Ætlar að skylda ríkisstarfsmenn í bólusetningu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. september 2021 21:25 Joe Biden tilkynnti hina nýja stefnu í kvöld. AP Photo/Andrew Harnik Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, stefnir á að skylda alla starfsmenn sem starfa fyrir alríkisstjórn Bandaríkjanna í bólusetningu. Þá mun atvinnumálaráðuneyti Bandaríkjanna gefa út nýjar reglur sem skylda alla vinnustaði þar sem fleiri en hundrað starfa að tryggja bólusetningu starfsmanna sinna eða sjá til þess að þeir séu skimaður vikulega vegna Covid-19. Reiknað er með að bólusetningarskylda ríkisstarfsmanna og bólusetningarskylda/skimunarskylda starfsmanna vinnustaða yfir hundrað manns nái yfir tvo þriðju af vinnuafli Bandaríkjanna, eða um hundrað milljón manns. Aðgerðarnar fela einnig í sér að heilbrigðisstarfsmenn sem sem vinna á heilbrigðisstofnun og öðrum stofnunum sem taka þátt í Medicare og Medicaid, opinberu sjúkratryggingakerfi Bandaríkjanna, þurfa að vera bólusettir. Áætlað er að þetta nái til sautján milljóna manna. Samhliða er ætlunin að efla til muna skimanir í Bandaríkjunum. Þannig mun Biden nýta sér sérstaka neyðarheimild í lögum til þess að afla fjármuna til þess að efla framleiðslu á prófum og búnaði sem á þarf að halda til að skima fyrir Covid-19, auk þess sem að stórar verslunarkeðjur á borð við Amazon og Walmart munu selja próf á kostnaðarverði. Pres. Joe Biden urges unity in fight against delta variant: "We have the tools to combat the virus if we can come together as a country and use those tools." https://t.co/SXK9KmxKJP pic.twitter.com/wG8SdQrhWY— ABC News (@ABC) September 9, 2021 Með þessu ætlar Biden sér að efla viðbragð Bandaríkjanna við kórónuveirufaraldrinum en um áttatíu milljónir Bandaríkjamanna eru óbólusettir. Samkvæmt frétt Reuters eru 53 prósent Bandaríkjamanna fullbólusett. Alls hafa um 650 þúsund manns látist af völdum Covid-19 í Bandaríkjunum. Delta-afbrigði veirunnar hefur að undanförnu sett á stað nýjar bylgjur víða um Bandaríkin. Bandaríkin Joe Biden Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Sjá meira
Þá mun atvinnumálaráðuneyti Bandaríkjanna gefa út nýjar reglur sem skylda alla vinnustaði þar sem fleiri en hundrað starfa að tryggja bólusetningu starfsmanna sinna eða sjá til þess að þeir séu skimaður vikulega vegna Covid-19. Reiknað er með að bólusetningarskylda ríkisstarfsmanna og bólusetningarskylda/skimunarskylda starfsmanna vinnustaða yfir hundrað manns nái yfir tvo þriðju af vinnuafli Bandaríkjanna, eða um hundrað milljón manns. Aðgerðarnar fela einnig í sér að heilbrigðisstarfsmenn sem sem vinna á heilbrigðisstofnun og öðrum stofnunum sem taka þátt í Medicare og Medicaid, opinberu sjúkratryggingakerfi Bandaríkjanna, þurfa að vera bólusettir. Áætlað er að þetta nái til sautján milljóna manna. Samhliða er ætlunin að efla til muna skimanir í Bandaríkjunum. Þannig mun Biden nýta sér sérstaka neyðarheimild í lögum til þess að afla fjármuna til þess að efla framleiðslu á prófum og búnaði sem á þarf að halda til að skima fyrir Covid-19, auk þess sem að stórar verslunarkeðjur á borð við Amazon og Walmart munu selja próf á kostnaðarverði. Pres. Joe Biden urges unity in fight against delta variant: "We have the tools to combat the virus if we can come together as a country and use those tools." https://t.co/SXK9KmxKJP pic.twitter.com/wG8SdQrhWY— ABC News (@ABC) September 9, 2021 Með þessu ætlar Biden sér að efla viðbragð Bandaríkjanna við kórónuveirufaraldrinum en um áttatíu milljónir Bandaríkjamanna eru óbólusettir. Samkvæmt frétt Reuters eru 53 prósent Bandaríkjamanna fullbólusett. Alls hafa um 650 þúsund manns látist af völdum Covid-19 í Bandaríkjunum. Delta-afbrigði veirunnar hefur að undanförnu sett á stað nýjar bylgjur víða um Bandaríkin.
Bandaríkin Joe Biden Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Sjá meira