Skyndilegum dauðsföllum fjölgar vegna hitabylgjunnar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. júní 2021 06:55 Íbúar leita allra leiða til að kæla sig. AP/Jeff McIntosh/The Canadian Press Fjöldi fólks hefur látist af völdum hitabylgjunnar sem nú gengur yfir Kanada. Lögreglu hafa borist 130 tilkynningar vegna skyndilegra dauðsfalla frá því á föstudag en í flestum tilvikum er um að ræða eldra fólk með undirliggjandi sjúkdóma. Samkvæmt yfirvöldum má rekja mörg dauðsfallanna til hitans. Í gær féll hitamet í landinu þriðja daginn í röð, í Lytton í Bresku-Kólumbíu. Hitinn mældist 49,5 gráður á selsíus en hafði fram til þessa aldrei farið yfir 45 gráður. Sérfræðingar segja loftslagsbreytingar munu auka fjölda öfgafullra veðrabreytinga á borð við miklar hitabylgjur. Hins vegar er ómögulegt að staðhæfa að rekja megi einstaka viðburði til loftslagsbreytinga. Að sögn lögrelgunnar í Vancouver hefur hitinn líklega átt þátt í 65 dauðsföllum. „Við höfum aldrei upplifað hita á borð við þennan í Vancouver og því miður hafa tugir látist af völdum hans,“ hefur BBC eftir lögreglustjóranum Steve Addison. Íbúar í Lytton segja nærri ómögulegt að fara út fyrir hússins dyr. Meghan Fandrich sagði í samtali við Globe & Mail að íbúar væru vanir hita en 47 gráður væru allt annað en 30 gráður. Mörg heimili í Bresku-Kólumbíu eru ekki búin loftkælingu og er unnið að því að koma upp „kælingarmiðstöðvum“ fyrir íbúa á Vancouver-svæðinu. Þá hefur lögreglumönnum verið fjölgað en mikið álag er á viðbragðsaðilum vegna hitans. Loftslagsmál Kanada Veður Mest lesið Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Þrír drepnir í skotárás á gyðingahátíð í Ástralíu Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent Fleiri fréttir Þrír drepnir í skotárás á gyðingahátíð í Ástralíu Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Sjá meira
Samkvæmt yfirvöldum má rekja mörg dauðsfallanna til hitans. Í gær féll hitamet í landinu þriðja daginn í röð, í Lytton í Bresku-Kólumbíu. Hitinn mældist 49,5 gráður á selsíus en hafði fram til þessa aldrei farið yfir 45 gráður. Sérfræðingar segja loftslagsbreytingar munu auka fjölda öfgafullra veðrabreytinga á borð við miklar hitabylgjur. Hins vegar er ómögulegt að staðhæfa að rekja megi einstaka viðburði til loftslagsbreytinga. Að sögn lögrelgunnar í Vancouver hefur hitinn líklega átt þátt í 65 dauðsföllum. „Við höfum aldrei upplifað hita á borð við þennan í Vancouver og því miður hafa tugir látist af völdum hans,“ hefur BBC eftir lögreglustjóranum Steve Addison. Íbúar í Lytton segja nærri ómögulegt að fara út fyrir hússins dyr. Meghan Fandrich sagði í samtali við Globe & Mail að íbúar væru vanir hita en 47 gráður væru allt annað en 30 gráður. Mörg heimili í Bresku-Kólumbíu eru ekki búin loftkælingu og er unnið að því að koma upp „kælingarmiðstöðvum“ fyrir íbúa á Vancouver-svæðinu. Þá hefur lögreglumönnum verið fjölgað en mikið álag er á viðbragðsaðilum vegna hitans.
Loftslagsmál Kanada Veður Mest lesið Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Þrír drepnir í skotárás á gyðingahátíð í Ástralíu Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent Fleiri fréttir Þrír drepnir í skotárás á gyðingahátíð í Ástralíu Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Sjá meira