Evrópusambandið vill draga úr framboði á bresku sjónvarpsefni Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 21. júní 2021 23:33 Breskt drama hefur lengi verið langvinsælasta evrópska sjónvarpsefnið. getty/Richard Baker Evrópusambandið hyggst skerða hlut breskra sjónvarpsframleiðenda á mörkuðum sínum eftir að Bretland gekk úr sambandinu. Bretland er stærsti framleiðandi sjónvarpsefnis í Evrópu með mikil yfirráð á þeim markaði. Í óbirtu minnisblaði frá Evrópusambandinu, sem breski miðillinn The Guardian segist hafa lesið, er yfirráðum Bretlands á sjónvarpsmarkaðinum lýst sem ógn við menningarfjölbreytni Evrópusambandsríkjanna. Samkvæmt núverandi reglum sambandsins verður allavega þrjátíu prósent af því efni sem sjónvarpsstöðvar aðildarríkjanna sýna að vera evrópskt. Sum ríki hafa tekið þetta enn lengra, til dæmis Frakkland en þar verður sextíu prósent sjónvarpsefnis að vera evrópskt. Breskt efni flokkast auðvitað sem evrópskt í þessu kvótakerfi en Evrópusambandið hefur nú áhyggjur af því að langstærstur hluti þess evrópska efnis sem aðildarríkin sýna sé breskt. Það ógni stöðu kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerðar annarra evrópskra ríkja, sérstaklega þeirra sem eru smærri og með tungumál sem færri tala. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur nú verið falið að greina hættuna sem steðjar að menningarfjölbreytni aðildarríkjanna vegna bresks sjónvarpsefnis. Heimildir The Guardian herma að þetta sé fyrsta skref sambandsins í því að draga úr hlut breskra sjónvarpsframleiðenda á mörkuðum sínum. Bíó og sjónvarp Evrópusambandið Bretland Brexit Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Sjá meira
Í óbirtu minnisblaði frá Evrópusambandinu, sem breski miðillinn The Guardian segist hafa lesið, er yfirráðum Bretlands á sjónvarpsmarkaðinum lýst sem ógn við menningarfjölbreytni Evrópusambandsríkjanna. Samkvæmt núverandi reglum sambandsins verður allavega þrjátíu prósent af því efni sem sjónvarpsstöðvar aðildarríkjanna sýna að vera evrópskt. Sum ríki hafa tekið þetta enn lengra, til dæmis Frakkland en þar verður sextíu prósent sjónvarpsefnis að vera evrópskt. Breskt efni flokkast auðvitað sem evrópskt í þessu kvótakerfi en Evrópusambandið hefur nú áhyggjur af því að langstærstur hluti þess evrópska efnis sem aðildarríkin sýna sé breskt. Það ógni stöðu kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerðar annarra evrópskra ríkja, sérstaklega þeirra sem eru smærri og með tungumál sem færri tala. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur nú verið falið að greina hættuna sem steðjar að menningarfjölbreytni aðildarríkjanna vegna bresks sjónvarpsefnis. Heimildir The Guardian herma að þetta sé fyrsta skref sambandsins í því að draga úr hlut breskra sjónvarpsframleiðenda á mörkuðum sínum.
Bíó og sjónvarp Evrópusambandið Bretland Brexit Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Sjá meira