Aðgerðin heppnast vel og Rashford ætti því að snúa aftur í október Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. ágúst 2021 16:01 Rashford fagnar marki gegn Granada í Evrópudeildinni á síðustu leiktíð. EPA-EFE/MIGUEL ANGEL MOLINA Enski landsliðsmaðurinn Marcus Rashford lét loksins verða af því að fara í aðgerð á öxl en leikmaðurinn hefur spilað sárþjáður undanfarna mánuði. Eftir að Evrópumótinu lauk á eins svekkjandi hátt og mögulegt er ákvað Rashford að fara undir hnífinn. Marcus Rashford hefur verið að glíma við ýmis meiðsli undanfarin misseri. Ásamt því að vera meiddur á öxl þá hefur hann einnig verið meiddur á ökkla og svo var framherjinn frá vegna bakmeiðsla á þar síðustu leiktíð. Stuðningsfólk Manchester United vonaðist til að Rashford færi í aðgerð fyrir Evrópumótið og myndi nýta sumarið í að jafna sig. Þjóðarstoltið var hins vegar of mikið og Rashford fór með landsliði Englands á EM þar sem liðið endaði í öðru sæti eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Ítalíu í úrslitaleik. Eftir vonbrigðin á Wembley ákvað hinn 23 ára gamali Rashford að fara í aðgerð og verður hann frá fram í október vegna hennar. Með því vonast Rashford eftir því að vera næstum heill heilsu er hann snýr aftur en hann var langt frá því að geta beitt sér að fullu á síðustu leiktíð. Rashford hefur tjáð sig á samfélagsmiðlum og sagt að aðgerðin hafi gengið vel. Nú sé endurhæfing framundan og svo mæti hann frískur til leiks að henni lokinni. Thank you for all the well wishes. I had my surgery on Friday morning and everything went very well. A little sore but other than that I m feeling good. Hope you re all having a great day! pic.twitter.com/cUZQpS0wIi— Marcus Rashford MBE (@MarcusRashford) August 10, 2021 Manchester United er ekki á flæðiskeri statt þegar kemur að framherjum. Ásamt Rashford eru þeir Anthony Martial, Edinson Cavani, Jadon Sancho, Mason Greenwood og Daniel James allir á mála hjá félaginu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Ricky Hatton dáinn Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Sjá meira
Marcus Rashford hefur verið að glíma við ýmis meiðsli undanfarin misseri. Ásamt því að vera meiddur á öxl þá hefur hann einnig verið meiddur á ökkla og svo var framherjinn frá vegna bakmeiðsla á þar síðustu leiktíð. Stuðningsfólk Manchester United vonaðist til að Rashford færi í aðgerð fyrir Evrópumótið og myndi nýta sumarið í að jafna sig. Þjóðarstoltið var hins vegar of mikið og Rashford fór með landsliði Englands á EM þar sem liðið endaði í öðru sæti eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Ítalíu í úrslitaleik. Eftir vonbrigðin á Wembley ákvað hinn 23 ára gamali Rashford að fara í aðgerð og verður hann frá fram í október vegna hennar. Með því vonast Rashford eftir því að vera næstum heill heilsu er hann snýr aftur en hann var langt frá því að geta beitt sér að fullu á síðustu leiktíð. Rashford hefur tjáð sig á samfélagsmiðlum og sagt að aðgerðin hafi gengið vel. Nú sé endurhæfing framundan og svo mæti hann frískur til leiks að henni lokinni. Thank you for all the well wishes. I had my surgery on Friday morning and everything went very well. A little sore but other than that I m feeling good. Hope you re all having a great day! pic.twitter.com/cUZQpS0wIi— Marcus Rashford MBE (@MarcusRashford) August 10, 2021 Manchester United er ekki á flæðiskeri statt þegar kemur að framherjum. Ásamt Rashford eru þeir Anthony Martial, Edinson Cavani, Jadon Sancho, Mason Greenwood og Daniel James allir á mála hjá félaginu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Ricky Hatton dáinn Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Sjá meira