The Crown og Ted Lasso sigurvegarar kvöldsins Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. september 2021 07:28 Nokkrir sigurvegarar kvöldsins. AP Drottningardramað The Crown og gamanþættirnir um knattspyrnuþjálfarann Ted Lasso komu, sáu og sigruðu á Emmy-verðlaununum sem veitt voru í nótt. The Crown var meðal annars valin besta dramaþáttaröðin og þá voru fjórir leikarar þáttanna verðlaunaðir. Umræddir leikarar voru Olivia Colman, sem lék Elísabetu drottningu, Gillian Anderson sem lék Margaret Thatcher, Josh O' Connor sem lék hertogann af Edinborg og Tobias Menzies sem fór með hlutverk Karls Bretaprins. Kate Winslet var verðlaunuð fyrir hlutverk sitt í Mare of Easttown og Ewan McGregor fyrir Halston. Þá hlutu Evan Peters og Julianne Nicholson verðlaun fyrir aukahlutverk sín í Mare of Easttown. Jason Sudeikis var útnefndur besti leikarinn í aðalhlutverki fyrir Ted Lasso og Hannah Waddingham og Brett Goldstein, sem einnig leika í þáttunum, hlutu verðlaunin fyrir besta leik í aukahlutverki í gamanþáttaröð. Einn af hápunktum hátíðarinnar var verðlaunaræða Michealu Coel, sem varð fyrsta svarta konan til að vinna Emmy-verðlaun fyrir besta handrit að einnar seríu þáttaröð fyrir I May Destroy You. Hvatti hún handritshöfunda við að skrifa um það sem hræddi þá mest og tileinkaði þættina öllum þolendum kynferðisofbeldis. Hér má finna lista yfir alla sigurvegara kvöldsins. Hollywood Emmy Bíó og sjónvarp Netflix Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
The Crown var meðal annars valin besta dramaþáttaröðin og þá voru fjórir leikarar þáttanna verðlaunaðir. Umræddir leikarar voru Olivia Colman, sem lék Elísabetu drottningu, Gillian Anderson sem lék Margaret Thatcher, Josh O' Connor sem lék hertogann af Edinborg og Tobias Menzies sem fór með hlutverk Karls Bretaprins. Kate Winslet var verðlaunuð fyrir hlutverk sitt í Mare of Easttown og Ewan McGregor fyrir Halston. Þá hlutu Evan Peters og Julianne Nicholson verðlaun fyrir aukahlutverk sín í Mare of Easttown. Jason Sudeikis var útnefndur besti leikarinn í aðalhlutverki fyrir Ted Lasso og Hannah Waddingham og Brett Goldstein, sem einnig leika í þáttunum, hlutu verðlaunin fyrir besta leik í aukahlutverki í gamanþáttaröð. Einn af hápunktum hátíðarinnar var verðlaunaræða Michealu Coel, sem varð fyrsta svarta konan til að vinna Emmy-verðlaun fyrir besta handrit að einnar seríu þáttaröð fyrir I May Destroy You. Hvatti hún handritshöfunda við að skrifa um það sem hræddi þá mest og tileinkaði þættina öllum þolendum kynferðisofbeldis. Hér má finna lista yfir alla sigurvegara kvöldsins.
Hollywood Emmy Bíó og sjónvarp Netflix Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira