Örvunarskammtar draga verulega úr smithættu í Ísrael Kjartan Kjartansson skrifar 23. ágúst 2021 09:14 Sextugu fólki og eldra hefur staðið til boða að fá örvunarskammt í Ísrael frá því í lok júlí. Yngra fólki verður nú boðið að verða endurbólusett. Vísir/EPA Þriðji skammturinn af bóluefni Pfizer dró verulega úr líkum á smiti og alvarlegum veikindum hjá sextugu fólki og eldra borið saman við þá sem fengu tvo skammta samkvæmt upplýsingum ísraelskra heilbrigðisyfirvalda. Ísraelsk yfirvöld byrjuðu að endurbólusetja fólk eldra en sextugt 30. júlí til að bregðast við áhyggjum af því að virkni bóluefna dofni með tímanum, sérstaklega hjá eldra fólki. Niðurstöður sem kynntar voru á fundi sérfræðinga fyrir helgi benda til þess að örvunarskammtur hafi bætt vörn Pfizer-bóluefnisins til muna, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Vörn fólks gegn smiti tíu dögum eftir örvunarskammt reyndist fjórfalt meiri en eftir tvo skammta. Þá var vörnin gegn alvarlegum veikindum og sjúkrahúsinnlögnum fimm- til sexfalt meiri eftir þriðja skammtinn af bóluefninu. Tilkynnt var í síðustu viku að fólk allt niður í fertugt gæti fengið örvunarskammt en einnig enn yngri óléttar konur, kennarar og heilbrigðissstarfsmenn. Aðeins þeir sem fengu seinni skammt fyrir að minnsta kosti fimm mánuðum eiga kost á að fá örvunarskammt. Útbreiðsla kórónuveirusmita í Ísrael er ein sú mesta í heiminum um þessar mundir þrátt fyrir að landið hafi verið með þeim allra fyrstu sem réðust í bólusetningu landsmanna. Nú hafa um 1,5 milljónir af 9,3 milljónum landsmanna fengið örvunarskammt af bóluefni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Ísrael Tengdar fréttir Efast um þörfina á örvunarskömmtum Efasemdaraddir eru uppi á meðal heilbrigðisvísindamanna um þörfina á því að gefa fólki örvunarskammta af bóluefni gegn kórónuveirunni. Ekki sé ljóst að virkni efnanna gegn alvarlegum veikindum minnki með tímanum og þá sé brýnna að bólusetja þá sem hafa enn ekki verið bólusettir víðsvegar um heim. 20. ágúst 2021 08:58 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Sjá meira
Ísraelsk yfirvöld byrjuðu að endurbólusetja fólk eldra en sextugt 30. júlí til að bregðast við áhyggjum af því að virkni bóluefna dofni með tímanum, sérstaklega hjá eldra fólki. Niðurstöður sem kynntar voru á fundi sérfræðinga fyrir helgi benda til þess að örvunarskammtur hafi bætt vörn Pfizer-bóluefnisins til muna, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Vörn fólks gegn smiti tíu dögum eftir örvunarskammt reyndist fjórfalt meiri en eftir tvo skammta. Þá var vörnin gegn alvarlegum veikindum og sjúkrahúsinnlögnum fimm- til sexfalt meiri eftir þriðja skammtinn af bóluefninu. Tilkynnt var í síðustu viku að fólk allt niður í fertugt gæti fengið örvunarskammt en einnig enn yngri óléttar konur, kennarar og heilbrigðissstarfsmenn. Aðeins þeir sem fengu seinni skammt fyrir að minnsta kosti fimm mánuðum eiga kost á að fá örvunarskammt. Útbreiðsla kórónuveirusmita í Ísrael er ein sú mesta í heiminum um þessar mundir þrátt fyrir að landið hafi verið með þeim allra fyrstu sem réðust í bólusetningu landsmanna. Nú hafa um 1,5 milljónir af 9,3 milljónum landsmanna fengið örvunarskammt af bóluefni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Ísrael Tengdar fréttir Efast um þörfina á örvunarskömmtum Efasemdaraddir eru uppi á meðal heilbrigðisvísindamanna um þörfina á því að gefa fólki örvunarskammta af bóluefni gegn kórónuveirunni. Ekki sé ljóst að virkni efnanna gegn alvarlegum veikindum minnki með tímanum og þá sé brýnna að bólusetja þá sem hafa enn ekki verið bólusettir víðsvegar um heim. 20. ágúst 2021 08:58 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Sjá meira
Efast um þörfina á örvunarskömmtum Efasemdaraddir eru uppi á meðal heilbrigðisvísindamanna um þörfina á því að gefa fólki örvunarskammta af bóluefni gegn kórónuveirunni. Ekki sé ljóst að virkni efnanna gegn alvarlegum veikindum minnki með tímanum og þá sé brýnna að bólusetja þá sem hafa enn ekki verið bólusettir víðsvegar um heim. 20. ágúst 2021 08:58