580 milljóna króna viðsnúningur hjá Valitor Eiður Þór Árnason skrifar 29. júlí 2021 13:56 Valitor var selt til breska fjártæknifyrirtækisins Rapyd þann 1. júlí. Valitor Hagnaður greiðslumiðlunarfyrirtækisins Valitor nam 19,9 milljónum króna á fyrri helmingi ársins 2021. Um er að ræða tæplega 580 milljóna króna viðsnúning milli ára en félagið skilaði 560 milljóna króna tapi á sama tíma í fyrra. Heildarafkoma félagsins á tímabilinu var neikvæð um 14,5 milljónir króna. Heildartekjur drógust saman um tvö prósent á fyrstu sex mánuðum ársins og námu 6,7 milljörðum króna á tímabilinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Þjónustutekjur félagsins jukust á tímabilinu um fimm prósent og námu 5,7 milljörðum króna. Rekstrarhagnaður fyrir skatta og fjármagnsliði nam fjórtán milljónum króna fyrstu sex mánuði ársins, samanborið við tap upp á um 965 milljónir króna fyrir sama tímabil í fyrra. Launakostnaður minnkaði um 576 milljónir Rekstrarkostnaður Valitor nam 2,4 milljörðum króna á tímabilinu og dróst saman um 1,2 milljarða á milli ára. Munar þar mestu um launakostnað sem dróst saman um tæpar 576 milljónir króna og annan rekstrarkostnað sem dróst saman um 553 milljónir króna. „Ljóst er að aukin skilvirkni, samþætting grunnkerfa, hagræðingar í húsnæðismálum og aðrar hagræðingar er að skila sér í betri afkomu félagsins,“ segir í tilkynningunni. Rekstur Valitor er sagður vera í samræmi við væntingar og áætlanir stjórnanda og gerir rekstraráætlun félagsins ráð fyrir jákvæðri EBITDA á árinu 2021. Valitor var selt til fjártæknifélagsins Rapyd þann 1. júlí síðastliðinn en salan bíður samþykkis frá Fjármálaeftirlitinu og Samkeppniseftirlitinu. Söluverð Valitor nam 12,3 milljarða króna eða 100 milljónum bandaríkjadala. Eigið fé félagsins nam 7,3 milljörðum króna í lok júní. Fjártækni Greiðslumiðlun Tengdar fréttir Rapyd kaupir Valitor á tólf milljarða Alþjóðlega fjártæknifélagið Rapyd hefur samið við Arion Banka um kaup á Valitor hf. Kaupverðið er hundrað milljónir bandaríkjadala eða um 12,3 milljarðar króna. 1. júlí 2021 15:41 Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sjá meira
Heildarafkoma félagsins á tímabilinu var neikvæð um 14,5 milljónir króna. Heildartekjur drógust saman um tvö prósent á fyrstu sex mánuðum ársins og námu 6,7 milljörðum króna á tímabilinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Þjónustutekjur félagsins jukust á tímabilinu um fimm prósent og námu 5,7 milljörðum króna. Rekstrarhagnaður fyrir skatta og fjármagnsliði nam fjórtán milljónum króna fyrstu sex mánuði ársins, samanborið við tap upp á um 965 milljónir króna fyrir sama tímabil í fyrra. Launakostnaður minnkaði um 576 milljónir Rekstrarkostnaður Valitor nam 2,4 milljörðum króna á tímabilinu og dróst saman um 1,2 milljarða á milli ára. Munar þar mestu um launakostnað sem dróst saman um tæpar 576 milljónir króna og annan rekstrarkostnað sem dróst saman um 553 milljónir króna. „Ljóst er að aukin skilvirkni, samþætting grunnkerfa, hagræðingar í húsnæðismálum og aðrar hagræðingar er að skila sér í betri afkomu félagsins,“ segir í tilkynningunni. Rekstur Valitor er sagður vera í samræmi við væntingar og áætlanir stjórnanda og gerir rekstraráætlun félagsins ráð fyrir jákvæðri EBITDA á árinu 2021. Valitor var selt til fjártæknifélagsins Rapyd þann 1. júlí síðastliðinn en salan bíður samþykkis frá Fjármálaeftirlitinu og Samkeppniseftirlitinu. Söluverð Valitor nam 12,3 milljarða króna eða 100 milljónum bandaríkjadala. Eigið fé félagsins nam 7,3 milljörðum króna í lok júní.
Fjártækni Greiðslumiðlun Tengdar fréttir Rapyd kaupir Valitor á tólf milljarða Alþjóðlega fjártæknifélagið Rapyd hefur samið við Arion Banka um kaup á Valitor hf. Kaupverðið er hundrað milljónir bandaríkjadala eða um 12,3 milljarðar króna. 1. júlí 2021 15:41 Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sjá meira
Rapyd kaupir Valitor á tólf milljarða Alþjóðlega fjártæknifélagið Rapyd hefur samið við Arion Banka um kaup á Valitor hf. Kaupverðið er hundrað milljónir bandaríkjadala eða um 12,3 milljarðar króna. 1. júlí 2021 15:41