Engin bilun varð í vélarbúnaði flugvélarinnar sem hrapaði Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. júlí 2021 14:54 Flugvélin hrapaði aðeins þrettán sekúndum eftir að hún tókst á loft. EPA-EFE/JEPPE GUSTAFSSON Níu fórust í flugslysi í Örebro í Svíþjóð í gær. Umfangsmikil rannsókn um orsakir og aðdraganda slyssins stendur nú yfir en samkvæmt gögnum sem sænska ríkisútvarpið hefur undir höndum er ekkert sem bendir til þess að bilun í vélinni hafi valdið því að hún hrapaði. Samkvæmt upplýsingum á Flightradar24 liðu þrettán sekúndur frá því að flugvélin hófst á loft og þar til hún hrapaði við flugvöllinn í Örebro. Á þeim tíma hafði vélin náð 60-80 metra hæð. Enginn veit hvað varð til þess að flugvélin hrapaði. Flugvélin var af gerðinni DHC-2 Turbo Beaver, sem framleidd var af kanadísku fyrirtæki árið 1966 og var flutt til Svíþjóðar árið 1989. Flugvélin er í eigu fyrirtækis á Skáni en fallhlífastökksklúbbur í Örebro fékk hana að láni í vikunni. Samkvæmt frétt sænska ríkisútvarpsins hafði vélin öll tilskyld leyfi til að vera í loftinu og var ný búið að fara í árlega skoðun. Að sögn fréttastofunnar hafði vélin farið í skoðun hjá eftirlitsfyrirtæki í Danmörku í lok mars síðastliðnum og hafði heimild til að fljúga þar til í apríl 2022. Vélin hafði farið meira en þrjátíu ferðir frá síðastliðnum mánudegi, þar af tíu ferðir daginn sem slysið varð. Jerry Köhlström, flugeftirlitsmaður hjá Samgöngustofu Svíþjóðar, segir að allt hafi virst vera í lagi og allt virkað vel þar til vélin hrapaði. Svíþjóð Fréttir af flugi Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum á Flightradar24 liðu þrettán sekúndur frá því að flugvélin hófst á loft og þar til hún hrapaði við flugvöllinn í Örebro. Á þeim tíma hafði vélin náð 60-80 metra hæð. Enginn veit hvað varð til þess að flugvélin hrapaði. Flugvélin var af gerðinni DHC-2 Turbo Beaver, sem framleidd var af kanadísku fyrirtæki árið 1966 og var flutt til Svíþjóðar árið 1989. Flugvélin er í eigu fyrirtækis á Skáni en fallhlífastökksklúbbur í Örebro fékk hana að láni í vikunni. Samkvæmt frétt sænska ríkisútvarpsins hafði vélin öll tilskyld leyfi til að vera í loftinu og var ný búið að fara í árlega skoðun. Að sögn fréttastofunnar hafði vélin farið í skoðun hjá eftirlitsfyrirtæki í Danmörku í lok mars síðastliðnum og hafði heimild til að fljúga þar til í apríl 2022. Vélin hafði farið meira en þrjátíu ferðir frá síðastliðnum mánudegi, þar af tíu ferðir daginn sem slysið varð. Jerry Köhlström, flugeftirlitsmaður hjá Samgöngustofu Svíþjóðar, segir að allt hafi virst vera í lagi og allt virkað vel þar til vélin hrapaði.
Svíþjóð Fréttir af flugi Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjá meira