„Að mínu mati besti nýi artistinn, enginn vafi“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 2. júlí 2021 18:32 Herra hnetusmjör gengur til liðs við tónlistarmannin Húgó í nýju lagi sem kom út á miðnætti. Samsett mynd Hinn dularfulli Húgó gefur út lagið Einn í einu með einum vinsælasta rappara landsins, Herra Hnetusmjör. Lagið er annað lag tónlistarmannsins sem segir lagið framhald af fyrsta lagi hans, Hvíl í friði sem kom út á streymisveitum fyrir tæpum mánuði síðan. Samkvæmt upplýsingum frá umboðsmanni Húgó, Birgittu Líf, segir hún að í laginu kafi tónlistarmaðurinn inn á við. Í textanum lýsir hann reynslu sinni af erfiðu og eitruðu ástarsambandi og hvernig sú reynsla hafði áhrif á þá manneskju sem hann er í dag. Hvernig væri að prófa bara einn í einu, bara einn í einu? Klippa: Húgó og Herra Hnetusmjör - Einn í einu Í samtali við Vísi segist Árni Páll (Herra hnetusmjör) enn ekki vita hvaða persóna standi á bak við nafnið Húgó en samskipti þeirra byrjuðu í byrjun árs. Ég fékk sendan tölvupóst frá einhverjum Húgó sem ég þekkti ekki, hann sendi mér nokkur lög. Mér fannst þetta geðveik en hann vildi ekki segja mér hver hann væri. Árni Páll segir Húgó hafi beðið sig um hjálp við það að koma efninu sínu út og hann hafi þá tengt hann við Sony. „Þeir buðu honum strax samning. Hann afþakkaði samning því þá þurfi hann að skrifa kennitöluna sína, sem hann vildi ekki,“ segir Árni Páll og hlær og bætir svo við: „Svo að þetta er búið að fara allt í gegnum mig.“ Hvernig fannst þér að taka upp lag með honum? Ég tengi ekkert við þennan texta í þessu lagi. Hann talar um þetta eitraða ástarsamband og stelpan að rað-halda framhjá honum. En ég kom mér í gírinn, þetta er bara stemmning. „Þetta er að mínu mati besti nýji artistinn, enginn vafi á því. Mjög þróað „sound“ og mjög góð textasmíð,“segir Árni Páll að lokum. Húgó Tónlist Tengdar fréttir Róðurinn varð þungur þegar plágan skall á „Róðurinn varð ansi þungur um vorið þegar plágan skall á. Ég var fjölskyldumaður í námi og námslánin duga því miður skammt. Allt í einu var ég ekki með neina tónleika til að brúa þetta bil,“ segir tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manuel í viðtali við Vísi. 2. júlí 2021 10:08 Tónlistarkonan Cell7: Kaflaskipti, nýtt lag og ný plata “Bíddu, ha! Eru liðin tvö ár? Ég sem ætlaði aldrei að vera í pásu,” segir Ragna Kjartansdóttir í samtali við Vísi. Á miðnætti sendi hún frá sér lagið It's Complicated sem er fyrsta lag Cell7 af væntanlegri breiðskífu. 25. júní 2021 06:01 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Sjá meira
Lagið er annað lag tónlistarmannsins sem segir lagið framhald af fyrsta lagi hans, Hvíl í friði sem kom út á streymisveitum fyrir tæpum mánuði síðan. Samkvæmt upplýsingum frá umboðsmanni Húgó, Birgittu Líf, segir hún að í laginu kafi tónlistarmaðurinn inn á við. Í textanum lýsir hann reynslu sinni af erfiðu og eitruðu ástarsambandi og hvernig sú reynsla hafði áhrif á þá manneskju sem hann er í dag. Hvernig væri að prófa bara einn í einu, bara einn í einu? Klippa: Húgó og Herra Hnetusmjör - Einn í einu Í samtali við Vísi segist Árni Páll (Herra hnetusmjör) enn ekki vita hvaða persóna standi á bak við nafnið Húgó en samskipti þeirra byrjuðu í byrjun árs. Ég fékk sendan tölvupóst frá einhverjum Húgó sem ég þekkti ekki, hann sendi mér nokkur lög. Mér fannst þetta geðveik en hann vildi ekki segja mér hver hann væri. Árni Páll segir Húgó hafi beðið sig um hjálp við það að koma efninu sínu út og hann hafi þá tengt hann við Sony. „Þeir buðu honum strax samning. Hann afþakkaði samning því þá þurfi hann að skrifa kennitöluna sína, sem hann vildi ekki,“ segir Árni Páll og hlær og bætir svo við: „Svo að þetta er búið að fara allt í gegnum mig.“ Hvernig fannst þér að taka upp lag með honum? Ég tengi ekkert við þennan texta í þessu lagi. Hann talar um þetta eitraða ástarsamband og stelpan að rað-halda framhjá honum. En ég kom mér í gírinn, þetta er bara stemmning. „Þetta er að mínu mati besti nýji artistinn, enginn vafi á því. Mjög þróað „sound“ og mjög góð textasmíð,“segir Árni Páll að lokum.
Húgó Tónlist Tengdar fréttir Róðurinn varð þungur þegar plágan skall á „Róðurinn varð ansi þungur um vorið þegar plágan skall á. Ég var fjölskyldumaður í námi og námslánin duga því miður skammt. Allt í einu var ég ekki með neina tónleika til að brúa þetta bil,“ segir tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manuel í viðtali við Vísi. 2. júlí 2021 10:08 Tónlistarkonan Cell7: Kaflaskipti, nýtt lag og ný plata “Bíddu, ha! Eru liðin tvö ár? Ég sem ætlaði aldrei að vera í pásu,” segir Ragna Kjartansdóttir í samtali við Vísi. Á miðnætti sendi hún frá sér lagið It's Complicated sem er fyrsta lag Cell7 af væntanlegri breiðskífu. 25. júní 2021 06:01 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Sjá meira
Róðurinn varð þungur þegar plágan skall á „Róðurinn varð ansi þungur um vorið þegar plágan skall á. Ég var fjölskyldumaður í námi og námslánin duga því miður skammt. Allt í einu var ég ekki með neina tónleika til að brúa þetta bil,“ segir tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manuel í viðtali við Vísi. 2. júlí 2021 10:08
Tónlistarkonan Cell7: Kaflaskipti, nýtt lag og ný plata “Bíddu, ha! Eru liðin tvö ár? Ég sem ætlaði aldrei að vera í pásu,” segir Ragna Kjartansdóttir í samtali við Vísi. Á miðnætti sendi hún frá sér lagið It's Complicated sem er fyrsta lag Cell7 af væntanlegri breiðskífu. 25. júní 2021 06:01