Team Cube fyrsta liðið í mark í Síminn Cyclothon Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. júní 2021 10:32 Team Cube Síminn Cyclothon Team Cube var fyrsta liðið í mark í Síminn Cyclothon hjólreiðakeppninni. kl. 08:02 á tímanum 37:02:29. Team Ljósið voru aðrir í mark kl. 09:34 á tímanum 38:34:39. Endamark Síminn Cyclothon er við Hamranesvöll við Hvaleyrarvatnsveg. Aðgengi áhorfenda er frá Hvaleyrarvatni þar sem Hvaleyrarvatnsvegur verður lokaður fyrir almenna umferð frá Krýsuvíkurvegi. Hægt er að fylgjast með stöðunni í rauntíma hér: https://static.siminn.is/cyclothon/index.html Team Cube Team Cube er á vegum TRI verslunar. Liðsmenn liðsins eru Guðmundur Sveinsson, Bjarni Garðar Nicolaisson, Fannar Gíslason, Arnþór Gústavsson, Sigurður Örn Ragnarsson, Magnús Björnsson, Luis Neff og Sven Strähle Á hverju ári er valið verðugt málefni til að styrkja og árið 2021 safnar hópurinn fyrir Landvernd. Keppendur og keppnislið leggja sitt af mörkum í söfnun áheita sem renna óskipt til málefnisins. Tugir milljóna hafa nú þegar safnast fyrir málefni eins og Bugl, Slysavarnarfélagið Landsbjörg, Meðferðarstöðvar á Kleppi, Landsspítalann og Barnaheill. Team Ljósið Margir af fremstu hjólagörpum Íslands tóku þátt í Síminn Cyclothon 2021 fyrir hönd Ljóssins endurhæfingarmiðstöðvar fyrir krabbameinsgreinda. Markmið Ljóssins með þátttöku í Síminn Cyclothon 2021 var að varpa ljósi á endurhæfingu krabbameinsgreindra og þá staðreynd að ungir karlmenn eru líklegri en aðrir hópar til að sleppa endurhæfingu þegar þeir greinast með krabbamein. Liðið skipa Ingvar Ómarsson, Jón Ingi Sveinbjörnsson, Auðunn Gunnar Eiríksson, Þorsteinn Hallgrímsson, Hafsteinn Ægir Geirsson, Páll Elís, Hákon Hrafn Sigurðsson og Kristinn Jónsson. Team Ljósið.Síminn Cyclothon „Ég held að þetta sé mjög þörf áminning til okkar karlanna sem erum oft meira innávið í öllum svona málum. Gamaldags karlmennskan þar sem allt er tekið á kassan og ekki talað um vandamálin er eitthvað sem við þurfum að útrýma, og ég er mjög stoltur af að því að fá að setja mitt nafn við það“ sagði Þorsteinn Hallgrímsson um þátttöku þeirra í keppninni. Hjólreiðar Síminn Cyclothon Tengdar fréttir Hjólaði þvert yfir Ísland og hljóp Laugaveginn daginn eftir Ljósmyndarinn og ævintýramaðurinn Chris Burkard hefur komið í 43 heimsóknir til Íslands á síðustu 15 árum. Hann leitar stöðugt að nýjum ástæðum til að koma til landsins og lætur sig dreyma um að eignast hús hér á landi. 21. nóvember 2020 08:00 Wow Cyclothon verður Síminn Cyclothon á næsta ári Hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon, sem er sú stærsta á landinu, verður haldin á næsta ári undir nýjum merkjum og nafni: Síminn Cyclothon. 20. desember 2019 12:45 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Elti ástina til Íslands Tónlist „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fleiri fréttir Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Sjá meira
Endamark Síminn Cyclothon er við Hamranesvöll við Hvaleyrarvatnsveg. Aðgengi áhorfenda er frá Hvaleyrarvatni þar sem Hvaleyrarvatnsvegur verður lokaður fyrir almenna umferð frá Krýsuvíkurvegi. Hægt er að fylgjast með stöðunni í rauntíma hér: https://static.siminn.is/cyclothon/index.html Team Cube Team Cube er á vegum TRI verslunar. Liðsmenn liðsins eru Guðmundur Sveinsson, Bjarni Garðar Nicolaisson, Fannar Gíslason, Arnþór Gústavsson, Sigurður Örn Ragnarsson, Magnús Björnsson, Luis Neff og Sven Strähle Á hverju ári er valið verðugt málefni til að styrkja og árið 2021 safnar hópurinn fyrir Landvernd. Keppendur og keppnislið leggja sitt af mörkum í söfnun áheita sem renna óskipt til málefnisins. Tugir milljóna hafa nú þegar safnast fyrir málefni eins og Bugl, Slysavarnarfélagið Landsbjörg, Meðferðarstöðvar á Kleppi, Landsspítalann og Barnaheill. Team Ljósið Margir af fremstu hjólagörpum Íslands tóku þátt í Síminn Cyclothon 2021 fyrir hönd Ljóssins endurhæfingarmiðstöðvar fyrir krabbameinsgreinda. Markmið Ljóssins með þátttöku í Síminn Cyclothon 2021 var að varpa ljósi á endurhæfingu krabbameinsgreindra og þá staðreynd að ungir karlmenn eru líklegri en aðrir hópar til að sleppa endurhæfingu þegar þeir greinast með krabbamein. Liðið skipa Ingvar Ómarsson, Jón Ingi Sveinbjörnsson, Auðunn Gunnar Eiríksson, Þorsteinn Hallgrímsson, Hafsteinn Ægir Geirsson, Páll Elís, Hákon Hrafn Sigurðsson og Kristinn Jónsson. Team Ljósið.Síminn Cyclothon „Ég held að þetta sé mjög þörf áminning til okkar karlanna sem erum oft meira innávið í öllum svona málum. Gamaldags karlmennskan þar sem allt er tekið á kassan og ekki talað um vandamálin er eitthvað sem við þurfum að útrýma, og ég er mjög stoltur af að því að fá að setja mitt nafn við það“ sagði Þorsteinn Hallgrímsson um þátttöku þeirra í keppninni.
Hjólreiðar Síminn Cyclothon Tengdar fréttir Hjólaði þvert yfir Ísland og hljóp Laugaveginn daginn eftir Ljósmyndarinn og ævintýramaðurinn Chris Burkard hefur komið í 43 heimsóknir til Íslands á síðustu 15 árum. Hann leitar stöðugt að nýjum ástæðum til að koma til landsins og lætur sig dreyma um að eignast hús hér á landi. 21. nóvember 2020 08:00 Wow Cyclothon verður Síminn Cyclothon á næsta ári Hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon, sem er sú stærsta á landinu, verður haldin á næsta ári undir nýjum merkjum og nafni: Síminn Cyclothon. 20. desember 2019 12:45 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Elti ástina til Íslands Tónlist „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fleiri fréttir Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Sjá meira
Hjólaði þvert yfir Ísland og hljóp Laugaveginn daginn eftir Ljósmyndarinn og ævintýramaðurinn Chris Burkard hefur komið í 43 heimsóknir til Íslands á síðustu 15 árum. Hann leitar stöðugt að nýjum ástæðum til að koma til landsins og lætur sig dreyma um að eignast hús hér á landi. 21. nóvember 2020 08:00
Wow Cyclothon verður Síminn Cyclothon á næsta ári Hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon, sem er sú stærsta á landinu, verður haldin á næsta ári undir nýjum merkjum og nafni: Síminn Cyclothon. 20. desember 2019 12:45
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“