Spá 4,2 prósent verðbólgu í ágúst Eiður Þór Árnason skrifar 13. ágúst 2021 10:21 Hagfræðideild Landsbankans gerir ráð fyrir að verðbólga standi í stað fram í nóvember. Vísir/Vilhelm Hagfræðideild Landsbankans spáir 4,2 prósent verðbólgu í ágúst en tólf mánaða verðbólga mældist 4,3 prósent í júlí. Mest áhrif til hækkunar milli mánaða höfðu þá flugfargjöld til útlanda, kostnaður við að búa í eigin húsnæði eða reiknuð húsaleiga auk bensíns og dísilolíu. Mest áhrif til lækkunar hafði annars vegar föt og skór og hins vegar matur og drykkur. Hagfræðideild Landsbankans hafði áður spáð því að 4,4 prósent verðbólga myndi mælast í júlí en að sögn deildarinnar er verð á mat og drykk sá liður sem helst skýrði mismuninn á spá hennar og endanlegri tölu. Verðbólga verði 4,2 prósent í nóvember Deildin gerir ráð fyrir að vísitala neysluverðs hækki svo um á bilinu 0,22 til 0,39 prósent í september, október og nóvember og að tólf mánaða verðbólga verði um 4,2 prósent í nóvember. Húsnæðisverð er einn af lykilóvissuþáttunum í verðbólgu á næstunni. „Þær miklu hækkanir sem urðu á húsnæði í vor komu flestum spáaðilum í opna skjöldu og höfðu þær töluverð áhrif á verðbólgu. Verðhækkanir síðustu mánaða hafa verið mun minni og meira í takti við sögulegt meðaltal. Við gerum ráð fyrir að þessar verðhækkanir minnki á næstu mánuðum,“ segir í Hagsjá Landsbankans. Verði þær hærri en hagfræðideildin spái muni það eðlilega koma fram í hærri verðbólgutölum á næstunni. Næsta stýrivaxtaákvörðun Seðlabankans verður kynnt 25. ágúst. Í maí hækkaði bankinn vexti um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, eru nú eitt prósent. Verðlag Íslenskir bankar Íslenska krónan Efnahagsmál Tengdar fréttir Verðbólga mælist 4,3 prósent Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 4,3% og vísitala neysluverðs án húsnæðis um 3,4%. Ársverðbólga mælist því 4,3% í júlí og stendur í stað milli mánaða. Verðbólga mældist 4,4% í maí og 4,6% í apríl en þá hafði hún ekki verið hærri í átta ár. 23. júlí 2021 09:48 Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Sjá meira
Mest áhrif til hækkunar milli mánaða höfðu þá flugfargjöld til útlanda, kostnaður við að búa í eigin húsnæði eða reiknuð húsaleiga auk bensíns og dísilolíu. Mest áhrif til lækkunar hafði annars vegar föt og skór og hins vegar matur og drykkur. Hagfræðideild Landsbankans hafði áður spáð því að 4,4 prósent verðbólga myndi mælast í júlí en að sögn deildarinnar er verð á mat og drykk sá liður sem helst skýrði mismuninn á spá hennar og endanlegri tölu. Verðbólga verði 4,2 prósent í nóvember Deildin gerir ráð fyrir að vísitala neysluverðs hækki svo um á bilinu 0,22 til 0,39 prósent í september, október og nóvember og að tólf mánaða verðbólga verði um 4,2 prósent í nóvember. Húsnæðisverð er einn af lykilóvissuþáttunum í verðbólgu á næstunni. „Þær miklu hækkanir sem urðu á húsnæði í vor komu flestum spáaðilum í opna skjöldu og höfðu þær töluverð áhrif á verðbólgu. Verðhækkanir síðustu mánaða hafa verið mun minni og meira í takti við sögulegt meðaltal. Við gerum ráð fyrir að þessar verðhækkanir minnki á næstu mánuðum,“ segir í Hagsjá Landsbankans. Verði þær hærri en hagfræðideildin spái muni það eðlilega koma fram í hærri verðbólgutölum á næstunni. Næsta stýrivaxtaákvörðun Seðlabankans verður kynnt 25. ágúst. Í maí hækkaði bankinn vexti um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, eru nú eitt prósent.
Verðlag Íslenskir bankar Íslenska krónan Efnahagsmál Tengdar fréttir Verðbólga mælist 4,3 prósent Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 4,3% og vísitala neysluverðs án húsnæðis um 3,4%. Ársverðbólga mælist því 4,3% í júlí og stendur í stað milli mánaða. Verðbólga mældist 4,4% í maí og 4,6% í apríl en þá hafði hún ekki verið hærri í átta ár. 23. júlí 2021 09:48 Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Sjá meira
Verðbólga mælist 4,3 prósent Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 4,3% og vísitala neysluverðs án húsnæðis um 3,4%. Ársverðbólga mælist því 4,3% í júlí og stendur í stað milli mánaða. Verðbólga mældist 4,4% í maí og 4,6% í apríl en þá hafði hún ekki verið hærri í átta ár. 23. júlí 2021 09:48