Emma Raducanu skrifar sig á spjöld sögunnar | Sigraði Opna bandaríska meistaramótið Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 11. september 2021 22:46 Emma Raducanu í úrslitaleiknum EPA-EFE/JOHN G. MABANGLO Emma Raducanu, 18 ára breskum tennisleikara hefur tekist hið ómögulega. Hún fór frá því að þurfa að vinna sér inn þátttökurétt á á úrtökumóti í það að vinna Opna bandaríska meistaramótið í tennis. Ótrúleg saga. Raducanu sigraði í kvöld hina kanadísku Leylah Fernandez í tveimur settum, 6-4 og 6-3 en samanlagður aldur þeirra tveggja er 37 ár. Merkileg staðreynd og er þetta fyrsti úrslitaleikurinn á stórmóti þar sem báðir keppendur eru á táningsaldri síðan Serena Williams og Martina Hingis mættust árið 1999. Enn ótrúlegri er saga Raducanu fyrir mótið. Hún var í 150. sæti heimslistans fyrir mótið og þurfti sem fyrr segir að vinna sér í þátttökurétt á mótinu í gegnum úrtökumót. Hún er fyrsta breska konan í 44 ár sem kemst í úrslit á risamóti, eða síðan Virginia Wade gerði það árið 1977. It's a teenage dream @leylahfernandez | @EmmaRaducanu pic.twitter.com/QG5QfeKdUK— US Open Tennis (@usopen) September 11, 2021 Raducanu fór í gegnum alla keppnina á einstaklega öruggan hátt. Hún einfaldlega tapaði ekki einu einasta setti gegn þeim níu andstæðingum sem hún keppti við. Frábær árangur hjá Raducanu og vonandi fá áhorfendur að sjá enn meira af henni á næstu árum. Tennis Bretland Bandaríkin Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Slapp vel frá rafmagnsleysinu ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Sjá meira
Raducanu sigraði í kvöld hina kanadísku Leylah Fernandez í tveimur settum, 6-4 og 6-3 en samanlagður aldur þeirra tveggja er 37 ár. Merkileg staðreynd og er þetta fyrsti úrslitaleikurinn á stórmóti þar sem báðir keppendur eru á táningsaldri síðan Serena Williams og Martina Hingis mættust árið 1999. Enn ótrúlegri er saga Raducanu fyrir mótið. Hún var í 150. sæti heimslistans fyrir mótið og þurfti sem fyrr segir að vinna sér í þátttökurétt á mótinu í gegnum úrtökumót. Hún er fyrsta breska konan í 44 ár sem kemst í úrslit á risamóti, eða síðan Virginia Wade gerði það árið 1977. It's a teenage dream @leylahfernandez | @EmmaRaducanu pic.twitter.com/QG5QfeKdUK— US Open Tennis (@usopen) September 11, 2021 Raducanu fór í gegnum alla keppnina á einstaklega öruggan hátt. Hún einfaldlega tapaði ekki einu einasta setti gegn þeim níu andstæðingum sem hún keppti við. Frábær árangur hjá Raducanu og vonandi fá áhorfendur að sjá enn meira af henni á næstu árum.
Tennis Bretland Bandaríkin Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Slapp vel frá rafmagnsleysinu ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Sjá meira