Ein dýrasta steik í heimi: „Þið verðið að prufa þetta einu sinni yfir ævina“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 6. júlí 2021 14:09 Hin eini sanni BBQ kóngur sýnir hvernig framreiða á dýrindis forrétt úr einni dýrustu steik sem völ er á. Wagyu A5. Skjáskot „Þetta er er Wagyu A5 - Ein dýrasta steik í heimi. Ribeye sem kostar 39.900 kílóið. Ég hef einu sinni smakkað þetta áður og þetta gjörsamlega bráðnar upp í munninum á okkur. Þið verðið að prufa þetta einu sinni yfir ævina Þetta er mitt uppáhald!“ Grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson sýnir áhorfendum hvernig hann útbýr einfaldan forrétt úr steikinni Wagyu A5. Hér er hægt að nálgast klippu úr þættinum og fyrir neðan má sjá uppskriftina og aðferð. Verði ykkur að góðu! Klippa: BBQ kóngurinn - Wagyu ribeye Einfaldur forréttur úr Wagyu AF Wagyu ribeye A5: Vorlaukur Chili Sesamfræ Ponzu: 50 ml soja 50 ml sítrónusafi 25 ml mirin Aðferð: Kyndið grillið í botn Blandið smana Ponzu sósu í skál Skerið vorlauk og chili í þunnar sneiðar Grillið kjötið í 30 sekúndur til mínútu á hverri hlið Skerið kjötið í þunnar sneiðar og stráið Ponzu, vorlauk, chili og sesamfræum yfir Hér fyrir neðan er hægt að sjá nokkrar girnilegar uppskriftir úr fyrri þáttum en fyrir áhugasama er hægt að nálgasta alla fyrri þætti BBQ kóngsins á Stöð 2+. Fyllt grísalund með döðlum og brie í beikonteppi Flanksteik fyllt með rjómaosti og spínati Úrbeinað og fyllt lambalæri Matur Uppskriftir Grillréttir Nautakjöt Tengdar fréttir BBQ kóngurinn: Þríhyrningssteik með pico de gallo „Ég er búinn að vera að vinna svolítið með ódýra vöðvar hérna heima og smakka þá alla. Rosalega gott kjöt ef maður sker það rétt. Þvert yfir vöðvaþræðina, þunnar sneiðar. Gott og bragðmikið!,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson í þættinum BBQ kóngurinn á Stöð 2. 29. júní 2021 16:27 BBQ kóngurinn: „Uppáhalds ódýri nautavöðvinn minn“ Í þáttunum BBQ kóngurinn sem sýndir voru á Stöð 2 sýnir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson hvers hann er megnugur með grillspaðann að vopni. 22. júní 2021 17:01 Kjöthitamælirinn lykilatriði þegar kemur að grillmat „Hún kom líka bara mikið betur út en ég þorði að vona. Þegar maður er með frábært teymi í kringum sig þá verða hlutirnir góðir,“ segir Alfreð Fannar Björnsson, betur þekktur sem BBQ kóngurinn. 14. júní 2021 10:30 Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Sjá meira
Grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson sýnir áhorfendum hvernig hann útbýr einfaldan forrétt úr steikinni Wagyu A5. Hér er hægt að nálgast klippu úr þættinum og fyrir neðan má sjá uppskriftina og aðferð. Verði ykkur að góðu! Klippa: BBQ kóngurinn - Wagyu ribeye Einfaldur forréttur úr Wagyu AF Wagyu ribeye A5: Vorlaukur Chili Sesamfræ Ponzu: 50 ml soja 50 ml sítrónusafi 25 ml mirin Aðferð: Kyndið grillið í botn Blandið smana Ponzu sósu í skál Skerið vorlauk og chili í þunnar sneiðar Grillið kjötið í 30 sekúndur til mínútu á hverri hlið Skerið kjötið í þunnar sneiðar og stráið Ponzu, vorlauk, chili og sesamfræum yfir Hér fyrir neðan er hægt að sjá nokkrar girnilegar uppskriftir úr fyrri þáttum en fyrir áhugasama er hægt að nálgasta alla fyrri þætti BBQ kóngsins á Stöð 2+. Fyllt grísalund með döðlum og brie í beikonteppi Flanksteik fyllt með rjómaosti og spínati Úrbeinað og fyllt lambalæri
Matur Uppskriftir Grillréttir Nautakjöt Tengdar fréttir BBQ kóngurinn: Þríhyrningssteik með pico de gallo „Ég er búinn að vera að vinna svolítið með ódýra vöðvar hérna heima og smakka þá alla. Rosalega gott kjöt ef maður sker það rétt. Þvert yfir vöðvaþræðina, þunnar sneiðar. Gott og bragðmikið!,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson í þættinum BBQ kóngurinn á Stöð 2. 29. júní 2021 16:27 BBQ kóngurinn: „Uppáhalds ódýri nautavöðvinn minn“ Í þáttunum BBQ kóngurinn sem sýndir voru á Stöð 2 sýnir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson hvers hann er megnugur með grillspaðann að vopni. 22. júní 2021 17:01 Kjöthitamælirinn lykilatriði þegar kemur að grillmat „Hún kom líka bara mikið betur út en ég þorði að vona. Þegar maður er með frábært teymi í kringum sig þá verða hlutirnir góðir,“ segir Alfreð Fannar Björnsson, betur þekktur sem BBQ kóngurinn. 14. júní 2021 10:30 Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Sjá meira
BBQ kóngurinn: Þríhyrningssteik með pico de gallo „Ég er búinn að vera að vinna svolítið með ódýra vöðvar hérna heima og smakka þá alla. Rosalega gott kjöt ef maður sker það rétt. Þvert yfir vöðvaþræðina, þunnar sneiðar. Gott og bragðmikið!,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson í þættinum BBQ kóngurinn á Stöð 2. 29. júní 2021 16:27
BBQ kóngurinn: „Uppáhalds ódýri nautavöðvinn minn“ Í þáttunum BBQ kóngurinn sem sýndir voru á Stöð 2 sýnir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson hvers hann er megnugur með grillspaðann að vopni. 22. júní 2021 17:01
Kjöthitamælirinn lykilatriði þegar kemur að grillmat „Hún kom líka bara mikið betur út en ég þorði að vona. Þegar maður er með frábært teymi í kringum sig þá verða hlutirnir góðir,“ segir Alfreð Fannar Björnsson, betur þekktur sem BBQ kóngurinn. 14. júní 2021 10:30