„Barnið sparkar meira en hollt getur talist og er væntanlegt í þessa veröld í september,“ skrifar Sigurborg við tilkynninguna á Twitter.
Lítill laumufarþegi kom með til Húsavíkur í vor Barnið sparkar meira en hollt getur talist og er væntanlegt í þessa veröld í desember. pic.twitter.com/EpnLXyT4Wp
— Sigurborg Ósk Haraldsdóttir (@SigurborgOsk) August 25, 2021
Fyrir á Sigurborg tvo syni með manninum sínum Birni Hákoni Sveinssyni, þá Svein Jörund og Frey Völund.
Fjölskyldan hefur undanfarna mánuði notið lífsins á Húsavík eftir að Sigurborg sagði skilið við borgarstjórn í vor vegna veikinda.