Efnafræðikennari og tannlæknir skoðuðu gosið í risaeðlubúningum Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 24. júní 2021 11:42 Félagarnir Benjamín og Sindri klæddu sig upp sem risaeðlur á gosstöðvunum á dögunum. „Við höfðum sérð myndir af einhverju fólki í risaeðlubúning á gosstöðvunum og okkur fannst það svo fyndið. Ég átti risaeðlubúning sjálfur og vinur minn fékk lánaðan, við ákváðum að skella okkur bara til að hafa gaman og gera okkur dagamun,“ segir Benjamín Ragnar Sveinbjörnsson í samtali við Vísi. Benjamín og vinur hans Sindri Davíðsson lögðu leið sína að gosstöðvunum á dögunum eins og svo margir landsmenn. Ætla mætti að flestir hafi með sér nesti meðferðis í bakpokanum en þeir félagar ákváðu að taka með sér búning, risaeðlubúning. Vinirnir vöktu mikla athygli við gosið. Ég á sjálfur nokkra búninga en þegar ég var að kenna í Bandaríkjum og það var Hrekkjavaka þá var ég oft að kenna í mismunandi búningum. Eitt árið var það risaeðlubúningur. Benjamín segir þá félaga ekki hafa lagt í það að labba alla leið að gosinu í búningnum en ákveðið að klæðast þeim við gosstöðvarnar og áleiðis til baka. Eins og ætla mætti vöktu risaeðlurnar tvær mikla athygli fólks á gosstöðvunum. Skemmtilegt uppátæki! „Það voru alveg nokkrir sem báðu um að fá mynd af okkur og líka að taka mynd með okkur. Sumir krakkar voru kannski örlítið smeykir fyrst en svo þegar foreldrar þeirra nálguðust okkur var spennandi að fá mynd.“ Fréttablaðið sagði í morgun frá ferðamanni sem hafi dansað við eldgosið í risaeðlubúning og vakið athygli viðstaddra. Þykir líklegt að risaeðlan sem um ræðir sé hugsanlega Benjamín eða Sindri en kannski fengu fleiri sömu hugmynd. Benjamín Ragnar starfar sem efnafræðikennari við Háskóla Íslands og Sindri sem tannlæknir. Aðspurður hvort að von væri á fleiri búningaferðum hjá þeim félögum hlær Benjamín og svarar; Mögulega! Það er aldrei að vita hvert við förum næst og í hvaða búning. Það er alltaf gaman að gera sér dagamun. Eldgos í Fagradalsfjalli Risaeðlur Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Benjamín og vinur hans Sindri Davíðsson lögðu leið sína að gosstöðvunum á dögunum eins og svo margir landsmenn. Ætla mætti að flestir hafi með sér nesti meðferðis í bakpokanum en þeir félagar ákváðu að taka með sér búning, risaeðlubúning. Vinirnir vöktu mikla athygli við gosið. Ég á sjálfur nokkra búninga en þegar ég var að kenna í Bandaríkjum og það var Hrekkjavaka þá var ég oft að kenna í mismunandi búningum. Eitt árið var það risaeðlubúningur. Benjamín segir þá félaga ekki hafa lagt í það að labba alla leið að gosinu í búningnum en ákveðið að klæðast þeim við gosstöðvarnar og áleiðis til baka. Eins og ætla mætti vöktu risaeðlurnar tvær mikla athygli fólks á gosstöðvunum. Skemmtilegt uppátæki! „Það voru alveg nokkrir sem báðu um að fá mynd af okkur og líka að taka mynd með okkur. Sumir krakkar voru kannski örlítið smeykir fyrst en svo þegar foreldrar þeirra nálguðust okkur var spennandi að fá mynd.“ Fréttablaðið sagði í morgun frá ferðamanni sem hafi dansað við eldgosið í risaeðlubúning og vakið athygli viðstaddra. Þykir líklegt að risaeðlan sem um ræðir sé hugsanlega Benjamín eða Sindri en kannski fengu fleiri sömu hugmynd. Benjamín Ragnar starfar sem efnafræðikennari við Háskóla Íslands og Sindri sem tannlæknir. Aðspurður hvort að von væri á fleiri búningaferðum hjá þeim félögum hlær Benjamín og svarar; Mögulega! Það er aldrei að vita hvert við förum næst og í hvaða búning. Það er alltaf gaman að gera sér dagamun.
Eldgos í Fagradalsfjalli Risaeðlur Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning