Signý Sif tekur við af Sigfúsi hjá Eyri Invest Atli Ísleifsson skrifar 12. ágúst 2021 07:16 Signý Sif Sigurðardóttir og Sigfús Oddsson. Eyrir Invest Signý Sif Sigurðardóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fjármögnunar hjá Eyri Invest hf. Sigfús Oddsson, sem sinnt hefur starfinu frá 2011 hefur ákveðið að láta af störfum. Frá þessu segir í tilkynningu frá Eyri Invest. Fram kemur að Signý sé með MS gráðu í aðgerðarannsóknum frá Columbia háskóla í New York og hafi starfað hjá Landsvirkjun síðustu sex ár, síðast sem forstöðumaður fjárstýringar. „Sem forstöðumaður bar hún m.a. ábyrgð á fjármögnun og fjárhagslegri áhættustýringu Landsvirkjunar. Þá var Signý einnig í fararbroddi í útgáfu grænna skuldabréfa Landsvirkjunar, sem var fyrsti útgefandi slíkra skuldabréfa á Íslandi. Signý mun hefja störf í lok ágúst,“ segir í tilkynningunni. Hrund og Stefán Árni ný inn Ennfremur segir frá því að á aðalfundi Eyris Invest hafi Hrund Gunnsteinsdóttir og Stefán Árni Auðólfsson komið ný inn í stjórn. „Hrund er framkvæmdastjóri Festu, miðstöðvar um samfélagsábyrgð og sjálfbærni. Hún er jafnframt ein af stofnendum Nordic Circular Hotspot sem stuðlar að framgangi hringrásarhagkerfisins á Norðurlöndunum. Stefán Árni er meðeigandi á lögfræðistofunni LMG og hefur setið í stjórnum nokkurra skráðra hlutafélaga á Íslandi. Eyrir Invest hf. er fjárfestingarfélag í eigu fagfjárfesta og einstaklinga. Eyrir er stærsti hluthafi Marel hf. en á auk þess kjölfestuhlut í Eyri Sprotum og Eyri Vexti sem fjárfesta í sprota- og vaxtarfyrirtækjum. Þeim sjóðum er stýrt af Eyri Venture Management sem er dótturfélag Eyris Invest.“ Vistaskipti Mest lesið Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Fleiri fréttir Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá Eyri Invest. Fram kemur að Signý sé með MS gráðu í aðgerðarannsóknum frá Columbia háskóla í New York og hafi starfað hjá Landsvirkjun síðustu sex ár, síðast sem forstöðumaður fjárstýringar. „Sem forstöðumaður bar hún m.a. ábyrgð á fjármögnun og fjárhagslegri áhættustýringu Landsvirkjunar. Þá var Signý einnig í fararbroddi í útgáfu grænna skuldabréfa Landsvirkjunar, sem var fyrsti útgefandi slíkra skuldabréfa á Íslandi. Signý mun hefja störf í lok ágúst,“ segir í tilkynningunni. Hrund og Stefán Árni ný inn Ennfremur segir frá því að á aðalfundi Eyris Invest hafi Hrund Gunnsteinsdóttir og Stefán Árni Auðólfsson komið ný inn í stjórn. „Hrund er framkvæmdastjóri Festu, miðstöðvar um samfélagsábyrgð og sjálfbærni. Hún er jafnframt ein af stofnendum Nordic Circular Hotspot sem stuðlar að framgangi hringrásarhagkerfisins á Norðurlöndunum. Stefán Árni er meðeigandi á lögfræðistofunni LMG og hefur setið í stjórnum nokkurra skráðra hlutafélaga á Íslandi. Eyrir Invest hf. er fjárfestingarfélag í eigu fagfjárfesta og einstaklinga. Eyrir er stærsti hluthafi Marel hf. en á auk þess kjölfestuhlut í Eyri Sprotum og Eyri Vexti sem fjárfesta í sprota- og vaxtarfyrirtækjum. Þeim sjóðum er stýrt af Eyri Venture Management sem er dótturfélag Eyris Invest.“
Vistaskipti Mest lesið Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Fleiri fréttir Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Sjá meira