Big Bang-stjarna vill til Íslands í nýju þáttunum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. júlí 2021 08:46 Kaley Cuoco leikur aðalhlutverkið í þáttunum Flight Attendant. Hún gæti verið á leið til Íslands. Mynd/WarnerMedia Kaley Cuoco, ein af stjörnum gamanþáttana ofurvinsælu Big Bang Theory, segist gjarnan vilja taka upp einn þátt í annarri þáttaröð Flight Attendand, nýjum þáttum hennar, hér á landi. Þetta kemur fram í viðtali Deadline við Cuoco sem árum saman lék Penny í Big Bang Theory. Hún leikur aðalhlutverkið í þáttunum Flight Attendant auk þess sem að hún framleiðir þættina. Fyrsta þáttaröðin hefur fengið góðar viðtökur. Þættirnir voru nýlega tilnefndir til Emmy-verðlauna sem bestu gamanþættirnir, auk þess sem að Cuoco fékk tilnefningu sem besta leikkona í gamanþáttum fyrir leik hennar í þáttunum. Alls fékk fyrsta þáttaröðin níu tilnefningar til Emmy-verðlauna. Í þáttunum leikur Cuoco flugfreyju sem glímir við áfengisvandamál. Tökur á þáttaröð tvö hefjast í september og greinir Deadline frá því að Cuoco vilji gjarnan koma til Íslands til þess að taka upp þátt í annarri þáttaröðinni, það sé þó háð því að kórónuveirufaraldurinn setji ekki strik í reikninginn. Hollywood Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Krúnan og Mandalorian sópa að sér Emmy tilnefningum Tilnefningar til Emmy verðlaunanna hafa verið tilkynntar og eru þar þáttaraðirnar The Crown og The Mandalorian tilnefningaflestar. Hvor þáttanna er tilnefndur til 24 verðlauna en á eftir fylgja WandaVision, Ted Lasso og Handmaid‘s Tale hvað tilnefningafjölda varðar. 13. júlí 2021 16:42 Mank og The Crown fá sex tilnefningar til Golden Globe Í dag voru tilnefningar til virtu verðlaunanna Golden Globe kynntar. Kvikmyndin Mank fær sex tilnefningar og þættirnir The Crown sem fjalla um lífshlaup Elísabetar Bretlandsdrottningar fengu einnig sex tilnefningar. 3. febrúar 2021 15:13 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Þetta kemur fram í viðtali Deadline við Cuoco sem árum saman lék Penny í Big Bang Theory. Hún leikur aðalhlutverkið í þáttunum Flight Attendant auk þess sem að hún framleiðir þættina. Fyrsta þáttaröðin hefur fengið góðar viðtökur. Þættirnir voru nýlega tilnefndir til Emmy-verðlauna sem bestu gamanþættirnir, auk þess sem að Cuoco fékk tilnefningu sem besta leikkona í gamanþáttum fyrir leik hennar í þáttunum. Alls fékk fyrsta þáttaröðin níu tilnefningar til Emmy-verðlauna. Í þáttunum leikur Cuoco flugfreyju sem glímir við áfengisvandamál. Tökur á þáttaröð tvö hefjast í september og greinir Deadline frá því að Cuoco vilji gjarnan koma til Íslands til þess að taka upp þátt í annarri þáttaröðinni, það sé þó háð því að kórónuveirufaraldurinn setji ekki strik í reikninginn.
Hollywood Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Krúnan og Mandalorian sópa að sér Emmy tilnefningum Tilnefningar til Emmy verðlaunanna hafa verið tilkynntar og eru þar þáttaraðirnar The Crown og The Mandalorian tilnefningaflestar. Hvor þáttanna er tilnefndur til 24 verðlauna en á eftir fylgja WandaVision, Ted Lasso og Handmaid‘s Tale hvað tilnefningafjölda varðar. 13. júlí 2021 16:42 Mank og The Crown fá sex tilnefningar til Golden Globe Í dag voru tilnefningar til virtu verðlaunanna Golden Globe kynntar. Kvikmyndin Mank fær sex tilnefningar og þættirnir The Crown sem fjalla um lífshlaup Elísabetar Bretlandsdrottningar fengu einnig sex tilnefningar. 3. febrúar 2021 15:13 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Krúnan og Mandalorian sópa að sér Emmy tilnefningum Tilnefningar til Emmy verðlaunanna hafa verið tilkynntar og eru þar þáttaraðirnar The Crown og The Mandalorian tilnefningaflestar. Hvor þáttanna er tilnefndur til 24 verðlauna en á eftir fylgja WandaVision, Ted Lasso og Handmaid‘s Tale hvað tilnefningafjölda varðar. 13. júlí 2021 16:42
Mank og The Crown fá sex tilnefningar til Golden Globe Í dag voru tilnefningar til virtu verðlaunanna Golden Globe kynntar. Kvikmyndin Mank fær sex tilnefningar og þættirnir The Crown sem fjalla um lífshlaup Elísabetar Bretlandsdrottningar fengu einnig sex tilnefningar. 3. febrúar 2021 15:13