Hlutafjárútboð Solid Clouds hefst í næstu viku Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 22. júní 2021 18:31 Stefán Gunnarsson er framkvæmdastjóri og einn af stofnendum Solid Clouds. Vísir/Vilhelm Hlutafjárútboð íslenska tölvuleikjafyrirtækisins Solid Clouds hefst næsta mánudag klukkan 10 og mun standa fyrir til klukkan 16 miðvikudaginn 30. júní. Arion banki sér um útboðið en félagið verður skráð á First North markaðinn. Solid Clouds þróar tæknigrunn sem má nota til framleiðslu fjölspilunartölvuleikja og framleiðir eigin leiki. Í fyrra var fyrsti leikur félagsins gefinn út en hann ber heitið Starborne: Sovereign Space og er herkænskuleikur sem gerist í geimnum. Útboðsgengi bréfanna verður 12,5 krónur og verða tvær áskriftaleiðir í boði fyrir fjárfesta; A- og B-leið. Þær eru ólíkar með tilliti til stærðar áskrifta en A-leiðin er í boði fyrir þá sem vilja fjárfesta fyrir 100 þúsund krónur til 15 milljóna en B-leiðin fyrir þá sem vilja fjárfesta fyrir hærri upphæðir. Alls verða 40 milljónir hluta til sölu á hlutafjárútboðinu en félagið hefur heimild til að stækka útboðið um 18 milljónir hluta, að því er fram kemur í tilkynningu frá Arion banka. Samtals hefur það því heimild til að selja um 58 milljónir hluta. Þeir sem eru með skattalegt heimilisfesti á Íslandi og fara í áskritarbók A fyrir að lágmarki 300 þúsund uppfylla skilyrði um frádrátt frá tekjuskatts- og/eða fjármagnstekjuskattsstofni sínum fyrir allt að 75 prósentum af fjárfestingunni. Það er þó að því gefnu að þeir eigi hlutabréfin að lágmarki í þrjú ár. Tölvuleikurinn Starborne fór vel af stað en rétt um 400 þúsund manns frá 150 löndum hafa hlaðið honum niður. Solid Clouds var stofnað árið 2013 af Stefáni Gunnarssyni, Stefáni Björnssyni og Sigurði Arnljótssyni, fyrrum forstjóra CCP. Næsti leikur fyrirtækisins á að koma út á næsta ári. Nýsköpun Tækni Solid Clouds Tengdar fréttir Fjárfesta í Solid Clouds fyrir 270 milljónir Kjölur fjárfestingarfélag og aðrir tæknifjárfestar hafa fjárfest fyrir 270 milljonir króna í íslenska tölvuleikjaframleiðandanum Solid Clouds herkænskuleikinn Starborne. Auk þess fékk Solid Clouds vaxtarstyrk til tveggja ára frá Tækniþróunarsjóði. 8. janúar 2018 10:41 Háskólinn í Reykjavík og Solid Clouds handsala gervigreindarsamstarf Forsvarsmenn leikjafyrirtækisins Solid Clouds og tölvunarfræðideildar HR skrifuðu nýverið undir viljayfirlýsingu um samstarf á sviði gervigreindar í tölvuleikjum. 16. október 2017 08:39 Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira
Solid Clouds þróar tæknigrunn sem má nota til framleiðslu fjölspilunartölvuleikja og framleiðir eigin leiki. Í fyrra var fyrsti leikur félagsins gefinn út en hann ber heitið Starborne: Sovereign Space og er herkænskuleikur sem gerist í geimnum. Útboðsgengi bréfanna verður 12,5 krónur og verða tvær áskriftaleiðir í boði fyrir fjárfesta; A- og B-leið. Þær eru ólíkar með tilliti til stærðar áskrifta en A-leiðin er í boði fyrir þá sem vilja fjárfesta fyrir 100 þúsund krónur til 15 milljóna en B-leiðin fyrir þá sem vilja fjárfesta fyrir hærri upphæðir. Alls verða 40 milljónir hluta til sölu á hlutafjárútboðinu en félagið hefur heimild til að stækka útboðið um 18 milljónir hluta, að því er fram kemur í tilkynningu frá Arion banka. Samtals hefur það því heimild til að selja um 58 milljónir hluta. Þeir sem eru með skattalegt heimilisfesti á Íslandi og fara í áskritarbók A fyrir að lágmarki 300 þúsund uppfylla skilyrði um frádrátt frá tekjuskatts- og/eða fjármagnstekjuskattsstofni sínum fyrir allt að 75 prósentum af fjárfestingunni. Það er þó að því gefnu að þeir eigi hlutabréfin að lágmarki í þrjú ár. Tölvuleikurinn Starborne fór vel af stað en rétt um 400 þúsund manns frá 150 löndum hafa hlaðið honum niður. Solid Clouds var stofnað árið 2013 af Stefáni Gunnarssyni, Stefáni Björnssyni og Sigurði Arnljótssyni, fyrrum forstjóra CCP. Næsti leikur fyrirtækisins á að koma út á næsta ári.
Nýsköpun Tækni Solid Clouds Tengdar fréttir Fjárfesta í Solid Clouds fyrir 270 milljónir Kjölur fjárfestingarfélag og aðrir tæknifjárfestar hafa fjárfest fyrir 270 milljonir króna í íslenska tölvuleikjaframleiðandanum Solid Clouds herkænskuleikinn Starborne. Auk þess fékk Solid Clouds vaxtarstyrk til tveggja ára frá Tækniþróunarsjóði. 8. janúar 2018 10:41 Háskólinn í Reykjavík og Solid Clouds handsala gervigreindarsamstarf Forsvarsmenn leikjafyrirtækisins Solid Clouds og tölvunarfræðideildar HR skrifuðu nýverið undir viljayfirlýsingu um samstarf á sviði gervigreindar í tölvuleikjum. 16. október 2017 08:39 Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira
Fjárfesta í Solid Clouds fyrir 270 milljónir Kjölur fjárfestingarfélag og aðrir tæknifjárfestar hafa fjárfest fyrir 270 milljonir króna í íslenska tölvuleikjaframleiðandanum Solid Clouds herkænskuleikinn Starborne. Auk þess fékk Solid Clouds vaxtarstyrk til tveggja ára frá Tækniþróunarsjóði. 8. janúar 2018 10:41
Háskólinn í Reykjavík og Solid Clouds handsala gervigreindarsamstarf Forsvarsmenn leikjafyrirtækisins Solid Clouds og tölvunarfræðideildar HR skrifuðu nýverið undir viljayfirlýsingu um samstarf á sviði gervigreindar í tölvuleikjum. 16. október 2017 08:39