Pútín óskar Trump til hamingju Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 8. nóvember 2024 08:44 Pútín tók vel í að hefja samtal við Trump um framtíð Úkraínustríðsins. Getty Images Vladímír Pútín Rússlandsforseti hefur óskað Donald Trump til hamingju með sigurinn í forsetakosningunum vestra á dögunum. Úrslit urðu ljós á miðvikudagsmorgun en Pútín beið fram á fimmtudagskvöld til þess að tjá sig málið. Þá var hann staddur á ráðstefnu í borginni Sochi við Svartahaf þar sem sigur Trumps barst í tal. Pútín kallaði Trump afar hugaðan einstakling og lýsti aðdáun sinni á því hvernig Trump brást við þegar reynt var að ráða hann af dögum í sumar. Pútín sagði einnig að sótt hafi verið að Trump úr öllum áttum í baráttunni og að þrátt fyrir það hafi hann farið með sigur af hólmi. Afstaða Trumps til stríðsins í Úkraínu og innrásar Rússa hefur verið harðlega gagnrýnd af mörgum, enda segist Trump ætla að stöðva átökin á örskömmum tíma, án þess að fara mjög náið út í hvernig það verði gert. Telja margir að það gæti þýtt að vesturlönd fallist á kröfur Rússa um að Úkraína láti af hendi stór landsvæði í austurhluta landsins og gefi Krímskaga alfarið upp á bátinn. Rússlandsforseti vék að þessum ummælum í gær og sagði þau allrar athygli verð og að hann væri reiðubúinn til þess að hefja samtal við Trump um málið. Donald Trump Vladimír Pútín Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Bandaríkin Rússland Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu Innlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Innlent Fleiri fréttir „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Sjá meira
Úrslit urðu ljós á miðvikudagsmorgun en Pútín beið fram á fimmtudagskvöld til þess að tjá sig málið. Þá var hann staddur á ráðstefnu í borginni Sochi við Svartahaf þar sem sigur Trumps barst í tal. Pútín kallaði Trump afar hugaðan einstakling og lýsti aðdáun sinni á því hvernig Trump brást við þegar reynt var að ráða hann af dögum í sumar. Pútín sagði einnig að sótt hafi verið að Trump úr öllum áttum í baráttunni og að þrátt fyrir það hafi hann farið með sigur af hólmi. Afstaða Trumps til stríðsins í Úkraínu og innrásar Rússa hefur verið harðlega gagnrýnd af mörgum, enda segist Trump ætla að stöðva átökin á örskömmum tíma, án þess að fara mjög náið út í hvernig það verði gert. Telja margir að það gæti þýtt að vesturlönd fallist á kröfur Rússa um að Úkraína láti af hendi stór landsvæði í austurhluta landsins og gefi Krímskaga alfarið upp á bátinn. Rússlandsforseti vék að þessum ummælum í gær og sagði þau allrar athygli verð og að hann væri reiðubúinn til þess að hefja samtal við Trump um málið.
Donald Trump Vladimír Pútín Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Bandaríkin Rússland Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu Innlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Innlent Fleiri fréttir „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Sjá meira