Hefur ekki séð konuna sína í fjóra mánuði en erfiðar æfingar skiluðu Ólympíugulli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2021 11:00 Sigursveit Suður Kóreu í liðakeppninni í skylmingum með gullverðlaun sín. AP/Andrew Medichini Suður Kórea vann gull í liðakeppni í skylmingum á Ólympíuleikunum í Tókýó og það er óhætt að segja að Kóreubúarnir hafi verið tilbúnir að fórna miklu fyrir árangur á leikunum í ár. Skylmingamennirnir Oh Sang-uk, Kim Jun-ho, Kim Jung-hwan og Gu Bon-gil fóru allir í gegnum rosalegar æfingabúðir þar sem klippt var meðal annars á öll samskipti við fjölskyldumeðlimi fyrir utan samskipti í gegnum netið. It's #gold for #KORCongrats to Republic of Korea on winning the #fencing men's sabre team gold!#StrongerTogether | #Tokyo2020 | @FIE_fencing pic.twitter.com/G5v6e6A3JD— Olympics (@Olympics) July 28, 2021 Suður Kórea vann 45-26 sigur á Ítalíu í úrslitaleiknum eftir að hafa slegið Þýskaland út í undanúrslitum og Egyptaland út í átta liða úrslitunum. Þetta voru fyrstu gullverðlaun Suður Kóreu á leikunum fyrir utan sigurgöngu þjóðarinnar í skotfimi. „Við fórum allir í gegnum mjög erfiðar æfingabúðir. Við fórnuðum eiginlega frelsinu og settum allt okkar í æfingarnar. Það er ástæðan fyrir af hverju við fengum gullverðlaunin um hálsinn,“ sagði Kim Jung-hwan sem er 37 ára gamall. Kim Jung-hwan gifti sig á síðasta ári en það hefur verið ekkert hjónalíf í langan tíma. Hann hefur ekki séð eiginkonu sína í eigin persónu í fjóra mánuði. "The South Korean men s sabre team has won the gold medal at the Tokyo Olympics, defending the nation s title. In the team final...Kim Jung-Hwan, Oh Sang-uk, Gu Bon-gil, and reserve player Kim Jun-ho won against Italy 45 to 26." @KBSWorldRadio https://t.co/aRQvgh7slI pic.twitter.com/0BVSoy32L7— The Korea Society (@koreasociety) July 28, 2021 „Ég gifti mig á síðasta ári en við gátum ekki notið okkar fyrsta ári saman. Ég hef þurft að vera burtu í marga mánuði. Það er leiðinlegt en einu samskipti okkar voru í gegnum netið,“ sagði Kim Jung-hwan. Jung-hwan var að vinna sín önnur gullverðlaun á Ólympíuleikunum því hann var einnig í gullliði Suður Kóreu á leikunum í London 2012. Gu Bongil var einnig í því liði. Jung-hwan vann einnig brons í einstaklingskeppninni á þessum leikum sem og í Ríó 2016. Hann er fyrsti Asíubúinn í sögunni sem vinnur fern verðlaun í skylmingum á Ólympíuleikum. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Skylmingar Suður-Kórea Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Sjá meira
Skylmingamennirnir Oh Sang-uk, Kim Jun-ho, Kim Jung-hwan og Gu Bon-gil fóru allir í gegnum rosalegar æfingabúðir þar sem klippt var meðal annars á öll samskipti við fjölskyldumeðlimi fyrir utan samskipti í gegnum netið. It's #gold for #KORCongrats to Republic of Korea on winning the #fencing men's sabre team gold!#StrongerTogether | #Tokyo2020 | @FIE_fencing pic.twitter.com/G5v6e6A3JD— Olympics (@Olympics) July 28, 2021 Suður Kórea vann 45-26 sigur á Ítalíu í úrslitaleiknum eftir að hafa slegið Þýskaland út í undanúrslitum og Egyptaland út í átta liða úrslitunum. Þetta voru fyrstu gullverðlaun Suður Kóreu á leikunum fyrir utan sigurgöngu þjóðarinnar í skotfimi. „Við fórum allir í gegnum mjög erfiðar æfingabúðir. Við fórnuðum eiginlega frelsinu og settum allt okkar í æfingarnar. Það er ástæðan fyrir af hverju við fengum gullverðlaunin um hálsinn,“ sagði Kim Jung-hwan sem er 37 ára gamall. Kim Jung-hwan gifti sig á síðasta ári en það hefur verið ekkert hjónalíf í langan tíma. Hann hefur ekki séð eiginkonu sína í eigin persónu í fjóra mánuði. "The South Korean men s sabre team has won the gold medal at the Tokyo Olympics, defending the nation s title. In the team final...Kim Jung-Hwan, Oh Sang-uk, Gu Bon-gil, and reserve player Kim Jun-ho won against Italy 45 to 26." @KBSWorldRadio https://t.co/aRQvgh7slI pic.twitter.com/0BVSoy32L7— The Korea Society (@koreasociety) July 28, 2021 „Ég gifti mig á síðasta ári en við gátum ekki notið okkar fyrsta ári saman. Ég hef þurft að vera burtu í marga mánuði. Það er leiðinlegt en einu samskipti okkar voru í gegnum netið,“ sagði Kim Jung-hwan. Jung-hwan var að vinna sín önnur gullverðlaun á Ólympíuleikunum því hann var einnig í gullliði Suður Kóreu á leikunum í London 2012. Gu Bongil var einnig í því liði. Jung-hwan vann einnig brons í einstaklingskeppninni á þessum leikum sem og í Ríó 2016. Hann er fyrsti Asíubúinn í sögunni sem vinnur fern verðlaun í skylmingum á Ólympíuleikum.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Skylmingar Suður-Kórea Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Sjá meira