Kaupir sig inn á markaðinn fyrir reyktan lax á Spáni fyrir tvo milljarða Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. september 2021 20:42 Bjarni Ármannsson er forstjóri Iceland Seafood. Iceland Seafood. Iceland Seafood International hefur samið um kaup á spænska fyrirtækinu Ahumados Dominguez fyrir 12,4 milljónir evra, tæpa tvo milljarða króna. Fyrirtækið er helst þekkt fyrir að framleiða reyktan gæðalax. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Iceland Seafood þar sem segir að búið sé að ganga frá samkomulaginu um kaup á spænska félaginu. Iceland Seafood mun eignast 85 prósent í Ahumados Dominguez en Petro Mestanza, framkæmdastjóri fyrirtækisins, mun eiga fimmtán prósent, auk þess sem að hann mun áfram starfa fyrir fyrirtækið. Í tilkynningunni segir að Ahumados Dominguez sé helst þekkt fyrir framleiðslu á reyktum gæðalaxi, auk þess sem að fyrirtækið starfræki sérverslanir á Spáni. Segir í tilkynningunni að spænska fyrirtækið sé eitt af sjö stærstu vörumerkjunum á Spáni þegar kemur að reyktum laxi. Lítur Iceland Seafood svo á að kaupin muni styrkja stöðu fyrirtækisins á ört vaxandi Spánarmarkaði auk þess sem að tækifæri skapist til þess að selja gæðaþorsk í verslunum Ahumados Dominguez. Í tilkynningunni er haft eftir Bjarna Ármannssyni, forstjóra Iceland Seafood, að hann sé ánægður með kaupin sem styrki stöðu fyrirtækisins. Spænska fyrirtækið sé góð viðbót við laxavörulínu Iceland Seafood sem þegar sé sterk á Írlandsmarkaði. Kaup og sala fyrirtækja Kauphöllin Sjávarútvegur Spánn Lax Mest lesið Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Iceland Seafood þar sem segir að búið sé að ganga frá samkomulaginu um kaup á spænska félaginu. Iceland Seafood mun eignast 85 prósent í Ahumados Dominguez en Petro Mestanza, framkæmdastjóri fyrirtækisins, mun eiga fimmtán prósent, auk þess sem að hann mun áfram starfa fyrir fyrirtækið. Í tilkynningunni segir að Ahumados Dominguez sé helst þekkt fyrir framleiðslu á reyktum gæðalaxi, auk þess sem að fyrirtækið starfræki sérverslanir á Spáni. Segir í tilkynningunni að spænska fyrirtækið sé eitt af sjö stærstu vörumerkjunum á Spáni þegar kemur að reyktum laxi. Lítur Iceland Seafood svo á að kaupin muni styrkja stöðu fyrirtækisins á ört vaxandi Spánarmarkaði auk þess sem að tækifæri skapist til þess að selja gæðaþorsk í verslunum Ahumados Dominguez. Í tilkynningunni er haft eftir Bjarna Ármannssyni, forstjóra Iceland Seafood, að hann sé ánægður með kaupin sem styrki stöðu fyrirtækisins. Spænska fyrirtækið sé góð viðbót við laxavörulínu Iceland Seafood sem þegar sé sterk á Írlandsmarkaði.
Kaup og sala fyrirtækja Kauphöllin Sjávarútvegur Spánn Lax Mest lesið Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira