Arnar Gunnlaugsson: Þetta var vonandi meistarasigur Andri Már Eggertsson skrifar 29. ágúst 2021 19:30 Arnar Gunnlaugsson var afar sáttur með að hafa landað stigunum þremur Vísir/Bára Dröfn Víkingur Reykjavík vann FH 1-2 í fjörugum leik. Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings var afar sáttur með stigin þrjú og voru FH töluvert betri að hans mati. „FH spilaði frábærlega í dag, þetta var besti leikur FH sem ég hef séð á þessu tímabili, þeir settu pressu á okkur frá upphafi sem reyndist okkur erfið." „Mér fannst við vera spila ágætlega en FH spilaði bara það vel að við vorum í tómu rugli," sagði Arnar Gunnlaugsson ánægður með stigin þrjú. Ingvar Jónsson, markmaður Víkings átti frábæran leik og tók Arnar heilshugar undir það að Ingvar ætti mikið í þessum sigri. „Ingvar var geggjaður í þessum leik, Ingvar hefur beðið lengi eftir tækifærinu sínu í sumar. Ingvar bjargaði okkur á ögurstundu, FH fengu fullt af dauðafærum sem Ingvar varði." „Ef FH heldur áfram að spila svona verður þetta félag ekki í neinu veseni í framtíðinni." Nikolaj Hansen er markahæsti leikmaður deildarinnar en hann hafði ekki skoraði í síðustu fjórum deildarleikjum. Hann braut ísinn í kvöld með því að gera fyrsta mark leiksins. „Það er augljóst að Nikolaj Hansen hefur verið að spila meiddur, þetta er ekki sami leikmaður og vanalega, nú kemur tveggja vikna hvíld sem vonandi reynist honum vel." „Þessi leikur var vonandi meistarasigur og nú ætla ég að fara heim og njóta þess að horfa á Fylki vinna Breiðablik," sagði Arnar Gunnlaugsson að lokum. Víkingur Reykjavík Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira
„FH spilaði frábærlega í dag, þetta var besti leikur FH sem ég hef séð á þessu tímabili, þeir settu pressu á okkur frá upphafi sem reyndist okkur erfið." „Mér fannst við vera spila ágætlega en FH spilaði bara það vel að við vorum í tómu rugli," sagði Arnar Gunnlaugsson ánægður með stigin þrjú. Ingvar Jónsson, markmaður Víkings átti frábæran leik og tók Arnar heilshugar undir það að Ingvar ætti mikið í þessum sigri. „Ingvar var geggjaður í þessum leik, Ingvar hefur beðið lengi eftir tækifærinu sínu í sumar. Ingvar bjargaði okkur á ögurstundu, FH fengu fullt af dauðafærum sem Ingvar varði." „Ef FH heldur áfram að spila svona verður þetta félag ekki í neinu veseni í framtíðinni." Nikolaj Hansen er markahæsti leikmaður deildarinnar en hann hafði ekki skoraði í síðustu fjórum deildarleikjum. Hann braut ísinn í kvöld með því að gera fyrsta mark leiksins. „Það er augljóst að Nikolaj Hansen hefur verið að spila meiddur, þetta er ekki sami leikmaður og vanalega, nú kemur tveggja vikna hvíld sem vonandi reynist honum vel." „Þessi leikur var vonandi meistarasigur og nú ætla ég að fara heim og njóta þess að horfa á Fylki vinna Breiðablik," sagði Arnar Gunnlaugsson að lokum.
Víkingur Reykjavík Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira