hundur sem bítur og klórar Daði Már Kristófersson skrifar 23. september 2021 12:30 Frá því ég man eftir mér hafa kosningar á Íslandi alltaf snúist um loforð. Ég varð mjög hissa þegar ég bjó í Noregi og varð vitni að kosningum þar. Hvar voru loforðin? Ég held að loforðin hér eigi sér skýringu. Við erum stöðugt að gera nýjar leiðréttingar á velferðarkerfinu. En þær duga skammt. Verðbólgan, sem ótöðugur gjaldmiðill skapar, étur þær upp. Ný aðkallandi vandamál koma upp og í kjölfarið ný loforð. Loforðastjórnmálin verða ofaná. Íslendingar eru eins og maður sem leyfir skapstygga hundinum sínum að sofa upp í hjá sér af því að án hans verður honum kalt. Þó hlýni um stund verðum hann á hverjum morgni að plástra ný bit og klórför eftir blessaðan hundinn. Væri ekki betra að hækka í ofnunum og láta hundinn sofa á gólfinu? Viðreisn þorir að ráðast að rótum vandans. Við ætlum að tryggja stöðugleika þannig að leiðréttingarnar verði varanlegar. Þetta er ástæðan fyrir mikilli áherslu Viðreisnar á stöðugt gengi krónunnar. Með stöðugu gengi hverfur ein meginuppspretta óstöðugleikans. Kostnaðurinn við að reka samfélagið lækkar og stefna í velferðarmálum getur staðið til lengri tíma. Plástrar verða óþarfir. Langtímasýn tekur við. Þitt er valið. Ef þú hefur fengið nóg af biti, klórum og plástrum settu þá X við C og kjóstu Viðreisn. Höfundur er varaformaður Viðreisnar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Daði Már Kristófersson Viðreisn Skoðun: Kosningar 2021 Mest lesið Lausnin við öllum vandamálum menntakerfisins Stein Olav Romslo Skoðun Skósveinar í Samfylkingunni? Teitur Atlason Skoðun Börnin í Laugardal eiga betra skilið Róbert Ragnarsson Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson Skoðun Einn deilibíll kemur í stað 16 einkabíla Kristín Hrefna Halldórsdóttir Skoðun Aðalsteinn, finnst þér þetta vera í lagi? Ingólfur Ásgeirsson Skoðun Borgarstjóri sem dreifir valdi Bjarni Karlsson Skoðun Að framleiða 5200 málsverði á dag - er ekki á allra færi... Margrét Sigrún Björnsdóttir Skoðun Ísland–Kanada Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Skoðun Er Kópavogsmódelið fullkomið ? Gunnar Gylfason Skoðun Skoðun Skoðun Borgin sem við byggjum er fjölbreytt borg Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Hversdagurinn er ævintýri Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Lærdómur frá Grænlandi um fæðuöryggi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Ísland–Kanada Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Jákvæð þróun í leikskólamálum Skúli Helgason skrifar Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson skrifar Skoðun Einn deilibíll kemur í stað 16 einkabíla Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Skoðun Að framleiða 5200 málsverði á dag - er ekki á allra færi... Margrét Sigrún Björnsdóttir skrifar Skoðun Lestrarkennsla íslenskra barna Ingibjörg Kristín Jónsdóttir skrifar Skoðun Er Kópavogsmódelið fullkomið ? Gunnar Gylfason skrifar Skoðun Orðum fylgir ábyrgð – líka þegar rætt er um loftslagsbreytingar Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Uppbygging félagslegs húsnæðis – með fólkið í forgrunni Ellen Calmon skrifar Skoðun Guðmundur til þjónustu í velferðarmálum Guðbjörg Sveinsdóttir,Arndís Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Orðræða sem sameinar – ekki sundrar Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Af bambus í Vesturbugt og 14 mínútna leikriti Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Skál fyrir betri heilsu! Lára G. Sigurðardóttir,Valgerður Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Guðmund Inga í 3. sætið Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Skósveinar í Samfylkingunni? Teitur Atlason skrifar Skoðun Ákærandi, dómari og böðull Þorgrímur Sigmundsson skrifar Skoðun Lausnin við öllum vandamálum menntakerfisins Stein Olav Romslo skrifar Skoðun Borgarstjóri sem dreifir valdi Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Áætlun um öryggi og fjárfestingu í innviðum Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Það er ekki hægt að jafna dánaraðstoð við sjálfsvíg Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hreint ekki eins og atvinnuviðtal Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Aðalsteinn, finnst þér þetta vera í lagi? Ingólfur Ásgeirsson skrifar Skoðun Börnin í Laugardal eiga betra skilið Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Stjórnmálamaður metinn að verðleikum Þórarinn Snorri Sigurgeirsson skrifar Skoðun Magnea Marinósdóttir á brýnt erindi í borgarstjórn Hörður Filippusson skrifar Skoðun Borgin sem við byggjum er borg allra Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Sjá meira
Frá því ég man eftir mér hafa kosningar á Íslandi alltaf snúist um loforð. Ég varð mjög hissa þegar ég bjó í Noregi og varð vitni að kosningum þar. Hvar voru loforðin? Ég held að loforðin hér eigi sér skýringu. Við erum stöðugt að gera nýjar leiðréttingar á velferðarkerfinu. En þær duga skammt. Verðbólgan, sem ótöðugur gjaldmiðill skapar, étur þær upp. Ný aðkallandi vandamál koma upp og í kjölfarið ný loforð. Loforðastjórnmálin verða ofaná. Íslendingar eru eins og maður sem leyfir skapstygga hundinum sínum að sofa upp í hjá sér af því að án hans verður honum kalt. Þó hlýni um stund verðum hann á hverjum morgni að plástra ný bit og klórför eftir blessaðan hundinn. Væri ekki betra að hækka í ofnunum og láta hundinn sofa á gólfinu? Viðreisn þorir að ráðast að rótum vandans. Við ætlum að tryggja stöðugleika þannig að leiðréttingarnar verði varanlegar. Þetta er ástæðan fyrir mikilli áherslu Viðreisnar á stöðugt gengi krónunnar. Með stöðugu gengi hverfur ein meginuppspretta óstöðugleikans. Kostnaðurinn við að reka samfélagið lækkar og stefna í velferðarmálum getur staðið til lengri tíma. Plástrar verða óþarfir. Langtímasýn tekur við. Þitt er valið. Ef þú hefur fengið nóg af biti, klórum og plástrum settu þá X við C og kjóstu Viðreisn. Höfundur er varaformaður Viðreisnar.
Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson Skoðun
Skoðun Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson skrifar
Skoðun Að framleiða 5200 málsverði á dag - er ekki á allra færi... Margrét Sigrún Björnsdóttir skrifar
Skoðun Guðmundur til þjónustu í velferðarmálum Guðbjörg Sveinsdóttir,Arndís Vilhjálmsdóttir skrifar
Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson Skoðun