Segir mögulegt að virðast tíu árum yngri með andlitsæfingum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. júní 2021 17:31 Ragnheiður Guðjohnsen segir að konur komi meira í andlitsþjálfun en karlar séu forvitnir. Bylgjan „Við förum í líkamsrækt til þess að byggja upp vöðvana og stinna húðina, líta betur út og líða betur. Þannig er hægt að gera með andlitið, við erum með yfir 40 vöðva í andlitinu,“ segir Ragnheiður Guðjohnsen andlitsþjálfari. Hún heldur námskeið þar sem hún kennir fólki að þjálfa andlitið til þess að gera útlitið unglegra. Ragnheiður mætti í Bítið á Bylgjunni í dag og kenndi þáttastjórnendum að draga úr hrukkum, án nokkurs konar inngrips. Hún kallar þetta andlitsrækt eða facefit. Ragnheiður lofaði í þættinum að fyrir og eftir myndirnar sem hún hefur birt á síðunni sinni séu ekkert „photoshoppaðar“ og að árangurinn raunverulegur. View this post on Instagram A post shared by Facefit andlitsrækt. (@facefiticeland) Ragnheiður segir að fólk eigi það til að gleyma því að æfa andlitið. „Með því að æfa vöðvana í andlitinu, gera æfingar fyrir andlitið, stinna vöðvana þá náttúrulega lyftir þú húðinni og örvar blóðflæðið og þá kemur meiri næring til frumna og þar af leiðandi stærsta líffæri líkamans, húðarinnar. Þá erum við að efla collagenið og það sem styður húðina.“ Á síðunni Facefit skrifar Ragnheiður að fólk geti yngst um tíu ár með þessum æfingum. „Það eru stór orð, ég veit það, en það er bara en þú getur gert ótrúlega hluti með þessum æfingum,“ segir Ragnheiður. Nefnir hún dæmi um 82 ára konu sem kom á námskeið til hennar. „Hún fór að gera æfingar fyrir svæðið á milli augabrúnanna, við köllum þetta ellefu-línu. Hún tekur eftir því að þær snarminnka og eiginlega hverfa.“ Ragnheiður segir að konan hafi tekið eftir breytingum um leið og hún hætti að gera æfingarnar tímabundið. Viðtalið má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Þar má heyra hana útskýra hvernig andlitsæfingar eru gerðar. Bítið Heilsa Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira
Ragnheiður mætti í Bítið á Bylgjunni í dag og kenndi þáttastjórnendum að draga úr hrukkum, án nokkurs konar inngrips. Hún kallar þetta andlitsrækt eða facefit. Ragnheiður lofaði í þættinum að fyrir og eftir myndirnar sem hún hefur birt á síðunni sinni séu ekkert „photoshoppaðar“ og að árangurinn raunverulegur. View this post on Instagram A post shared by Facefit andlitsrækt. (@facefiticeland) Ragnheiður segir að fólk eigi það til að gleyma því að æfa andlitið. „Með því að æfa vöðvana í andlitinu, gera æfingar fyrir andlitið, stinna vöðvana þá náttúrulega lyftir þú húðinni og örvar blóðflæðið og þá kemur meiri næring til frumna og þar af leiðandi stærsta líffæri líkamans, húðarinnar. Þá erum við að efla collagenið og það sem styður húðina.“ Á síðunni Facefit skrifar Ragnheiður að fólk geti yngst um tíu ár með þessum æfingum. „Það eru stór orð, ég veit það, en það er bara en þú getur gert ótrúlega hluti með þessum æfingum,“ segir Ragnheiður. Nefnir hún dæmi um 82 ára konu sem kom á námskeið til hennar. „Hún fór að gera æfingar fyrir svæðið á milli augabrúnanna, við köllum þetta ellefu-línu. Hún tekur eftir því að þær snarminnka og eiginlega hverfa.“ Ragnheiður segir að konan hafi tekið eftir breytingum um leið og hún hætti að gera æfingarnar tímabundið. Viðtalið má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Þar má heyra hana útskýra hvernig andlitsæfingar eru gerðar.
Bítið Heilsa Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira