Fá nú sömu bónusa fyrir verðlaun á Ólympíumóti fatlaða eins og á ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2021 13:00 Verðlaunahafar í 800 metra hjólastólakappi á ÓL í Ríó 2016. Wenjun Liu frá Kína fékk silfur, Tatyana McFadden frá Bandaríkjunum fékk gull og Yingjie Li frá Kína fékk brons. Getty/Matthew Stockman Ólympíumót fatlaðra er framundan í Tókýó og þar verður eftir miklu að sækjast hjá bandarísku keppendunum. Bandaríkjamenn hafa hingað borgað miklu hærri bónusa til íþróttafólks sem vinnur verðlaun á Ólympíuleikum en til þeirra sem vinna samskonar verðlaun á Ólympíumóti fatlaðra. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Slíkt ójafnrétti heyrir nú sögunni til eftir ákvörðun bandarísku Ólympíunefndarinnar árið 2018. Ólympíumót fatlaða í Tókýó verða því fyrstu leikarnir þar sem fatlaðir fá jafnháar bónusgreiðslur fyrir gull, silfur og brons og ófatlaðir á Ólympíuleikunum. Gullverðlaunhafar munu fá 37.500 dollara í sinn hlut, silfurverðlaunahafar 22.500 dollara og bronsfólkið fær fimmtán þúsund dollara. Í íslenskum krónum eru þetta 4,7 milljónir fyrir gull, 2,8 milljónir fyrir silfur og 1,9 milljónir fyrir brons. Þetta er mikið stökk eins og sést á grein á netsíðunni wral.com. Fyrir þessa breytingu fengu fatlaðir 7500 dollara fyrir gull, 5250 dollara fyrir silfur og 3750 dollara fyrir brons. Í íslenskum krónum eru þetta 949 þúsund krónur fyrir gull, 664 þúsund krónur fyrir silfur og 474 þúsund krónur fyrir brons. Ólympíumót fatlaðra Bandaríkin Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Handbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira
Bandaríkjamenn hafa hingað borgað miklu hærri bónusa til íþróttafólks sem vinnur verðlaun á Ólympíuleikum en til þeirra sem vinna samskonar verðlaun á Ólympíumóti fatlaðra. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Slíkt ójafnrétti heyrir nú sögunni til eftir ákvörðun bandarísku Ólympíunefndarinnar árið 2018. Ólympíumót fatlaða í Tókýó verða því fyrstu leikarnir þar sem fatlaðir fá jafnháar bónusgreiðslur fyrir gull, silfur og brons og ófatlaðir á Ólympíuleikunum. Gullverðlaunhafar munu fá 37.500 dollara í sinn hlut, silfurverðlaunahafar 22.500 dollara og bronsfólkið fær fimmtán þúsund dollara. Í íslenskum krónum eru þetta 4,7 milljónir fyrir gull, 2,8 milljónir fyrir silfur og 1,9 milljónir fyrir brons. Þetta er mikið stökk eins og sést á grein á netsíðunni wral.com. Fyrir þessa breytingu fengu fatlaðir 7500 dollara fyrir gull, 5250 dollara fyrir silfur og 3750 dollara fyrir brons. Í íslenskum krónum eru þetta 949 þúsund krónur fyrir gull, 664 þúsund krónur fyrir silfur og 474 þúsund krónur fyrir brons.
Ólympíumót fatlaðra Bandaríkin Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Handbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira