Rangers bannaði Celtic-hetjum að mæta á leik liðsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2021 09:30 Chris Sutton og Neil Lennon voru samherjar hjá Celtic. getty/Matthew Ashton Gömlu Celtic-hetjurnar Neil Lennon og Chris Sutton fengu ekki að mæta á Ibrox, heimavöll erkifjendanna í Rangers, í gær. Lennon og Sutton áttu að fjalla um leik Rangers og Lyon í Evrópudeildinni fyrir BT Sport. Þeim var hins vegar meinað að mæta á Ibrox og þurftu því að fjalla um leikinn frá myndveri BT Sport í London. Rangers sagði að Lennon og Sutton mættu ekki mæta á Ibrox vegna hertra öryggisreglna. Ally McCoist og David Weir mættu hins vegar á Ibrox fyrir BT Sport en þeir eru báðir fyrrverandi leikmenn Rangers. McCoist þjálfaði einnig liðið um tíma. Sutton lýsti yfir óánægju sinni með ákvörðun Rangers á Twitter í gær. Hann varð fjórum sinnum skoskur meistari með Celtic. I m not allowed to work on the Celtic game tonight from a studio at Ibrox along with Neil Lennon as Stewart Robertson the Rangers CEO says we are a security risk. Good to see Rangers ground breaking diversity and inclusion campaign Everyone Anyone is working well — Chris Sutton (@chris_sutton73) September 16, 2021 Lennon var rekinn sem knattspyrnustjóri Celtic í febrúar á þessu ári. Hann tók aftur við liðinu 2019 eftir að hafa stýrt því á árunum 2010-14. Lennon hefur alls tíu sinnum orðið Skotlandsmeistari með Celtic, fimm sinnum sem stjóri og fimm sinnum sem leikmaður, og átta sinnum bikarmeistari. Lyon vann leikinn gegn Rangers í gær með tveimur mörkum gegn engu. Skoski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira
Lennon og Sutton áttu að fjalla um leik Rangers og Lyon í Evrópudeildinni fyrir BT Sport. Þeim var hins vegar meinað að mæta á Ibrox og þurftu því að fjalla um leikinn frá myndveri BT Sport í London. Rangers sagði að Lennon og Sutton mættu ekki mæta á Ibrox vegna hertra öryggisreglna. Ally McCoist og David Weir mættu hins vegar á Ibrox fyrir BT Sport en þeir eru báðir fyrrverandi leikmenn Rangers. McCoist þjálfaði einnig liðið um tíma. Sutton lýsti yfir óánægju sinni með ákvörðun Rangers á Twitter í gær. Hann varð fjórum sinnum skoskur meistari með Celtic. I m not allowed to work on the Celtic game tonight from a studio at Ibrox along with Neil Lennon as Stewart Robertson the Rangers CEO says we are a security risk. Good to see Rangers ground breaking diversity and inclusion campaign Everyone Anyone is working well — Chris Sutton (@chris_sutton73) September 16, 2021 Lennon var rekinn sem knattspyrnustjóri Celtic í febrúar á þessu ári. Hann tók aftur við liðinu 2019 eftir að hafa stýrt því á árunum 2010-14. Lennon hefur alls tíu sinnum orðið Skotlandsmeistari með Celtic, fimm sinnum sem stjóri og fimm sinnum sem leikmaður, og átta sinnum bikarmeistari. Lyon vann leikinn gegn Rangers í gær með tveimur mörkum gegn engu.
Skoski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira