„Að mínu mati besti nýi artistinn, enginn vafi“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 2. júlí 2021 18:32 Herra hnetusmjör gengur til liðs við tónlistarmannin Húgó í nýju lagi sem kom út á miðnætti. Samsett mynd Hinn dularfulli Húgó gefur út lagið Einn í einu með einum vinsælasta rappara landsins, Herra Hnetusmjör. Lagið er annað lag tónlistarmannsins sem segir lagið framhald af fyrsta lagi hans, Hvíl í friði sem kom út á streymisveitum fyrir tæpum mánuði síðan. Samkvæmt upplýsingum frá umboðsmanni Húgó, Birgittu Líf, segir hún að í laginu kafi tónlistarmaðurinn inn á við. Í textanum lýsir hann reynslu sinni af erfiðu og eitruðu ástarsambandi og hvernig sú reynsla hafði áhrif á þá manneskju sem hann er í dag. Hvernig væri að prófa bara einn í einu, bara einn í einu? Klippa: Húgó og Herra Hnetusmjör - Einn í einu Í samtali við Vísi segist Árni Páll (Herra hnetusmjör) enn ekki vita hvaða persóna standi á bak við nafnið Húgó en samskipti þeirra byrjuðu í byrjun árs. Ég fékk sendan tölvupóst frá einhverjum Húgó sem ég þekkti ekki, hann sendi mér nokkur lög. Mér fannst þetta geðveik en hann vildi ekki segja mér hver hann væri. Árni Páll segir Húgó hafi beðið sig um hjálp við það að koma efninu sínu út og hann hafi þá tengt hann við Sony. „Þeir buðu honum strax samning. Hann afþakkaði samning því þá þurfi hann að skrifa kennitöluna sína, sem hann vildi ekki,“ segir Árni Páll og hlær og bætir svo við: „Svo að þetta er búið að fara allt í gegnum mig.“ Hvernig fannst þér að taka upp lag með honum? Ég tengi ekkert við þennan texta í þessu lagi. Hann talar um þetta eitraða ástarsamband og stelpan að rað-halda framhjá honum. En ég kom mér í gírinn, þetta er bara stemmning. „Þetta er að mínu mati besti nýji artistinn, enginn vafi á því. Mjög þróað „sound“ og mjög góð textasmíð,“segir Árni Páll að lokum. Húgó Tónlist Tengdar fréttir Róðurinn varð þungur þegar plágan skall á „Róðurinn varð ansi þungur um vorið þegar plágan skall á. Ég var fjölskyldumaður í námi og námslánin duga því miður skammt. Allt í einu var ég ekki með neina tónleika til að brúa þetta bil,“ segir tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manuel í viðtali við Vísi. 2. júlí 2021 10:08 Tónlistarkonan Cell7: Kaflaskipti, nýtt lag og ný plata “Bíddu, ha! Eru liðin tvö ár? Ég sem ætlaði aldrei að vera í pásu,” segir Ragna Kjartansdóttir í samtali við Vísi. Á miðnætti sendi hún frá sér lagið It's Complicated sem er fyrsta lag Cell7 af væntanlegri breiðskífu. 25. júní 2021 06:01 Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Lagið er annað lag tónlistarmannsins sem segir lagið framhald af fyrsta lagi hans, Hvíl í friði sem kom út á streymisveitum fyrir tæpum mánuði síðan. Samkvæmt upplýsingum frá umboðsmanni Húgó, Birgittu Líf, segir hún að í laginu kafi tónlistarmaðurinn inn á við. Í textanum lýsir hann reynslu sinni af erfiðu og eitruðu ástarsambandi og hvernig sú reynsla hafði áhrif á þá manneskju sem hann er í dag. Hvernig væri að prófa bara einn í einu, bara einn í einu? Klippa: Húgó og Herra Hnetusmjör - Einn í einu Í samtali við Vísi segist Árni Páll (Herra hnetusmjör) enn ekki vita hvaða persóna standi á bak við nafnið Húgó en samskipti þeirra byrjuðu í byrjun árs. Ég fékk sendan tölvupóst frá einhverjum Húgó sem ég þekkti ekki, hann sendi mér nokkur lög. Mér fannst þetta geðveik en hann vildi ekki segja mér hver hann væri. Árni Páll segir Húgó hafi beðið sig um hjálp við það að koma efninu sínu út og hann hafi þá tengt hann við Sony. „Þeir buðu honum strax samning. Hann afþakkaði samning því þá þurfi hann að skrifa kennitöluna sína, sem hann vildi ekki,“ segir Árni Páll og hlær og bætir svo við: „Svo að þetta er búið að fara allt í gegnum mig.“ Hvernig fannst þér að taka upp lag með honum? Ég tengi ekkert við þennan texta í þessu lagi. Hann talar um þetta eitraða ástarsamband og stelpan að rað-halda framhjá honum. En ég kom mér í gírinn, þetta er bara stemmning. „Þetta er að mínu mati besti nýji artistinn, enginn vafi á því. Mjög þróað „sound“ og mjög góð textasmíð,“segir Árni Páll að lokum.
Húgó Tónlist Tengdar fréttir Róðurinn varð þungur þegar plágan skall á „Róðurinn varð ansi þungur um vorið þegar plágan skall á. Ég var fjölskyldumaður í námi og námslánin duga því miður skammt. Allt í einu var ég ekki með neina tónleika til að brúa þetta bil,“ segir tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manuel í viðtali við Vísi. 2. júlí 2021 10:08 Tónlistarkonan Cell7: Kaflaskipti, nýtt lag og ný plata “Bíddu, ha! Eru liðin tvö ár? Ég sem ætlaði aldrei að vera í pásu,” segir Ragna Kjartansdóttir í samtali við Vísi. Á miðnætti sendi hún frá sér lagið It's Complicated sem er fyrsta lag Cell7 af væntanlegri breiðskífu. 25. júní 2021 06:01 Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Róðurinn varð þungur þegar plágan skall á „Róðurinn varð ansi þungur um vorið þegar plágan skall á. Ég var fjölskyldumaður í námi og námslánin duga því miður skammt. Allt í einu var ég ekki með neina tónleika til að brúa þetta bil,“ segir tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manuel í viðtali við Vísi. 2. júlí 2021 10:08
Tónlistarkonan Cell7: Kaflaskipti, nýtt lag og ný plata “Bíddu, ha! Eru liðin tvö ár? Ég sem ætlaði aldrei að vera í pásu,” segir Ragna Kjartansdóttir í samtali við Vísi. Á miðnætti sendi hún frá sér lagið It's Complicated sem er fyrsta lag Cell7 af væntanlegri breiðskífu. 25. júní 2021 06:01