„Að mínu mati besti nýi artistinn, enginn vafi“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 2. júlí 2021 18:32 Herra hnetusmjör gengur til liðs við tónlistarmannin Húgó í nýju lagi sem kom út á miðnætti. Samsett mynd Hinn dularfulli Húgó gefur út lagið Einn í einu með einum vinsælasta rappara landsins, Herra Hnetusmjör. Lagið er annað lag tónlistarmannsins sem segir lagið framhald af fyrsta lagi hans, Hvíl í friði sem kom út á streymisveitum fyrir tæpum mánuði síðan. Samkvæmt upplýsingum frá umboðsmanni Húgó, Birgittu Líf, segir hún að í laginu kafi tónlistarmaðurinn inn á við. Í textanum lýsir hann reynslu sinni af erfiðu og eitruðu ástarsambandi og hvernig sú reynsla hafði áhrif á þá manneskju sem hann er í dag. Hvernig væri að prófa bara einn í einu, bara einn í einu? Klippa: Húgó og Herra Hnetusmjör - Einn í einu Í samtali við Vísi segist Árni Páll (Herra hnetusmjör) enn ekki vita hvaða persóna standi á bak við nafnið Húgó en samskipti þeirra byrjuðu í byrjun árs. Ég fékk sendan tölvupóst frá einhverjum Húgó sem ég þekkti ekki, hann sendi mér nokkur lög. Mér fannst þetta geðveik en hann vildi ekki segja mér hver hann væri. Árni Páll segir Húgó hafi beðið sig um hjálp við það að koma efninu sínu út og hann hafi þá tengt hann við Sony. „Þeir buðu honum strax samning. Hann afþakkaði samning því þá þurfi hann að skrifa kennitöluna sína, sem hann vildi ekki,“ segir Árni Páll og hlær og bætir svo við: „Svo að þetta er búið að fara allt í gegnum mig.“ Hvernig fannst þér að taka upp lag með honum? Ég tengi ekkert við þennan texta í þessu lagi. Hann talar um þetta eitraða ástarsamband og stelpan að rað-halda framhjá honum. En ég kom mér í gírinn, þetta er bara stemmning. „Þetta er að mínu mati besti nýji artistinn, enginn vafi á því. Mjög þróað „sound“ og mjög góð textasmíð,“segir Árni Páll að lokum. Húgó Tónlist Tengdar fréttir Róðurinn varð þungur þegar plágan skall á „Róðurinn varð ansi þungur um vorið þegar plágan skall á. Ég var fjölskyldumaður í námi og námslánin duga því miður skammt. Allt í einu var ég ekki með neina tónleika til að brúa þetta bil,“ segir tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manuel í viðtali við Vísi. 2. júlí 2021 10:08 Tónlistarkonan Cell7: Kaflaskipti, nýtt lag og ný plata “Bíddu, ha! Eru liðin tvö ár? Ég sem ætlaði aldrei að vera í pásu,” segir Ragna Kjartansdóttir í samtali við Vísi. Á miðnætti sendi hún frá sér lagið It's Complicated sem er fyrsta lag Cell7 af væntanlegri breiðskífu. 25. júní 2021 06:01 Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Sjá meira
Lagið er annað lag tónlistarmannsins sem segir lagið framhald af fyrsta lagi hans, Hvíl í friði sem kom út á streymisveitum fyrir tæpum mánuði síðan. Samkvæmt upplýsingum frá umboðsmanni Húgó, Birgittu Líf, segir hún að í laginu kafi tónlistarmaðurinn inn á við. Í textanum lýsir hann reynslu sinni af erfiðu og eitruðu ástarsambandi og hvernig sú reynsla hafði áhrif á þá manneskju sem hann er í dag. Hvernig væri að prófa bara einn í einu, bara einn í einu? Klippa: Húgó og Herra Hnetusmjör - Einn í einu Í samtali við Vísi segist Árni Páll (Herra hnetusmjör) enn ekki vita hvaða persóna standi á bak við nafnið Húgó en samskipti þeirra byrjuðu í byrjun árs. Ég fékk sendan tölvupóst frá einhverjum Húgó sem ég þekkti ekki, hann sendi mér nokkur lög. Mér fannst þetta geðveik en hann vildi ekki segja mér hver hann væri. Árni Páll segir Húgó hafi beðið sig um hjálp við það að koma efninu sínu út og hann hafi þá tengt hann við Sony. „Þeir buðu honum strax samning. Hann afþakkaði samning því þá þurfi hann að skrifa kennitöluna sína, sem hann vildi ekki,“ segir Árni Páll og hlær og bætir svo við: „Svo að þetta er búið að fara allt í gegnum mig.“ Hvernig fannst þér að taka upp lag með honum? Ég tengi ekkert við þennan texta í þessu lagi. Hann talar um þetta eitraða ástarsamband og stelpan að rað-halda framhjá honum. En ég kom mér í gírinn, þetta er bara stemmning. „Þetta er að mínu mati besti nýji artistinn, enginn vafi á því. Mjög þróað „sound“ og mjög góð textasmíð,“segir Árni Páll að lokum.
Húgó Tónlist Tengdar fréttir Róðurinn varð þungur þegar plágan skall á „Róðurinn varð ansi þungur um vorið þegar plágan skall á. Ég var fjölskyldumaður í námi og námslánin duga því miður skammt. Allt í einu var ég ekki með neina tónleika til að brúa þetta bil,“ segir tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manuel í viðtali við Vísi. 2. júlí 2021 10:08 Tónlistarkonan Cell7: Kaflaskipti, nýtt lag og ný plata “Bíddu, ha! Eru liðin tvö ár? Ég sem ætlaði aldrei að vera í pásu,” segir Ragna Kjartansdóttir í samtali við Vísi. Á miðnætti sendi hún frá sér lagið It's Complicated sem er fyrsta lag Cell7 af væntanlegri breiðskífu. 25. júní 2021 06:01 Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Sjá meira
Róðurinn varð þungur þegar plágan skall á „Róðurinn varð ansi þungur um vorið þegar plágan skall á. Ég var fjölskyldumaður í námi og námslánin duga því miður skammt. Allt í einu var ég ekki með neina tónleika til að brúa þetta bil,“ segir tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manuel í viðtali við Vísi. 2. júlí 2021 10:08
Tónlistarkonan Cell7: Kaflaskipti, nýtt lag og ný plata “Bíddu, ha! Eru liðin tvö ár? Ég sem ætlaði aldrei að vera í pásu,” segir Ragna Kjartansdóttir í samtali við Vísi. Á miðnætti sendi hún frá sér lagið It's Complicated sem er fyrsta lag Cell7 af væntanlegri breiðskífu. 25. júní 2021 06:01