„Ég held að þetta muni koma fólki á óvart“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. ágúst 2021 15:30 Ása Ninna Pétursdóttir umsjónarkona Makamála hér á Vísi, fer af stað með Fyrsta blikið á föstudag, raunveruleikaþættir um blind stefnumót. Ísland í dag „Þetta verða brjálæðislega skemmtilegir þættir með ólíku fólki á öllum aldri í leit að ást og félagsskap,“ segir Ása Ninna Pétursdóttir blaðamaður og þáttastjórnandi Fyrsta bliksins sem fer í loftið á Stöð 2 á föstudag. „Við ætlum að kynnast fólki í leit að ástinni og para saman á blind stefnumót. Við auglýstum eftir fólki til að vera með og yfir þúsund sóttu um. Flest okkar þráum nefnilega þessa ást eða þetta eitthvað, sem við getum ekki útskýrt.“ Í þáttunum fara einstaklingar á aldrinum 20 til 70 ára á stefnumót saman og áhorfendur fá að fylgjast með undirbúningnum og öllu ferlinu. Einnig er rætt við aðstandendur til þess að kynnast þátttakendum betur. „Af því að við erum fá og af því að við erum frekar lokuð þjóð, þá verður þetta alveg ógeðslega skemmtilegt, sagði Ása Ninna í gær í viðtali í þættinum Ísland í dag. Í innslaginu sem sjá má hér fyrir neðan, má sjá brot úr þessum nýju og spennandi þáttum. Allt aðrar áherslur Ása Ninna segir að þetta sé mannlífsþáttur og ekkert í líkingu við Love Island eða Bachelor. „Við erum með allt aðrar áherslur og það er allt annað markmið líka.“ Hún segir að mögulega muni ekki öll samböndin halda, en þá er bara um skemmtilegt stefnumót að ræða fyrir viðkomandi og mögulega auglýsingu fyrir einhleypa manneskju í leit að ástinni. „Ég held að þetta sé góður vettvangur fyrir fólk til að sýna hvernig það er. Sýna kaldhæðnina sína, húmorinn sinn, stílinn sinn.“ Fyrsta blikið hefst á Stöð 2 á föstudag.Íris Dögg Ása Ninna segir að þátttakendur muni ekki sjá eftir því að hafa tekið þátt, það komi enginn illa út úr þessu. „Ég held að þetta eigi alls ekki eftir að verða aulalegt. Ég held að þetta eigi eftir að vera skemmtilegt, stundum smá vandræðalegt kannski en á fallegan hátt.“ Í viðtalinu segir Ása einnig frá því áhuga sínum á því að koma fólki saman og segir söguna af því hvernig hún kynntist sínum manni og hvernig hún hefði frekar viljað kynnast honum í Bónus. Fyrsta blikið Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Spenna, forvitni og fiðringur í Fyrsta blikinu Raunveruleikaþættirnir Fyrsta blikið byrja í sýningu á Stöð 2 þann 27. ágúst. Í þáttunum munu áhorfendur kynnast fólki í leit að ástinni sem hefur verið parað saman á blind stefnumót. 13. ágúst 2021 13:42 Leita logandi ljósi að eldri einhleypum karlmönnum Yfir þúsund manns sóttu um að vera með í stefnumótaþættinum Fyrsta blikið sem mun hefja göngu sína á Stöð 2 í haust. Aðstandendur þáttarins segjast vera í skýjunum með góða aðsókn en þessa dagana stendur yfir pörunarferli fyrir fyrstu viðtölin. 3. maí 2021 15:00 Myndir þú taka þátt í stefnumótaþætti til að freista þess að finna ástina? „Án ástar, ekkert líf - án átaka, enginn þroski,“ sagði hinn umdeildi en áhrifamikli Sigmund Freud. Sama hvaða skoðun fólk hefur á stúderingum og kenningum Freuds þá eru flestir sammála um að án ástar er lífið ansi einmanalegt. 24. apríl 2021 19:52 Leita að þátttakendum fyrir nýjan íslenskan stefnumótaþátt „Er ekki um að gera að nota tækifærið núna og skella sér á spennandi stefnumót á þessum óvenjulegu tímum? Það er allavega alltaf pláss fyrir ást, rómantík og gleði,“ segir Ása Ninna Péturdóttir um nýjan sjónvarpsþátt sem tekinn verður upp í sumar. 20. apríl 2021 20:01 Mest lesið Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Lífið „Aldraðir bræður“ leigðu sér hjólastóla með ökumönnum Ferðalög Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Lífið Minnist náins kollega og elskhuga Bíó og sjónvarp Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Lífið Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Fleiri fréttir Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Sjá meira
„Við ætlum að kynnast fólki í leit að ástinni og para saman á blind stefnumót. Við auglýstum eftir fólki til að vera með og yfir þúsund sóttu um. Flest okkar þráum nefnilega þessa ást eða þetta eitthvað, sem við getum ekki útskýrt.“ Í þáttunum fara einstaklingar á aldrinum 20 til 70 ára á stefnumót saman og áhorfendur fá að fylgjast með undirbúningnum og öllu ferlinu. Einnig er rætt við aðstandendur til þess að kynnast þátttakendum betur. „Af því að við erum fá og af því að við erum frekar lokuð þjóð, þá verður þetta alveg ógeðslega skemmtilegt, sagði Ása Ninna í gær í viðtali í þættinum Ísland í dag. Í innslaginu sem sjá má hér fyrir neðan, má sjá brot úr þessum nýju og spennandi þáttum. Allt aðrar áherslur Ása Ninna segir að þetta sé mannlífsþáttur og ekkert í líkingu við Love Island eða Bachelor. „Við erum með allt aðrar áherslur og það er allt annað markmið líka.“ Hún segir að mögulega muni ekki öll samböndin halda, en þá er bara um skemmtilegt stefnumót að ræða fyrir viðkomandi og mögulega auglýsingu fyrir einhleypa manneskju í leit að ástinni. „Ég held að þetta sé góður vettvangur fyrir fólk til að sýna hvernig það er. Sýna kaldhæðnina sína, húmorinn sinn, stílinn sinn.“ Fyrsta blikið hefst á Stöð 2 á föstudag.Íris Dögg Ása Ninna segir að þátttakendur muni ekki sjá eftir því að hafa tekið þátt, það komi enginn illa út úr þessu. „Ég held að þetta eigi alls ekki eftir að verða aulalegt. Ég held að þetta eigi eftir að vera skemmtilegt, stundum smá vandræðalegt kannski en á fallegan hátt.“ Í viðtalinu segir Ása einnig frá því áhuga sínum á því að koma fólki saman og segir söguna af því hvernig hún kynntist sínum manni og hvernig hún hefði frekar viljað kynnast honum í Bónus.
Fyrsta blikið Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Spenna, forvitni og fiðringur í Fyrsta blikinu Raunveruleikaþættirnir Fyrsta blikið byrja í sýningu á Stöð 2 þann 27. ágúst. Í þáttunum munu áhorfendur kynnast fólki í leit að ástinni sem hefur verið parað saman á blind stefnumót. 13. ágúst 2021 13:42 Leita logandi ljósi að eldri einhleypum karlmönnum Yfir þúsund manns sóttu um að vera með í stefnumótaþættinum Fyrsta blikið sem mun hefja göngu sína á Stöð 2 í haust. Aðstandendur þáttarins segjast vera í skýjunum með góða aðsókn en þessa dagana stendur yfir pörunarferli fyrir fyrstu viðtölin. 3. maí 2021 15:00 Myndir þú taka þátt í stefnumótaþætti til að freista þess að finna ástina? „Án ástar, ekkert líf - án átaka, enginn þroski,“ sagði hinn umdeildi en áhrifamikli Sigmund Freud. Sama hvaða skoðun fólk hefur á stúderingum og kenningum Freuds þá eru flestir sammála um að án ástar er lífið ansi einmanalegt. 24. apríl 2021 19:52 Leita að þátttakendum fyrir nýjan íslenskan stefnumótaþátt „Er ekki um að gera að nota tækifærið núna og skella sér á spennandi stefnumót á þessum óvenjulegu tímum? Það er allavega alltaf pláss fyrir ást, rómantík og gleði,“ segir Ása Ninna Péturdóttir um nýjan sjónvarpsþátt sem tekinn verður upp í sumar. 20. apríl 2021 20:01 Mest lesið Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Lífið „Aldraðir bræður“ leigðu sér hjólastóla með ökumönnum Ferðalög Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Lífið Minnist náins kollega og elskhuga Bíó og sjónvarp Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Lífið Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Fleiri fréttir Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Sjá meira
Spenna, forvitni og fiðringur í Fyrsta blikinu Raunveruleikaþættirnir Fyrsta blikið byrja í sýningu á Stöð 2 þann 27. ágúst. Í þáttunum munu áhorfendur kynnast fólki í leit að ástinni sem hefur verið parað saman á blind stefnumót. 13. ágúst 2021 13:42
Leita logandi ljósi að eldri einhleypum karlmönnum Yfir þúsund manns sóttu um að vera með í stefnumótaþættinum Fyrsta blikið sem mun hefja göngu sína á Stöð 2 í haust. Aðstandendur þáttarins segjast vera í skýjunum með góða aðsókn en þessa dagana stendur yfir pörunarferli fyrir fyrstu viðtölin. 3. maí 2021 15:00
Myndir þú taka þátt í stefnumótaþætti til að freista þess að finna ástina? „Án ástar, ekkert líf - án átaka, enginn þroski,“ sagði hinn umdeildi en áhrifamikli Sigmund Freud. Sama hvaða skoðun fólk hefur á stúderingum og kenningum Freuds þá eru flestir sammála um að án ástar er lífið ansi einmanalegt. 24. apríl 2021 19:52
Leita að þátttakendum fyrir nýjan íslenskan stefnumótaþátt „Er ekki um að gera að nota tækifærið núna og skella sér á spennandi stefnumót á þessum óvenjulegu tímum? Það er allavega alltaf pláss fyrir ást, rómantík og gleði,“ segir Ása Ninna Péturdóttir um nýjan sjónvarpsþátt sem tekinn verður upp í sumar. 20. apríl 2021 20:01