Aðgerðin heppnast vel og Rashford ætti því að snúa aftur í október Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. ágúst 2021 16:01 Rashford fagnar marki gegn Granada í Evrópudeildinni á síðustu leiktíð. EPA-EFE/MIGUEL ANGEL MOLINA Enski landsliðsmaðurinn Marcus Rashford lét loksins verða af því að fara í aðgerð á öxl en leikmaðurinn hefur spilað sárþjáður undanfarna mánuði. Eftir að Evrópumótinu lauk á eins svekkjandi hátt og mögulegt er ákvað Rashford að fara undir hnífinn. Marcus Rashford hefur verið að glíma við ýmis meiðsli undanfarin misseri. Ásamt því að vera meiddur á öxl þá hefur hann einnig verið meiddur á ökkla og svo var framherjinn frá vegna bakmeiðsla á þar síðustu leiktíð. Stuðningsfólk Manchester United vonaðist til að Rashford færi í aðgerð fyrir Evrópumótið og myndi nýta sumarið í að jafna sig. Þjóðarstoltið var hins vegar of mikið og Rashford fór með landsliði Englands á EM þar sem liðið endaði í öðru sæti eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Ítalíu í úrslitaleik. Eftir vonbrigðin á Wembley ákvað hinn 23 ára gamali Rashford að fara í aðgerð og verður hann frá fram í október vegna hennar. Með því vonast Rashford eftir því að vera næstum heill heilsu er hann snýr aftur en hann var langt frá því að geta beitt sér að fullu á síðustu leiktíð. Rashford hefur tjáð sig á samfélagsmiðlum og sagt að aðgerðin hafi gengið vel. Nú sé endurhæfing framundan og svo mæti hann frískur til leiks að henni lokinni. Thank you for all the well wishes. I had my surgery on Friday morning and everything went very well. A little sore but other than that I m feeling good. Hope you re all having a great day! pic.twitter.com/cUZQpS0wIi— Marcus Rashford MBE (@MarcusRashford) August 10, 2021 Manchester United er ekki á flæðiskeri statt þegar kemur að framherjum. Ásamt Rashford eru þeir Anthony Martial, Edinson Cavani, Jadon Sancho, Mason Greenwood og Daniel James allir á mála hjá félaginu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Sjá meira
Marcus Rashford hefur verið að glíma við ýmis meiðsli undanfarin misseri. Ásamt því að vera meiddur á öxl þá hefur hann einnig verið meiddur á ökkla og svo var framherjinn frá vegna bakmeiðsla á þar síðustu leiktíð. Stuðningsfólk Manchester United vonaðist til að Rashford færi í aðgerð fyrir Evrópumótið og myndi nýta sumarið í að jafna sig. Þjóðarstoltið var hins vegar of mikið og Rashford fór með landsliði Englands á EM þar sem liðið endaði í öðru sæti eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Ítalíu í úrslitaleik. Eftir vonbrigðin á Wembley ákvað hinn 23 ára gamali Rashford að fara í aðgerð og verður hann frá fram í október vegna hennar. Með því vonast Rashford eftir því að vera næstum heill heilsu er hann snýr aftur en hann var langt frá því að geta beitt sér að fullu á síðustu leiktíð. Rashford hefur tjáð sig á samfélagsmiðlum og sagt að aðgerðin hafi gengið vel. Nú sé endurhæfing framundan og svo mæti hann frískur til leiks að henni lokinni. Thank you for all the well wishes. I had my surgery on Friday morning and everything went very well. A little sore but other than that I m feeling good. Hope you re all having a great day! pic.twitter.com/cUZQpS0wIi— Marcus Rashford MBE (@MarcusRashford) August 10, 2021 Manchester United er ekki á flæðiskeri statt þegar kemur að framherjum. Ásamt Rashford eru þeir Anthony Martial, Edinson Cavani, Jadon Sancho, Mason Greenwood og Daniel James allir á mála hjá félaginu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Sjá meira