Reyndu að ryðja sér leið inn á leikvanginn Samúel Karl Ólason skrifar 11. júlí 2021 18:01 Mikil ölvun og læti hafa verið í London í dag. EPA/JOSHUA BRATT Allt að hundrað manns ruddu sér leið í gegnum vegatálma við Wembley-leikvanginum og reyndu að ryðja sér leið inn á leikvanginn sjálfan. Úrslitaleikur Evrópumótsins milli Englands og Ítalíu fer fram á vellinum í kvöld en fólkið mun hafa reynt að ryðja sér leið inn eftir klukkan fimm í dag. Sky News hefur eftir blaðamanni Daily Mail að minnst tveir hópar aðdáenda hafi reynt að komast inn á leikvanginn. Þó er haft eftir talsmanni leikvangsins að engum miðalausum hafi tekist að komast inn á völlinn. Gæslumenn leikvangsins hafi tekist að koma í veg fyrir það með aðstoð lögreglu. Hér má sjá tvö myndbönd af atvikinu. Fans (presumably without tickets!) charging through barriers to get into Wembley #eng #ITAENG #EURO2020 pic.twitter.com/5gJIOfgnB1— Peter Smith (@psmithXI) July 11, 2021 We witnessed this and I stepped away just in time. If this is even crossing your mind, don t. You don t get far. Please don t ruin it for everyone at Wembley. pic.twitter.com/CoNx4U4CHb— Michelle Owen (@MichelleOwen7) July 11, 2021 Þúsundir manna hafa komið saman við Wembley frá því í morgun. Fregnir hafa borist af mikilli ölvun við leikvanginn og hafa fjölmörg myndbönd af slagsmálum, fólki kasta flöskum og öðrum látum vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Lögrlegan í London segir lögreglujóna hafa verið undir miklu álagi í dag. At the end of this mess on the right pic.twitter.com/rg8bKc52je— Mathew (@Mathew_scfc) July 11, 2021 | NEW: Bottles and Missiles being thrown Bottles thrown at Leicester Square, London pic.twitter.com/bwa2by3XKT— News For All (@NewsForAllUK) July 11, 2021 | NEW: More scenes from London:pic.twitter.com/wWd6l7OjWd— News For All (@NewsForAllUK) July 11, 2021 | NEW: You can shove that Lamborghini up your arse pic.twitter.com/5hUYToIg4v— News For All (@NewsForAllUK) July 11, 2021 Bretland England Ítalía EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Í beinni: Ítalía - England | Hungurmorða Englendingar gegn Ítölum sem muna ekki hvernig er að tapa Úrslitaleikur Evrópumótsins í fótbolta er á Wembley þar sem Ítalía og England leika til þrautar. Leikurinn er klukkan 19 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 EM. 11. júlí 2021 18:00 Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Óbreytt hjá Ítölum en Trippier kemur inn hjá Englandi Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, gerir eina breytingu á liði sínu frá sigrinum á Dönum í undanúrslitum EM fyrir úrslitaleikinn við Ítali í kvöld. Ítalir eru með óbreytt lið frá sigri sínum á Spáni. 11. júlí 2021 17:45 Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Fleiri fréttir Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sjá meira
Sky News hefur eftir blaðamanni Daily Mail að minnst tveir hópar aðdáenda hafi reynt að komast inn á leikvanginn. Þó er haft eftir talsmanni leikvangsins að engum miðalausum hafi tekist að komast inn á völlinn. Gæslumenn leikvangsins hafi tekist að koma í veg fyrir það með aðstoð lögreglu. Hér má sjá tvö myndbönd af atvikinu. Fans (presumably without tickets!) charging through barriers to get into Wembley #eng #ITAENG #EURO2020 pic.twitter.com/5gJIOfgnB1— Peter Smith (@psmithXI) July 11, 2021 We witnessed this and I stepped away just in time. If this is even crossing your mind, don t. You don t get far. Please don t ruin it for everyone at Wembley. pic.twitter.com/CoNx4U4CHb— Michelle Owen (@MichelleOwen7) July 11, 2021 Þúsundir manna hafa komið saman við Wembley frá því í morgun. Fregnir hafa borist af mikilli ölvun við leikvanginn og hafa fjölmörg myndbönd af slagsmálum, fólki kasta flöskum og öðrum látum vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Lögrlegan í London segir lögreglujóna hafa verið undir miklu álagi í dag. At the end of this mess on the right pic.twitter.com/rg8bKc52je— Mathew (@Mathew_scfc) July 11, 2021 | NEW: Bottles and Missiles being thrown Bottles thrown at Leicester Square, London pic.twitter.com/bwa2by3XKT— News For All (@NewsForAllUK) July 11, 2021 | NEW: More scenes from London:pic.twitter.com/wWd6l7OjWd— News For All (@NewsForAllUK) July 11, 2021 | NEW: You can shove that Lamborghini up your arse pic.twitter.com/5hUYToIg4v— News For All (@NewsForAllUK) July 11, 2021
Bretland England Ítalía EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Í beinni: Ítalía - England | Hungurmorða Englendingar gegn Ítölum sem muna ekki hvernig er að tapa Úrslitaleikur Evrópumótsins í fótbolta er á Wembley þar sem Ítalía og England leika til þrautar. Leikurinn er klukkan 19 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 EM. 11. júlí 2021 18:00 Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Óbreytt hjá Ítölum en Trippier kemur inn hjá Englandi Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, gerir eina breytingu á liði sínu frá sigrinum á Dönum í undanúrslitum EM fyrir úrslitaleikinn við Ítali í kvöld. Ítalir eru með óbreytt lið frá sigri sínum á Spáni. 11. júlí 2021 17:45 Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Fleiri fréttir Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sjá meira
Í beinni: Ítalía - England | Hungurmorða Englendingar gegn Ítölum sem muna ekki hvernig er að tapa Úrslitaleikur Evrópumótsins í fótbolta er á Wembley þar sem Ítalía og England leika til þrautar. Leikurinn er klukkan 19 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 EM. 11. júlí 2021 18:00
Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Óbreytt hjá Ítölum en Trippier kemur inn hjá Englandi Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, gerir eina breytingu á liði sínu frá sigrinum á Dönum í undanúrslitum EM fyrir úrslitaleikinn við Ítali í kvöld. Ítalir eru með óbreytt lið frá sigri sínum á Spáni. 11. júlí 2021 17:45
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent