Klóra sér í hausnum eftir nóttina og fiska eftir svörum Eiður Þór Árnason skrifar 13. ágúst 2021 15:15 Ýmsar tilgátur eru uppi um furðulegheit næturinnar. Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Hopp á höfuðborgarsvæðinu, hefur átt óvenjulegan vinnudag. Samsett Viðskiptavinir rafskútuleigunnar Hopp vissu ekki á hvaðan á sig stóð veðrið þegar þeir sáu dauða fiska á sex mismunandi farartækjum. Málið hefur vakið mikla athygli á meðal forvitinna netverja sem leita nú að veraldlegum skýringum. „Við erum búin að skemmta okkur vel yfir þessu,“ segir Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Hopp á höfuðborgarsvæðinu. Starfsfólk Hopp hefur fengið veður af því að minnst tveir fiskar hafi fundist á rafskútum fyrirtækisins í gær og morgun en ekki séð neina þeirra með berum augum. Sæunn telur líklegt að notendur hafi tekið það á sig losa sig við fiskana en af myndum að dæma er um að ræða smágerða þorska. Hún bætir við að margar spurningar hafi eðlilega kviknað hjá starfsmönnum Hopp sem kannast ekki við að fiskar hafi áður reynt að nýta sér rafskútur fyrirtækisins. Veit ekki hvernig ég á að taka þessu pic.twitter.com/0FXV2myVTC— Eyþór Máni (@eythormani) August 13, 2021 „Það er búið að spinnast mikið af skemmtilegum sögum hjá starfsfólkinu út af þessu og vangaveltur um það hvort þetta sé gjöf, hvort þeir hafi verið að dorga og hvar þá og hvort þetta sé vinahópur,“ segir Sæunn létt í bragði. „Þetta er bara skemmtilegt en leiðinlegt að geta ekki nýtt fiskinn og borðað hann. Hann er betur geymdur í kæli.“ Fiskabylting á föstudeginum þrettánda Ingibjörg Þórðardóttir var á leið heim úr miðbæ Reykjavíkur ásamt vinkonu sinni þegar hún sá fisk á þurru hjóli. „Það var fiskur á hverju einasta hjóli sem við komum að þannig við ákváðum bara að sleppa því að taka Hopp og labba heim,“ segir Ingibjörg. Þær hafi séð fiska á sex rafskútum við Sæbraut og Klambratún. Á einni þeirra mátti finna hvítan plastpoka sem Ingibjörg telur að hafi verið notaður undir fiskana. „Ég fatta ekki alveg hvað gekk í gegnum hausinn á fólkinu sem gerði þetta,“ bætir hún við á milli hlátraskalla. Sumir þorskarnir voru minni en aðrir og hugsanlegt að þeir hafi verið veiddir í höfninni. Ingibjörg Þórðardóttir Ingibjörg bendir á að þegar hér var komið við sögu var runnin upp föstudagurinn þrettándi en samkvæmt hjátrúnni eru slæmir atburðir líklegri til að gerast þegar þrettánda dag mánaðar ber upp á föstudegi. „Ég held að þetta sé einhver fiskabylting,“ bætir hún við. Það vakti athygli Ingibjargar að þar sem finna mátti rafskútu frá erlenda samkeppnisaðilanum Wind við hliðina á Hopp-hjólum, urðu hin íslensku einungis fyrir barðinu á hryggdýrunum. Því sé ekki hægt að útiloka að um sé að ræða rætna herferð á vegum samkeppnisaðilans eða stuðningsmanna hans. „Það þykir mér ótrúlega ólíklegt en þá þurfum við bara að hefna okkar,“ segir Sæunn, framkvæmdastjóri Hopp, hlæjandi þegar þessi tilgáta er borin undir hana. „Þá er bara spurning hvað við gerum á móti, það er spurning hvort við séum komin í stríð við Wind.“ Fiski minn pic.twitter.com/FQvGQlXiC1— ingirbjörg (@indibonda) August 12, 2021 Hopp býður fría ferð Sæunn vonar að huldumaðurinn eða hópurinn stígi fram og gangist við verknaðinum. „Við viljum bara hitta hann í persónu hér [í höfuðstöðvum Hopp] í Skipholti. Við höldum ekki að það sé neikvætt að fólk sé að henda í okkur fisk, okkur finnst þetta bara skemmtilegt og langar að gefa þeim frítt Hopp.“ Engin gremja sé meðal starfsfólks sem hafi þurft að þrífa hjólin í morgun. „Neinei, við smúlum þau bara. Við þrífum þau alltaf vel og sótthreinsum þegar þau koma inn til okkar. Það er kannski bara leiðinlegt fyrir okkar notendur.“ Dýr Rafhlaupahjól Reykjavík Mest lesið Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Lífið „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Lífið Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Lífið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Lífið „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Lífið Fleiri fréttir Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman Sjá meira
„Við erum búin að skemmta okkur vel yfir þessu,“ segir Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Hopp á höfuðborgarsvæðinu. Starfsfólk Hopp hefur fengið veður af því að minnst tveir fiskar hafi fundist á rafskútum fyrirtækisins í gær og morgun en ekki séð neina þeirra með berum augum. Sæunn telur líklegt að notendur hafi tekið það á sig losa sig við fiskana en af myndum að dæma er um að ræða smágerða þorska. Hún bætir við að margar spurningar hafi eðlilega kviknað hjá starfsmönnum Hopp sem kannast ekki við að fiskar hafi áður reynt að nýta sér rafskútur fyrirtækisins. Veit ekki hvernig ég á að taka þessu pic.twitter.com/0FXV2myVTC— Eyþór Máni (@eythormani) August 13, 2021 „Það er búið að spinnast mikið af skemmtilegum sögum hjá starfsfólkinu út af þessu og vangaveltur um það hvort þetta sé gjöf, hvort þeir hafi verið að dorga og hvar þá og hvort þetta sé vinahópur,“ segir Sæunn létt í bragði. „Þetta er bara skemmtilegt en leiðinlegt að geta ekki nýtt fiskinn og borðað hann. Hann er betur geymdur í kæli.“ Fiskabylting á föstudeginum þrettánda Ingibjörg Þórðardóttir var á leið heim úr miðbæ Reykjavíkur ásamt vinkonu sinni þegar hún sá fisk á þurru hjóli. „Það var fiskur á hverju einasta hjóli sem við komum að þannig við ákváðum bara að sleppa því að taka Hopp og labba heim,“ segir Ingibjörg. Þær hafi séð fiska á sex rafskútum við Sæbraut og Klambratún. Á einni þeirra mátti finna hvítan plastpoka sem Ingibjörg telur að hafi verið notaður undir fiskana. „Ég fatta ekki alveg hvað gekk í gegnum hausinn á fólkinu sem gerði þetta,“ bætir hún við á milli hlátraskalla. Sumir þorskarnir voru minni en aðrir og hugsanlegt að þeir hafi verið veiddir í höfninni. Ingibjörg Þórðardóttir Ingibjörg bendir á að þegar hér var komið við sögu var runnin upp föstudagurinn þrettándi en samkvæmt hjátrúnni eru slæmir atburðir líklegri til að gerast þegar þrettánda dag mánaðar ber upp á föstudegi. „Ég held að þetta sé einhver fiskabylting,“ bætir hún við. Það vakti athygli Ingibjargar að þar sem finna mátti rafskútu frá erlenda samkeppnisaðilanum Wind við hliðina á Hopp-hjólum, urðu hin íslensku einungis fyrir barðinu á hryggdýrunum. Því sé ekki hægt að útiloka að um sé að ræða rætna herferð á vegum samkeppnisaðilans eða stuðningsmanna hans. „Það þykir mér ótrúlega ólíklegt en þá þurfum við bara að hefna okkar,“ segir Sæunn, framkvæmdastjóri Hopp, hlæjandi þegar þessi tilgáta er borin undir hana. „Þá er bara spurning hvað við gerum á móti, það er spurning hvort við séum komin í stríð við Wind.“ Fiski minn pic.twitter.com/FQvGQlXiC1— ingirbjörg (@indibonda) August 12, 2021 Hopp býður fría ferð Sæunn vonar að huldumaðurinn eða hópurinn stígi fram og gangist við verknaðinum. „Við viljum bara hitta hann í persónu hér [í höfuðstöðvum Hopp] í Skipholti. Við höldum ekki að það sé neikvætt að fólk sé að henda í okkur fisk, okkur finnst þetta bara skemmtilegt og langar að gefa þeim frítt Hopp.“ Engin gremja sé meðal starfsfólks sem hafi þurft að þrífa hjólin í morgun. „Neinei, við smúlum þau bara. Við þrífum þau alltaf vel og sótthreinsum þegar þau koma inn til okkar. Það er kannski bara leiðinlegt fyrir okkar notendur.“
Dýr Rafhlaupahjól Reykjavík Mest lesið Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Lífið „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Lífið Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Lífið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Lífið „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Lífið Fleiri fréttir Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman Sjá meira
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið