Innlit í eldhús og garð Óla Egils og Estherar Thaliu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. ágúst 2021 12:30 Ólafur Egill Egilsson og Esther Talia Casey búa í einstaklega fallegu húsi. Ísland í dag Það þarf ekki stóran garð eða svalir til að rækta dýrindis grænmeti eins og salat og kryddjurtir og fleira spennandi. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og heimsótti stjörnuparið og leikhúslistamennina Ólaf Egil Egilsson og Esther Taliu Casey í ævintýralegan garð þeirra hjóna og mjög flott eldhús. „Ég tek alveg þátt í kryddjurtunum og salatinu og svona,“ segir Ólafur en hann lætur Eshter Thaliu sjá um blómin en aðstoðar samt. Í innlitinu kemur í ljós að Ólafur sér um mest alla eldamennsku og er einstaklega góður kokkur. „Ef ég er með einhver cravings þá bara bið ég um það og fæ það yfirleitt,“ segir Eshther Thalia. „Það er eins gott að verða við því,“ bætir Ólafur við. Saman allan sólarhringinn Ólafur Egill og Esher Talia búa nú í húsi sem foreldrar Ólafs, Tinna Gunnlaugsdóttir leikkona og fyrrverandi leikhússtjóri og Egill Ólafsson tónlistarmaður, gerðu upp á sínum tíma en þau hafa komið sér mjög vel fyrir þar. „Það er bara gjöf að fá að annast þennan garð.“ Ásamt því að slá í gegn í leikhúsum borgarinnar, rækta þau ýmislegt spennandi í garðinum hjá sér. Þau hafa unnið saman að einni flottustu sýningu landsins, sýningunni Níu líf um Bubba Morthens í Borgarleikhúsinu þar sem Ólafur Egill leikstýrir og Esther Talia sýnir þar stjörnuleik. „Þegar við vorum að æfa Níu líf vorum við saman allan sólarhringinn,“ segir Esther Thalia um ferlið. „Ég upplifði það bara mjög jákvætt. Það bar engann skugga á, hvorki heimilislífið né vinnuna. Við erum samrýmd og það er nánast hugsanaflutningur á milli okkar,“ segir þá Ólafur. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Þar má sjá hvernig þau hafa gert breytingarnar á heimilinu síðan Sindri Sindrason heimsótti fyrri eigendur í Heimsókn. Ísland í dag Hús og heimili Garðyrkja Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Sjá meira
Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og heimsótti stjörnuparið og leikhúslistamennina Ólaf Egil Egilsson og Esther Taliu Casey í ævintýralegan garð þeirra hjóna og mjög flott eldhús. „Ég tek alveg þátt í kryddjurtunum og salatinu og svona,“ segir Ólafur en hann lætur Eshter Thaliu sjá um blómin en aðstoðar samt. Í innlitinu kemur í ljós að Ólafur sér um mest alla eldamennsku og er einstaklega góður kokkur. „Ef ég er með einhver cravings þá bara bið ég um það og fæ það yfirleitt,“ segir Eshther Thalia. „Það er eins gott að verða við því,“ bætir Ólafur við. Saman allan sólarhringinn Ólafur Egill og Esher Talia búa nú í húsi sem foreldrar Ólafs, Tinna Gunnlaugsdóttir leikkona og fyrrverandi leikhússtjóri og Egill Ólafsson tónlistarmaður, gerðu upp á sínum tíma en þau hafa komið sér mjög vel fyrir þar. „Það er bara gjöf að fá að annast þennan garð.“ Ásamt því að slá í gegn í leikhúsum borgarinnar, rækta þau ýmislegt spennandi í garðinum hjá sér. Þau hafa unnið saman að einni flottustu sýningu landsins, sýningunni Níu líf um Bubba Morthens í Borgarleikhúsinu þar sem Ólafur Egill leikstýrir og Esther Talia sýnir þar stjörnuleik. „Þegar við vorum að æfa Níu líf vorum við saman allan sólarhringinn,“ segir Esther Thalia um ferlið. „Ég upplifði það bara mjög jákvætt. Það bar engann skugga á, hvorki heimilislífið né vinnuna. Við erum samrýmd og það er nánast hugsanaflutningur á milli okkar,“ segir þá Ólafur. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Þar má sjá hvernig þau hafa gert breytingarnar á heimilinu síðan Sindri Sindrason heimsótti fyrri eigendur í Heimsókn.
Ísland í dag Hús og heimili Garðyrkja Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Sjá meira