„Við sem samfélag, hversu galin erum við? Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. september 2021 16:45 Magga Pála var gestur Begga Ólafs í hlaðvarpinu 24/7, Margrét Pála segir að það sé grundvallarskekkja að pínulítil börn, jafn vel innan við árs aldur, séu sett í vist til vandalausra og fjölskyldur sendi þau frá sér. „Langir dagar hjá börnum í burtu að heiman, al yngstu börnin, að þau séu langa daga í burtu frá fjölskyldunni. Því fjölskyldan, við erum svo mikilvæg.“ Magga Pála var gestur í hlaðvarpinu 24/7 með Begga Ólafs. Hún er frumkvöðull, baráttukona, upphafskona Hjallastefnunar og rithöfundur. Í viðtalinu segir Magga Pála að þetta finnist henni ekki í lagi. „Við sem samfélag, hversu galin erum við?“ Að hennar mati þarf að breyta fæðingarorlofskerfinu hér á landi. „Fjölskyldan elskar sjálfkrafa börnin sín, það skiptir engu máli hvernig þau eru. Við elskum þau og tignum þau. Á fyrsta æviárinu ertu bara dansandi í kringum þau og með þau. Við elskum þau hvað sem gerist.“ Hún segir að vissulega geti fólk verið lánsamt með barn í vist hjá því sem hún kallar „vandalausa.“ „En ertu viss um að þú sért að setja barnið þitt i þær aðstæður að það verður elskað jafn skilyrðislaust eins og það myndi vera hjá fjölskyldu sinni? Er það að fá alla athyglina sem það þarf? Mér finnst að við eigum að hækka fæðingarorlofið og bjóða litlum börnum, á öðru aldursári, þau eiga bara að vera stutta daga. Þau eiga verja miklu meiri tíma með fólki sem elskar það hvað sem á dynur.“ Þú getur séð þáttinn í heild sinni hér að neðan. Í þættinum ræðir Margrét muninn á milli kynjana, vendipunktinn þegar hún skildi lífið miklu betur eftir að hún kyssti konu í fyrsta skiptið, uppeldi barna, þrautsiegju, kúgun kerfa, óvinsælu skoðunina að foreldrar láti börn í umsjón annarra eftir eins árs aldur og margt margt fleira. 24/7 með Begga Ólafs Börn og uppeldi Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Fleiri fréttir Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Sjá meira
„Langir dagar hjá börnum í burtu að heiman, al yngstu börnin, að þau séu langa daga í burtu frá fjölskyldunni. Því fjölskyldan, við erum svo mikilvæg.“ Magga Pála var gestur í hlaðvarpinu 24/7 með Begga Ólafs. Hún er frumkvöðull, baráttukona, upphafskona Hjallastefnunar og rithöfundur. Í viðtalinu segir Magga Pála að þetta finnist henni ekki í lagi. „Við sem samfélag, hversu galin erum við?“ Að hennar mati þarf að breyta fæðingarorlofskerfinu hér á landi. „Fjölskyldan elskar sjálfkrafa börnin sín, það skiptir engu máli hvernig þau eru. Við elskum þau og tignum þau. Á fyrsta æviárinu ertu bara dansandi í kringum þau og með þau. Við elskum þau hvað sem gerist.“ Hún segir að vissulega geti fólk verið lánsamt með barn í vist hjá því sem hún kallar „vandalausa.“ „En ertu viss um að þú sért að setja barnið þitt i þær aðstæður að það verður elskað jafn skilyrðislaust eins og það myndi vera hjá fjölskyldu sinni? Er það að fá alla athyglina sem það þarf? Mér finnst að við eigum að hækka fæðingarorlofið og bjóða litlum börnum, á öðru aldursári, þau eiga bara að vera stutta daga. Þau eiga verja miklu meiri tíma með fólki sem elskar það hvað sem á dynur.“ Þú getur séð þáttinn í heild sinni hér að neðan. Í þættinum ræðir Margrét muninn á milli kynjana, vendipunktinn þegar hún skildi lífið miklu betur eftir að hún kyssti konu í fyrsta skiptið, uppeldi barna, þrautsiegju, kúgun kerfa, óvinsælu skoðunina að foreldrar láti börn í umsjón annarra eftir eins árs aldur og margt margt fleira.
24/7 með Begga Ólafs Börn og uppeldi Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Fleiri fréttir Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“