Team Cube fyrsta liðið í mark í Síminn Cyclothon Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. júní 2021 10:32 Team Cube Síminn Cyclothon Team Cube var fyrsta liðið í mark í Síminn Cyclothon hjólreiðakeppninni. kl. 08:02 á tímanum 37:02:29. Team Ljósið voru aðrir í mark kl. 09:34 á tímanum 38:34:39. Endamark Síminn Cyclothon er við Hamranesvöll við Hvaleyrarvatnsveg. Aðgengi áhorfenda er frá Hvaleyrarvatni þar sem Hvaleyrarvatnsvegur verður lokaður fyrir almenna umferð frá Krýsuvíkurvegi. Hægt er að fylgjast með stöðunni í rauntíma hér: https://static.siminn.is/cyclothon/index.html Team Cube Team Cube er á vegum TRI verslunar. Liðsmenn liðsins eru Guðmundur Sveinsson, Bjarni Garðar Nicolaisson, Fannar Gíslason, Arnþór Gústavsson, Sigurður Örn Ragnarsson, Magnús Björnsson, Luis Neff og Sven Strähle Á hverju ári er valið verðugt málefni til að styrkja og árið 2021 safnar hópurinn fyrir Landvernd. Keppendur og keppnislið leggja sitt af mörkum í söfnun áheita sem renna óskipt til málefnisins. Tugir milljóna hafa nú þegar safnast fyrir málefni eins og Bugl, Slysavarnarfélagið Landsbjörg, Meðferðarstöðvar á Kleppi, Landsspítalann og Barnaheill. Team Ljósið Margir af fremstu hjólagörpum Íslands tóku þátt í Síminn Cyclothon 2021 fyrir hönd Ljóssins endurhæfingarmiðstöðvar fyrir krabbameinsgreinda. Markmið Ljóssins með þátttöku í Síminn Cyclothon 2021 var að varpa ljósi á endurhæfingu krabbameinsgreindra og þá staðreynd að ungir karlmenn eru líklegri en aðrir hópar til að sleppa endurhæfingu þegar þeir greinast með krabbamein. Liðið skipa Ingvar Ómarsson, Jón Ingi Sveinbjörnsson, Auðunn Gunnar Eiríksson, Þorsteinn Hallgrímsson, Hafsteinn Ægir Geirsson, Páll Elís, Hákon Hrafn Sigurðsson og Kristinn Jónsson. Team Ljósið.Síminn Cyclothon „Ég held að þetta sé mjög þörf áminning til okkar karlanna sem erum oft meira innávið í öllum svona málum. Gamaldags karlmennskan þar sem allt er tekið á kassan og ekki talað um vandamálin er eitthvað sem við þurfum að útrýma, og ég er mjög stoltur af að því að fá að setja mitt nafn við það“ sagði Þorsteinn Hallgrímsson um þátttöku þeirra í keppninni. Hjólreiðar Síminn Cyclothon Tengdar fréttir Hjólaði þvert yfir Ísland og hljóp Laugaveginn daginn eftir Ljósmyndarinn og ævintýramaðurinn Chris Burkard hefur komið í 43 heimsóknir til Íslands á síðustu 15 árum. Hann leitar stöðugt að nýjum ástæðum til að koma til landsins og lætur sig dreyma um að eignast hús hér á landi. 21. nóvember 2020 08:00 Wow Cyclothon verður Síminn Cyclothon á næsta ári Hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon, sem er sú stærsta á landinu, verður haldin á næsta ári undir nýjum merkjum og nafni: Síminn Cyclothon. 20. desember 2019 12:45 Mest lesið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Innblásturinn að gamanhrollvekju kom frá vídeoleigu bæjarins Bíó og sjónvarp Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Sjá meira
Endamark Síminn Cyclothon er við Hamranesvöll við Hvaleyrarvatnsveg. Aðgengi áhorfenda er frá Hvaleyrarvatni þar sem Hvaleyrarvatnsvegur verður lokaður fyrir almenna umferð frá Krýsuvíkurvegi. Hægt er að fylgjast með stöðunni í rauntíma hér: https://static.siminn.is/cyclothon/index.html Team Cube Team Cube er á vegum TRI verslunar. Liðsmenn liðsins eru Guðmundur Sveinsson, Bjarni Garðar Nicolaisson, Fannar Gíslason, Arnþór Gústavsson, Sigurður Örn Ragnarsson, Magnús Björnsson, Luis Neff og Sven Strähle Á hverju ári er valið verðugt málefni til að styrkja og árið 2021 safnar hópurinn fyrir Landvernd. Keppendur og keppnislið leggja sitt af mörkum í söfnun áheita sem renna óskipt til málefnisins. Tugir milljóna hafa nú þegar safnast fyrir málefni eins og Bugl, Slysavarnarfélagið Landsbjörg, Meðferðarstöðvar á Kleppi, Landsspítalann og Barnaheill. Team Ljósið Margir af fremstu hjólagörpum Íslands tóku þátt í Síminn Cyclothon 2021 fyrir hönd Ljóssins endurhæfingarmiðstöðvar fyrir krabbameinsgreinda. Markmið Ljóssins með þátttöku í Síminn Cyclothon 2021 var að varpa ljósi á endurhæfingu krabbameinsgreindra og þá staðreynd að ungir karlmenn eru líklegri en aðrir hópar til að sleppa endurhæfingu þegar þeir greinast með krabbamein. Liðið skipa Ingvar Ómarsson, Jón Ingi Sveinbjörnsson, Auðunn Gunnar Eiríksson, Þorsteinn Hallgrímsson, Hafsteinn Ægir Geirsson, Páll Elís, Hákon Hrafn Sigurðsson og Kristinn Jónsson. Team Ljósið.Síminn Cyclothon „Ég held að þetta sé mjög þörf áminning til okkar karlanna sem erum oft meira innávið í öllum svona málum. Gamaldags karlmennskan þar sem allt er tekið á kassan og ekki talað um vandamálin er eitthvað sem við þurfum að útrýma, og ég er mjög stoltur af að því að fá að setja mitt nafn við það“ sagði Þorsteinn Hallgrímsson um þátttöku þeirra í keppninni.
Hjólreiðar Síminn Cyclothon Tengdar fréttir Hjólaði þvert yfir Ísland og hljóp Laugaveginn daginn eftir Ljósmyndarinn og ævintýramaðurinn Chris Burkard hefur komið í 43 heimsóknir til Íslands á síðustu 15 árum. Hann leitar stöðugt að nýjum ástæðum til að koma til landsins og lætur sig dreyma um að eignast hús hér á landi. 21. nóvember 2020 08:00 Wow Cyclothon verður Síminn Cyclothon á næsta ári Hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon, sem er sú stærsta á landinu, verður haldin á næsta ári undir nýjum merkjum og nafni: Síminn Cyclothon. 20. desember 2019 12:45 Mest lesið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Innblásturinn að gamanhrollvekju kom frá vídeoleigu bæjarins Bíó og sjónvarp Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Sjá meira
Hjólaði þvert yfir Ísland og hljóp Laugaveginn daginn eftir Ljósmyndarinn og ævintýramaðurinn Chris Burkard hefur komið í 43 heimsóknir til Íslands á síðustu 15 árum. Hann leitar stöðugt að nýjum ástæðum til að koma til landsins og lætur sig dreyma um að eignast hús hér á landi. 21. nóvember 2020 08:00
Wow Cyclothon verður Síminn Cyclothon á næsta ári Hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon, sem er sú stærsta á landinu, verður haldin á næsta ári undir nýjum merkjum og nafni: Síminn Cyclothon. 20. desember 2019 12:45