„Það eiga náttúrulega ekki að vera til biðlistar í svona“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. ágúst 2021 21:04 Sigrún Grendal Magnúsdóttir talmeinafræðingur. Mission framleiðsla „Þetta er það leiðinlega og erfiða í þessu,“ segir Sigrún Grendal Magnúsdóttir talmeinafræðingur um biðlistana eftir að komast að á Greiningar- og ráðgjafastöðinni. Sum börn bíða í eitt og hálft til tvö ár eftir að komast að. Hlutverk Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins, áður kölluð Greiningarmiðstöðin, er að efla lífsgæði og bæta framtíð fatlaðra barna og unglinga og fjölskyldna þeirra. Sigrún hefur hefur starfað þar síðan 1978 og veit vel hversu langir biðlistar geta myndast. „Það eiga náttúrulega ekki að vera til biðlistar í svona, þetta er svo ótrúlega mikilvægt þessi þáttur. Að fá greiningu og ráðgjöf og finna hvað hentar hverjum best,“ útskýrir Sigrún í nýjasta þættinum af Spjallið með Góðvild. „Áður en barni er vísað til okkar og kemst að hjá okkur, þá þarf að hafa farið fram grunngreining í raun og veru. Þannig að það á að vera hægt að setja í gang eitthvað. Það má ekki fara í bið og bíða eftir því að barnið komi til okkar. Það skiptir alveg rosalegu máli og þess vegna er það í reglum að það þarf að fara fram þessi grunngreining. Ósjálfrátt er það stór þáttur að koma til okkar líka og það er bara allt of langur biðlisti og langur biðlistatími.“ Sigrún segir að það sé verið að reyna að grípa ákveðna hópa strax, eins og yngstu börnin. Nú hefur stöðin fengið úthlutað fjárhæð fyrir átaksverkefni að vinna í biðlistunum. „Það er verið að skipuleggja það og setja í gang. Okkur vantar til dæmis húsnæði, það er löngu sprungið það sem við erum með.“ Viðtalið má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Spjallið með Góðvild Börn og uppeldi Tengdar fréttir Það á ekki að skipta máli hvar foreldrar vinna Börnum hér á landi er mismunað hvað varðar veikindarétt foreldra segir Árný Ingvarsdóttir framkvæmdastjóri Umhyggju. Fjöldi daga sem foreldri getur verið heima með barni í veikindum fer eftir barnafjölda fjölskyldunnar og stéttarfélagi. 10. ágúst 2021 14:31 „Ekki láta ykkur hverfa eftir jarðarförina“ Ína Lóa Sigurðardóttir framkvæmdastjóri Sorgarmiðstöðvarinnar hefur kynnst sorginni af eigin raun. Hún missti barn á meðgöngu og svo seinna eiginmann og barnsföður sinn Árna Sigurðsson. 28. júlí 2021 10:30 Langtímaskortur á geðlæknum og bið eftir greiningu meira en þrjú ár „Ástandið í dag er alveg hrikalega slæmt. Það er langtímaskortur á geðlæknum og biðin hjá ADHD-teymi Landspítalans er komin yfir þrjú ár,“ segir Vilhjálmur Hjálmarsson, formaður ADHD samtakanna, í viðtali í þættinum Spjallið með Góðvild, sem birtist á Vísi í dag. 13. júlí 2021 12:45 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Fleiri fréttir Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Sjá meira
Hlutverk Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins, áður kölluð Greiningarmiðstöðin, er að efla lífsgæði og bæta framtíð fatlaðra barna og unglinga og fjölskyldna þeirra. Sigrún hefur hefur starfað þar síðan 1978 og veit vel hversu langir biðlistar geta myndast. „Það eiga náttúrulega ekki að vera til biðlistar í svona, þetta er svo ótrúlega mikilvægt þessi þáttur. Að fá greiningu og ráðgjöf og finna hvað hentar hverjum best,“ útskýrir Sigrún í nýjasta þættinum af Spjallið með Góðvild. „Áður en barni er vísað til okkar og kemst að hjá okkur, þá þarf að hafa farið fram grunngreining í raun og veru. Þannig að það á að vera hægt að setja í gang eitthvað. Það má ekki fara í bið og bíða eftir því að barnið komi til okkar. Það skiptir alveg rosalegu máli og þess vegna er það í reglum að það þarf að fara fram þessi grunngreining. Ósjálfrátt er það stór þáttur að koma til okkar líka og það er bara allt of langur biðlisti og langur biðlistatími.“ Sigrún segir að það sé verið að reyna að grípa ákveðna hópa strax, eins og yngstu börnin. Nú hefur stöðin fengið úthlutað fjárhæð fyrir átaksverkefni að vinna í biðlistunum. „Það er verið að skipuleggja það og setja í gang. Okkur vantar til dæmis húsnæði, það er löngu sprungið það sem við erum með.“ Viðtalið má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Spjallið með Góðvild Börn og uppeldi Tengdar fréttir Það á ekki að skipta máli hvar foreldrar vinna Börnum hér á landi er mismunað hvað varðar veikindarétt foreldra segir Árný Ingvarsdóttir framkvæmdastjóri Umhyggju. Fjöldi daga sem foreldri getur verið heima með barni í veikindum fer eftir barnafjölda fjölskyldunnar og stéttarfélagi. 10. ágúst 2021 14:31 „Ekki láta ykkur hverfa eftir jarðarförina“ Ína Lóa Sigurðardóttir framkvæmdastjóri Sorgarmiðstöðvarinnar hefur kynnst sorginni af eigin raun. Hún missti barn á meðgöngu og svo seinna eiginmann og barnsföður sinn Árna Sigurðsson. 28. júlí 2021 10:30 Langtímaskortur á geðlæknum og bið eftir greiningu meira en þrjú ár „Ástandið í dag er alveg hrikalega slæmt. Það er langtímaskortur á geðlæknum og biðin hjá ADHD-teymi Landspítalans er komin yfir þrjú ár,“ segir Vilhjálmur Hjálmarsson, formaður ADHD samtakanna, í viðtali í þættinum Spjallið með Góðvild, sem birtist á Vísi í dag. 13. júlí 2021 12:45 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Fleiri fréttir Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Sjá meira
Það á ekki að skipta máli hvar foreldrar vinna Börnum hér á landi er mismunað hvað varðar veikindarétt foreldra segir Árný Ingvarsdóttir framkvæmdastjóri Umhyggju. Fjöldi daga sem foreldri getur verið heima með barni í veikindum fer eftir barnafjölda fjölskyldunnar og stéttarfélagi. 10. ágúst 2021 14:31
„Ekki láta ykkur hverfa eftir jarðarförina“ Ína Lóa Sigurðardóttir framkvæmdastjóri Sorgarmiðstöðvarinnar hefur kynnst sorginni af eigin raun. Hún missti barn á meðgöngu og svo seinna eiginmann og barnsföður sinn Árna Sigurðsson. 28. júlí 2021 10:30
Langtímaskortur á geðlæknum og bið eftir greiningu meira en þrjú ár „Ástandið í dag er alveg hrikalega slæmt. Það er langtímaskortur á geðlæknum og biðin hjá ADHD-teymi Landspítalans er komin yfir þrjú ár,“ segir Vilhjálmur Hjálmarsson, formaður ADHD samtakanna, í viðtali í þættinum Spjallið með Góðvild, sem birtist á Vísi í dag. 13. júlí 2021 12:45