Love Island-stjarna sögð eiga leynilegan kærasta Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 19. júlí 2021 10:45 Hér má sjá þau Lucindu Strafford og Aaron Connoly. Þau eru talin hafa tekið aftur saman rétt áður en Strafford hélt til Mallorca til að taka þátt í stefnumótaþættinum. Lucinda Strafford Love Island-stjarnan Lucinda Strafford er sögð eiga í ástarsambandi við fótboltamanninn, Aaron Connoly, sem bíður hennar heima á meðan hún tekur þátt í stefnumótaþættinum. Þegar Strafford mætti til leiks á stefnumótaeyjuna Mallorca paraði hún sig saman við verkamanninn, Brad McCelland. Þeirra samband fékk aðdáendur þó til þess að efast um að Strafford væri í þáttunum af réttum forsendum. Hún var ekki tilbúin til þess að yfirgefa eyjuna með McCelland sem benti til þess að hún væri aðeins á eyjunni fyrir frægðina, en ekki til þess að finna ástina. Nýlega paraði Strafford sig saman við píparann og fatahönnuðinn, Danny Bibby en hefur einnig augastað á lúxus-viðburðastjórann, Aaron Francis. Hér má sjá mennina sem Strafford er orðuð við þessa stundina á stefnumótaeyjunni: Danny Bibby og Aaron Francis.Samsett Sagður glaður að fá að passa hundinn Heimildarmaður breska tímaritsins The Sun greindi nýlega frá því að Strafford hafi tekið saman við fyrrverandi kærasta sinn, fótboltamanninn, Aaron Connoly, rétt áður en tökur á þáttunum hófust. Connoly er sagður hafa keyrt Strafford upp á flugvöll á leið á stefnumótaeyjuna. Þá er hann sagður bíða hennar heima og passa hundinn hennar á meðan hún fer á stefnumót fyrir framan áhorfendur úti um allan heim. „Aaron er bara glaður að fá að passa hundinn hennar. Það lætur honum líða eins og þau séu ennþá par, sem þau eru,“ segir heimildarmaður The Mirror. Samband Strafford og Connoly er talið vera hernaðarleyndarmál þar sem strangar reglur eru á stefnumótaeyjunni sem kveða á um blátt bann við öðrum ástarsamböndum keppenda. Hin 21 árs gamla Strafford rekur tískuvöruverslun á netinu. Hún lýsir sjálfri sér sem sambandstýpu og segist hafa skráð sig í þættina vegna þess að hún sé tilbúin til þess að skemmta sér. Ástin og lífið Bretland Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sjá meira
Þegar Strafford mætti til leiks á stefnumótaeyjuna Mallorca paraði hún sig saman við verkamanninn, Brad McCelland. Þeirra samband fékk aðdáendur þó til þess að efast um að Strafford væri í þáttunum af réttum forsendum. Hún var ekki tilbúin til þess að yfirgefa eyjuna með McCelland sem benti til þess að hún væri aðeins á eyjunni fyrir frægðina, en ekki til þess að finna ástina. Nýlega paraði Strafford sig saman við píparann og fatahönnuðinn, Danny Bibby en hefur einnig augastað á lúxus-viðburðastjórann, Aaron Francis. Hér má sjá mennina sem Strafford er orðuð við þessa stundina á stefnumótaeyjunni: Danny Bibby og Aaron Francis.Samsett Sagður glaður að fá að passa hundinn Heimildarmaður breska tímaritsins The Sun greindi nýlega frá því að Strafford hafi tekið saman við fyrrverandi kærasta sinn, fótboltamanninn, Aaron Connoly, rétt áður en tökur á þáttunum hófust. Connoly er sagður hafa keyrt Strafford upp á flugvöll á leið á stefnumótaeyjuna. Þá er hann sagður bíða hennar heima og passa hundinn hennar á meðan hún fer á stefnumót fyrir framan áhorfendur úti um allan heim. „Aaron er bara glaður að fá að passa hundinn hennar. Það lætur honum líða eins og þau séu ennþá par, sem þau eru,“ segir heimildarmaður The Mirror. Samband Strafford og Connoly er talið vera hernaðarleyndarmál þar sem strangar reglur eru á stefnumótaeyjunni sem kveða á um blátt bann við öðrum ástarsamböndum keppenda. Hin 21 árs gamla Strafford rekur tískuvöruverslun á netinu. Hún lýsir sjálfri sér sem sambandstýpu og segist hafa skráð sig í þættina vegna þess að hún sé tilbúin til þess að skemmta sér.
Ástin og lífið Bretland Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sjá meira