Selshamurinn hlýtur verðlaun á kvikmyndahátíðum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. ágúst 2021 13:31 Kvikmyndin Selshamurinn keppti í aðalkeppni hinnar virtu alþjóðlegu kvikmyndahátíðar í Huesca á Spáni fyrr í sumar. MYND/MARKUS ENGLMAIR Kvikmyndin Selshamurinn eða Sealskin, heldur áfram að vekja athygli á kvikmyndahátíðum erlendis. Leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar er Ugla Hauksdóttir. Selshamurinn hlaut verðlaunin Best International Fiction á Leiria kvikmyndahátíðinni 2021 í Portugal. Myndin átti sína Portúgölsku frumsýningu á hátíðinni þann 28. Maí 2021. Dómnefndin hafði meðal annars þetta að segja um stuttmyndina: „Selshamurinn segir með þögnunum sögu sem er of sorgleg og persónuleg til þess að hægt sé að koma því í orð. “ Selshamurinn hlaut einnig verðlaunin Best Original Soundtrack á 16. Dieciminuti Film Festival hátíðinni á Ítalíu. Herdís Stefánsdóttir er tónskáld myndarinnar. Hún vann meðal annars að kvikmyndinni The Sun Is Also A Star og HBO þáttaseríunni We’re Here. Stiklu stuttmyndarinnar má sjá hér fyrir neðan. SEALSKIN (2020) - TRAILER from Ugla Hauksdóttir on Vimeo. Hugarró í þjóðsögu Selshamurinn var framleidd af Antoni Mána Svanssyni fyrir Join Motion Pictures. Meðframleiðandi er Gunnhildur Helga Katrínardóttir og yfirframleiðandi Guðmundur Arnar Guðmundsson. Með aðalhlutverk fara Björn Thors og Bríet Sóley Valgeirsdóttir. „Hin fimm ára Sól býr með föður sínum í afskekktu húsi við hafið. Ímyndunarafl hennar tekst á flug í tómarúmi einmanalegra daga á meðan faðir hennar tekst á við tónsmíðar. Þegar Sól skynjar trega föður síns, sem er henni óskiljanlegur, finnur hún hugarró í gamalli íslenskri þjóðsögu,“ segir um söguþráð myndarinnar. Frá árinu 2017 hefur Ugla leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar starfað á alþjóðavettvangi sem kvikmynda- og sjónvarpsleikstjóri. Ugla hefur leikstýrt ýmsum sjónvarpsþáttum meðal annars að hluta til Hanna (Amazon), Snowfall (FX) og Ófærð (RVK Studios). Árið 2020 leiðstýrði Ugla tveimur þáttum af nýrri seríu Amazon The Power, byggð á metsölubók Naomi Alderman og framleidd af Sister Pictures. Ugla hefur leikstýrt fjölda stuttmynda og tónlistarmyndbanda og er nú að þróa sína fyrstu kvikmynd. Nýlega hlotnaðist Uglu sá heiður að vera boðið inngöngu í Leikstjórasamband Bandaríkjanna eða Directors Guild of America. Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Ísraelar þekkja Eurovision-stuld betur en aðrir Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira
Selshamurinn hlaut verðlaunin Best International Fiction á Leiria kvikmyndahátíðinni 2021 í Portugal. Myndin átti sína Portúgölsku frumsýningu á hátíðinni þann 28. Maí 2021. Dómnefndin hafði meðal annars þetta að segja um stuttmyndina: „Selshamurinn segir með þögnunum sögu sem er of sorgleg og persónuleg til þess að hægt sé að koma því í orð. “ Selshamurinn hlaut einnig verðlaunin Best Original Soundtrack á 16. Dieciminuti Film Festival hátíðinni á Ítalíu. Herdís Stefánsdóttir er tónskáld myndarinnar. Hún vann meðal annars að kvikmyndinni The Sun Is Also A Star og HBO þáttaseríunni We’re Here. Stiklu stuttmyndarinnar má sjá hér fyrir neðan. SEALSKIN (2020) - TRAILER from Ugla Hauksdóttir on Vimeo. Hugarró í þjóðsögu Selshamurinn var framleidd af Antoni Mána Svanssyni fyrir Join Motion Pictures. Meðframleiðandi er Gunnhildur Helga Katrínardóttir og yfirframleiðandi Guðmundur Arnar Guðmundsson. Með aðalhlutverk fara Björn Thors og Bríet Sóley Valgeirsdóttir. „Hin fimm ára Sól býr með föður sínum í afskekktu húsi við hafið. Ímyndunarafl hennar tekst á flug í tómarúmi einmanalegra daga á meðan faðir hennar tekst á við tónsmíðar. Þegar Sól skynjar trega föður síns, sem er henni óskiljanlegur, finnur hún hugarró í gamalli íslenskri þjóðsögu,“ segir um söguþráð myndarinnar. Frá árinu 2017 hefur Ugla leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar starfað á alþjóðavettvangi sem kvikmynda- og sjónvarpsleikstjóri. Ugla hefur leikstýrt ýmsum sjónvarpsþáttum meðal annars að hluta til Hanna (Amazon), Snowfall (FX) og Ófærð (RVK Studios). Árið 2020 leiðstýrði Ugla tveimur þáttum af nýrri seríu Amazon The Power, byggð á metsölubók Naomi Alderman og framleidd af Sister Pictures. Ugla hefur leikstýrt fjölda stuttmynda og tónlistarmyndbanda og er nú að þróa sína fyrstu kvikmynd. Nýlega hlotnaðist Uglu sá heiður að vera boðið inngöngu í Leikstjórasamband Bandaríkjanna eða Directors Guild of America.
Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Ísraelar þekkja Eurovision-stuld betur en aðrir Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira