Öryggismál á fæðingardeildum enn í ólestri Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. júlí 2021 07:10 Áætlað er að 1,932 ljósmæður vanti til að uppfylla þörf heilbrigðiskerfisins og 496 sérhæfða lækna. Ef tíðni andvana fæðinga og nýburadauða væri sú sama í Bretlandi og Svíþjóð, myndu þúsund færri börn deyja í Bretlandi á ári hverju. Þetta eru niðurstöður þingnefndar um aðbúnað og öryggi á breskum fæðingardeildum. Síðustu ár hafa rannsóknir leitt í ljós verulega ágalla á fæðingarþjónustu í Bretlandi, sem eru taldir hafa leitt til fjölda dauðsfalla bæði barna og mæðra, sem hefði mátt koma í veg fyrir. Þingnefndin komst að þeirri niðurstöðu að þrátt fyrir að gripið hefði verið til úrbóta í kjölfar fjölda hneykslismála, væri öryggi en ábótavant á tveimur af hverjum fimm fæðingardeildum en ástæðan væri meðal annars sú að alvarleg atvik væru þögguð niður í stað þess að vera rædd. Í skýrslu nefndarinnar er fjallað um Svíþjóð í þessu samhengi og hvernig þarlend yfirvöld tóku upp á því að greiða einstaklingum bætur þegar eitthvað fór úrskeðis, án þess að krefjast þess að sýnt væri fram á vangá eða vanrækslu. Einstaklingar fengju bætur á þeim forsendum að þjónustan hefði einfaldlega ekki verið nógu góð; þess væri ekki krafist að sökudólgur væri fundinn. Þetta gerði það að verkum að heilbrigðisstarfsmenn væru opnari fyrir því að ræða hvað gerðist, að menn lærðu af reynslunni og að atvik endurtækju sig ekki. Að sögn þingnefndarinnar skortir enn á viljann til að draga lærdóm af því sem hefur misfarist í fæðingarþjónustunni í Bretlandi. Skortur á heilbrigðisstarfsmönnum er þó ein helsta ástæða þess að öryggi er ábótavant en áætlað er að 1,932 ljósmæður vanti til að uppfylla þörf heilbrigðiskerfisins og 496 sérhæfða lækna. Þá lýsir nefndin áhyggjum af því að ungbarnadauði er töluvert tíðari meðal minnihlutahópa. Bretland Heilbrigðismál Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Sjá meira
Síðustu ár hafa rannsóknir leitt í ljós verulega ágalla á fæðingarþjónustu í Bretlandi, sem eru taldir hafa leitt til fjölda dauðsfalla bæði barna og mæðra, sem hefði mátt koma í veg fyrir. Þingnefndin komst að þeirri niðurstöðu að þrátt fyrir að gripið hefði verið til úrbóta í kjölfar fjölda hneykslismála, væri öryggi en ábótavant á tveimur af hverjum fimm fæðingardeildum en ástæðan væri meðal annars sú að alvarleg atvik væru þögguð niður í stað þess að vera rædd. Í skýrslu nefndarinnar er fjallað um Svíþjóð í þessu samhengi og hvernig þarlend yfirvöld tóku upp á því að greiða einstaklingum bætur þegar eitthvað fór úrskeðis, án þess að krefjast þess að sýnt væri fram á vangá eða vanrækslu. Einstaklingar fengju bætur á þeim forsendum að þjónustan hefði einfaldlega ekki verið nógu góð; þess væri ekki krafist að sökudólgur væri fundinn. Þetta gerði það að verkum að heilbrigðisstarfsmenn væru opnari fyrir því að ræða hvað gerðist, að menn lærðu af reynslunni og að atvik endurtækju sig ekki. Að sögn þingnefndarinnar skortir enn á viljann til að draga lærdóm af því sem hefur misfarist í fæðingarþjónustunni í Bretlandi. Skortur á heilbrigðisstarfsmönnum er þó ein helsta ástæða þess að öryggi er ábótavant en áætlað er að 1,932 ljósmæður vanti til að uppfylla þörf heilbrigðiskerfisins og 496 sérhæfða lækna. Þá lýsir nefndin áhyggjum af því að ungbarnadauði er töluvert tíðari meðal minnihlutahópa.
Bretland Heilbrigðismál Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent