Synirnir kostuðu Karl 780 milljónir í fyrra Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. júní 2021 10:23 Karl studdi Harry og Meghan fjárhagslega fram á síðasta sumar. Getty/Max Mumby Karl Bretaprins studdi son sinn Harry og eiginkonu hans Meghan fjárhagslega þar til síðasta sumar. Fjárhagsstuðningurinn varði í einhverja mánuði eftir að hertogahjónin af Sussex ákváðu að segja sig frá skyldustörfum fyrir konungsfjölskylduna. Breskir miðlar hafa bent á að Harry hafi sagt í viðtalinu margfræga við Opruh Winfrey að hann hafi verið settur út á guð og gaddinn á fyrsta ársfjórðungi. Hertogahjónin neita því hins vegar að frásögn þeirra og formlegum upplýsingum frá skrifstofu Karls beri ekki saman. Talsmaður Karls segist sjálfur ekki vilja meina að um eiginlegt misræmi sé að ræða. Samkvæmt uppgjöri krúnunnar fyrir fjárhagsárið 2020 til 2021 kostaði konungsveldið breska skattgreiðendur 87,5 milljónir punda, jafnvirði 15 milljarða króna. Um var að ræða 18,1 milljóna aukningu frá fyrra ári. Kostnaður Karls vegna sona sinna tveggja nam 4,5 milljónum punda, en prinsinn hefur tekjur af hertogadæminu af Cornwall og ver þeim til að styðja fjölskyldu sína og ýmis góðgerðamál. Talsmaður Karls hefur staðfest að Harry og Meghan séu nú fjárhagslega sjálfstæð en þau hafa gert afar ábótasama samninga við bæði Netflix og Spotify. Harry sagði Winfrey að samningarnir væru til þess gerðir að tryggja öryggi fjölskyldunnar. Sjálfur erfði hann um 7 milljónir punda eftir móður sína, Díönu prinsessu. Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Breskir miðlar hafa bent á að Harry hafi sagt í viðtalinu margfræga við Opruh Winfrey að hann hafi verið settur út á guð og gaddinn á fyrsta ársfjórðungi. Hertogahjónin neita því hins vegar að frásögn þeirra og formlegum upplýsingum frá skrifstofu Karls beri ekki saman. Talsmaður Karls segist sjálfur ekki vilja meina að um eiginlegt misræmi sé að ræða. Samkvæmt uppgjöri krúnunnar fyrir fjárhagsárið 2020 til 2021 kostaði konungsveldið breska skattgreiðendur 87,5 milljónir punda, jafnvirði 15 milljarða króna. Um var að ræða 18,1 milljóna aukningu frá fyrra ári. Kostnaður Karls vegna sona sinna tveggja nam 4,5 milljónum punda, en prinsinn hefur tekjur af hertogadæminu af Cornwall og ver þeim til að styðja fjölskyldu sína og ýmis góðgerðamál. Talsmaður Karls hefur staðfest að Harry og Meghan séu nú fjárhagslega sjálfstæð en þau hafa gert afar ábótasama samninga við bæði Netflix og Spotify. Harry sagði Winfrey að samningarnir væru til þess gerðir að tryggja öryggi fjölskyldunnar. Sjálfur erfði hann um 7 milljónir punda eftir móður sína, Díönu prinsessu.
Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira