Horfinn í aðdraganda Ólympíuleika Arnar Geir Halldórsson skrifar 17. júlí 2021 20:45 Julius Ssekitoleko vísir/Getty Ólympíuleikarnir í Tókýó, Japan, hefjast í næstu viku en í gær hvarf einn af þeim lyftingamönnum sem hugðist keppa í ólympískum lyftingum á leikunum, allt að því sporlaust. Keppendur eru skimaðir daglega fyrir kórónuveirunni en í gær skilaði hinn tvítugi Julius Ssekitoleko sér ekki í skimun og er ekki vitað um afdrif hans síðan. Ssekitoleko er frá Úganda og eru ýmsar kenningar á lofti varðandi brotthvarf hans en á hótelherbergi hans fannst bréf þar sem kom fram að hann myndi ekki vilja snúa aftur til heimalands síns. Ugandan weightlifter missing as Japan marks week to Covid-hit OlympicsJulius Ssekitoleko, 20, left behind a note saying he wanted to find work, Japanese officials said. Details https://t.co/WybtNmv2if#MonitorUpdates #MonitorSport— Daily Monitor (@DailyMonitor) July 17, 2021 Ssekitoleko hefur ekki tryggt sér þátttökurétt á leikunum en var í æfingabúðum Úganda í borginni Osaka í Japan og átti bókað flug til heimalands síns næstkomandi þriðjudag. Málið hefur vakið óhug en samkvæmt fjölmiðlum þar í landi er fullyrt að Ssekitoleko hafi keypt sér lestarmiða til Nagoya borgar í Japan. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Ólympíuleikar Úganda Kraftlyftingar Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Sjá meira
Keppendur eru skimaðir daglega fyrir kórónuveirunni en í gær skilaði hinn tvítugi Julius Ssekitoleko sér ekki í skimun og er ekki vitað um afdrif hans síðan. Ssekitoleko er frá Úganda og eru ýmsar kenningar á lofti varðandi brotthvarf hans en á hótelherbergi hans fannst bréf þar sem kom fram að hann myndi ekki vilja snúa aftur til heimalands síns. Ugandan weightlifter missing as Japan marks week to Covid-hit OlympicsJulius Ssekitoleko, 20, left behind a note saying he wanted to find work, Japanese officials said. Details https://t.co/WybtNmv2if#MonitorUpdates #MonitorSport— Daily Monitor (@DailyMonitor) July 17, 2021 Ssekitoleko hefur ekki tryggt sér þátttökurétt á leikunum en var í æfingabúðum Úganda í borginni Osaka í Japan og átti bókað flug til heimalands síns næstkomandi þriðjudag. Málið hefur vakið óhug en samkvæmt fjölmiðlum þar í landi er fullyrt að Ssekitoleko hafi keypt sér lestarmiða til Nagoya borgar í Japan.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Ólympíuleikar Úganda Kraftlyftingar Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Sjá meira