Stuðningsmenn Chelsea munu minnast grínistans vinsæla Valur Páll Eiríksson skrifar 23. ágúst 2021 23:00 Sean Lock var mikill stuðningsmaður Chelsea og átti ársmiða á bæði Stamford Bridge og útileiki liðsins. Jo Hale/Getty Images Stuðningsmenn enska knattspyrnuliðsins Chelsea munu minnast grínistans Sean Lock á næsta heimaleik liðsins við Aston Villa. Lock lést nýverið eftir baráttu við krabbamein en hann var ársmiðahafi á Stamford Bridge. Lock var einkar vinsæll grínisti á Bretlandi og víðar en hann var valinn besti uppistandarinn á Englandi árið 2000. Hann hefur verið fastagestur á skjám breskra landsmanna um árabil í margskonar spurninga- og grínþáttum. Hann var meðal annars í þættinum 8 Out of 10 Cats frá 2005 til 2015 og 8 Out of 10 Cats Does Countdown frá 2012 til ársins í ár. Þá var hann reglulega gestur í spurningaþáttunum QI. Everyone at Chelsea FC is saddened to learn of the passing of Sean Lock.Sean was a much-loved comedian, fan of the Blues and a regular at Stamford Bridge. We send our deepest condolences to his family and friends. pic.twitter.com/SHva9fl5ZJ— Chelsea FC (@ChelseaFC) August 18, 2021 Hann lést aðeins 58 ára gamall eftir baráttu við krabbamein þann 16. ágúst síðastliðinn og kallaði grínistinn Omid Djalili, sem hefur reglulega unnið með Lock í gegnum tíðina, eftir því að hans yrði minnst af stuðningsmönnum Chelsea. Djalili greinir frá því á Twitter-síðu sinni að vel hafi verið tekið í uppástunguna enda var Lock mikill stuðningsmaður þeirra bláklæddu og átti ársmiða á Stamford Bridge. Happy to announce the club agrees and have asked to get the word out. Next home game v @AVFCOfficial next Saturday one minute of applause. I shall not be sitting. Comedians do like a standing ovation. And hopefully @RomeluLukaku9 will score in the 59th. pic.twitter.com/TlUfpLTwph— Omid Djalili (@omid9) August 21, 2021 Á næsta heimaleik Chelsea, við Aston Villa þann 11. september næst komandi munu stuðningsmenn liðsins klappa í eina mínútu á 58. mínútu sem vísar í aldur Locks við andlát hans. Chelsea hefur byrjað vel á leiktíðinni og er með fullt hús stiga eftir tvo leiki. Liðið sækir Liverpool heim á Anfield um næstu helgi en Liverpool er sömuleiðis með sex stig eftir fyrstu tvo leikina. Enski boltinn England Tengdar fréttir Grínistinn Sean Lock er látinn Breski grínistinn Sean Lock er látinn, 58 ára að aldri. Umboðsmaður Locks staðfestir í samtali við BBC að hann hafi látist af völdum krabbameins. 18. ágúst 2021 11:01 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira
Lock var einkar vinsæll grínisti á Bretlandi og víðar en hann var valinn besti uppistandarinn á Englandi árið 2000. Hann hefur verið fastagestur á skjám breskra landsmanna um árabil í margskonar spurninga- og grínþáttum. Hann var meðal annars í þættinum 8 Out of 10 Cats frá 2005 til 2015 og 8 Out of 10 Cats Does Countdown frá 2012 til ársins í ár. Þá var hann reglulega gestur í spurningaþáttunum QI. Everyone at Chelsea FC is saddened to learn of the passing of Sean Lock.Sean was a much-loved comedian, fan of the Blues and a regular at Stamford Bridge. We send our deepest condolences to his family and friends. pic.twitter.com/SHva9fl5ZJ— Chelsea FC (@ChelseaFC) August 18, 2021 Hann lést aðeins 58 ára gamall eftir baráttu við krabbamein þann 16. ágúst síðastliðinn og kallaði grínistinn Omid Djalili, sem hefur reglulega unnið með Lock í gegnum tíðina, eftir því að hans yrði minnst af stuðningsmönnum Chelsea. Djalili greinir frá því á Twitter-síðu sinni að vel hafi verið tekið í uppástunguna enda var Lock mikill stuðningsmaður þeirra bláklæddu og átti ársmiða á Stamford Bridge. Happy to announce the club agrees and have asked to get the word out. Next home game v @AVFCOfficial next Saturday one minute of applause. I shall not be sitting. Comedians do like a standing ovation. And hopefully @RomeluLukaku9 will score in the 59th. pic.twitter.com/TlUfpLTwph— Omid Djalili (@omid9) August 21, 2021 Á næsta heimaleik Chelsea, við Aston Villa þann 11. september næst komandi munu stuðningsmenn liðsins klappa í eina mínútu á 58. mínútu sem vísar í aldur Locks við andlát hans. Chelsea hefur byrjað vel á leiktíðinni og er með fullt hús stiga eftir tvo leiki. Liðið sækir Liverpool heim á Anfield um næstu helgi en Liverpool er sömuleiðis með sex stig eftir fyrstu tvo leikina.
Enski boltinn England Tengdar fréttir Grínistinn Sean Lock er látinn Breski grínistinn Sean Lock er látinn, 58 ára að aldri. Umboðsmaður Locks staðfestir í samtali við BBC að hann hafi látist af völdum krabbameins. 18. ágúst 2021 11:01 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira
Grínistinn Sean Lock er látinn Breski grínistinn Sean Lock er látinn, 58 ára að aldri. Umboðsmaður Locks staðfestir í samtali við BBC að hann hafi látist af völdum krabbameins. 18. ágúst 2021 11:01