Björgunarsveitirnar voru kallaðar út með hálftíma millibili, og náðu því ekki að slá tvær flugur í einu höggi.
Báðir einstaklingar þurftu aðstoð við að komast niður af gosstöðvum og um tveimur tímum eftir útköll voru þeir báðir komnir í sjúkrabíl og björgunarsveitir héldu til síns heima.