Fjögur ráðin til KPMG sem ráðgjafar Atli Ísleifsson skrifar 18. ágúst 2021 14:31 Anna-Bryndís Zingsheim Rúnudóttir, Ingvar Ágúst Ingvarsson,Björg Ýr Jóhannsdóttir og Helena Júlía Kristinsdóttir. KPMG Anna-Bryndís Zingsheim Rúnudóttir, Björg Ýr Jóhannsdóttir, Helena Júlía Kristinsdóttir og Ingvar Ágúst Ingvarsson hafa verið ráðin sem ráðgjafar á ráðgjafasviði KPMG. Í tilkynningu frá KPMG segir að á ráðgjafarsviði fyrirtækisins starfi um 45 ráðgjafar sem veiti fyrirtækjum, stofnunum og sveitarfélögum ráðgjöf á sviði fjármála, rekstrar, áhættu- og upplýsingatækni. „Anna-Bryndís Zingsheim Rúnudóttir Anna-Bryndís mun starfa í rekstrarráðgjöf KPMG. Hún lauk námi við King‘s College London í hagfræði og stjórnun með áherslu á umhverfisfræði í vor. Anna-Bryndís stundaði auk þess nám við The University of Hong Kong þar sem hún vann m.a. við mat á umhverfis- og félagslegum áhrifum af starfsemi fyrirtækja í Suð-Austur Asíu. Anna-Bryndís hefur unnið á fjármála- og viðskiptabankasviði Arion banka þar sem hún vann við erlend viðskipti og uppgjör sjóða og tengdra félaga. Þá kom hún að stofnun sprotafyrirtækis í samvinnu við King‘s College London. Björg Ýr Jóhannsdóttir Björg Ýr hefur hafið störf á ráðgjafarsviði í innri endurskoðun og áhættustjórnun. Hún hefur starfað við innri endurskoðun og tölvuendurskoðun frá árinu 2012 mest innan fjármálafyrirtækja. Hún vann einnig um tíma í Bandaríkjunum hjá Eaton Vance fjárfestingarfélaginu og T-Mobile símafyrirtækinu og núna síðast hjá Borgun/Saltpay. Björg Ýr er með B.Sc. gráðu í Tölvunarfræði frá HÍ og M.ACC gráðu frá HR. Þá hefur hún lokið alþjóðlegum faggildingum í tölvuendurskoðun og áhættumati í rekstri tölvukerfa. Helena Júlía Kristinsdóttir Helena hefur verið ráðin á ráðgjafarsvið í innri endurskoðun og áhættustjórnun KPMG. Hún var í vor í starfsnámi á ráðgjafarsviði KPMG og lauk B.Sc. námi í fjármálaverkfræði við Háskólann í Reykjavík nú í vor. Helena hefur unnið í bókhaldsdeild Norðuráls þar sem hún vann við færslur, afstemmingar og uppgjör. Ingvar Ágúst Ingvarsson Ingvar Ágúst mun sérhæfa sig í Microsoft 365 ráðgjöf og hagnýtingu Microsoft lausna og þjónustu. Hann hefur verkefnastýrt fjölda Microsoft innleiðingarverkefna fyrir fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög á Íslandi og haldið fjölda vinnustofa í tengslum við innleiðingar. Ingvar Ágúst starfaði áður sem ráðgjafi og sviðsstjóri viðskiptaþróunar- og ráðgjafar hjá Þekkingu og hefur auk þess unnið hjá Microsoft Íslandi, Háskóla Íslands, Kennaraháskóla Íslands, Skýrr og Íslenska menntanetinu. Ingvar Ágúst er með B.Ed.-gráðu í kennslufræðum frá Kennaraháskóla Íslands og hefur auk þess lokið IPMA vottun í verkefnastjórnun,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Sjá meira
Í tilkynningu frá KPMG segir að á ráðgjafarsviði fyrirtækisins starfi um 45 ráðgjafar sem veiti fyrirtækjum, stofnunum og sveitarfélögum ráðgjöf á sviði fjármála, rekstrar, áhættu- og upplýsingatækni. „Anna-Bryndís Zingsheim Rúnudóttir Anna-Bryndís mun starfa í rekstrarráðgjöf KPMG. Hún lauk námi við King‘s College London í hagfræði og stjórnun með áherslu á umhverfisfræði í vor. Anna-Bryndís stundaði auk þess nám við The University of Hong Kong þar sem hún vann m.a. við mat á umhverfis- og félagslegum áhrifum af starfsemi fyrirtækja í Suð-Austur Asíu. Anna-Bryndís hefur unnið á fjármála- og viðskiptabankasviði Arion banka þar sem hún vann við erlend viðskipti og uppgjör sjóða og tengdra félaga. Þá kom hún að stofnun sprotafyrirtækis í samvinnu við King‘s College London. Björg Ýr Jóhannsdóttir Björg Ýr hefur hafið störf á ráðgjafarsviði í innri endurskoðun og áhættustjórnun. Hún hefur starfað við innri endurskoðun og tölvuendurskoðun frá árinu 2012 mest innan fjármálafyrirtækja. Hún vann einnig um tíma í Bandaríkjunum hjá Eaton Vance fjárfestingarfélaginu og T-Mobile símafyrirtækinu og núna síðast hjá Borgun/Saltpay. Björg Ýr er með B.Sc. gráðu í Tölvunarfræði frá HÍ og M.ACC gráðu frá HR. Þá hefur hún lokið alþjóðlegum faggildingum í tölvuendurskoðun og áhættumati í rekstri tölvukerfa. Helena Júlía Kristinsdóttir Helena hefur verið ráðin á ráðgjafarsvið í innri endurskoðun og áhættustjórnun KPMG. Hún var í vor í starfsnámi á ráðgjafarsviði KPMG og lauk B.Sc. námi í fjármálaverkfræði við Háskólann í Reykjavík nú í vor. Helena hefur unnið í bókhaldsdeild Norðuráls þar sem hún vann við færslur, afstemmingar og uppgjör. Ingvar Ágúst Ingvarsson Ingvar Ágúst mun sérhæfa sig í Microsoft 365 ráðgjöf og hagnýtingu Microsoft lausna og þjónustu. Hann hefur verkefnastýrt fjölda Microsoft innleiðingarverkefna fyrir fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög á Íslandi og haldið fjölda vinnustofa í tengslum við innleiðingar. Ingvar Ágúst starfaði áður sem ráðgjafi og sviðsstjóri viðskiptaþróunar- og ráðgjafar hjá Þekkingu og hefur auk þess unnið hjá Microsoft Íslandi, Háskóla Íslands, Kennaraháskóla Íslands, Skýrr og Íslenska menntanetinu. Ingvar Ágúst er með B.Ed.-gráðu í kennslufræðum frá Kennaraháskóla Íslands og hefur auk þess lokið IPMA vottun í verkefnastjórnun,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Sjá meira