Keppendur geta losnað við keppinauta sína á ÓL með því að kjafta frá Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2021 23:30 Allir keppendur á Ólympíuleikunum í Tókýó verða bólusettir með Pfizer/BioNTech bóluefninu. Getty/Pavlo Gonchar Það verða strangar sóttvarnarreglur í gildi á Ólympíuleikunum í Tókýó og það gæti orðið afdrifaríkt fyrir keppendur að brjóta þær. Alþjóðaólympíunefndin hefur gefið frá sér nýjan kórónuveirureglur fyrir leikanna og það er sérstaklega ein sem hefur vakið athygli. Keppendur á Ólympíuleikum hafa aðsetur í Ólympíuþorpinu og þar fer ýmislegt fram sem fer aldrei út úr þorpinu. Athletes CAN get rivals thrown out of Tokyo Olympics if they break Covid-19 rules - as IOC encourage snitching https://t.co/t7HBuomxm4— MailOnline Sport (@MailSport) June 18, 2021 Nú er Alþjóðaólympíunefndin aftur á móti að hvetja keppendur til að klaga keppinauta sína sjái þeir þá brjóta sóttvarnarreglur. Allar slíkar kvartanir verða teknar fyrir og kannaðar nánar og niðurstaðan gæti orðið að viðkomandi keppendi yrði rekinn heim af Ólympíuleikunum. Refsingar eru vissulega misharðar. Íþróttafólkið gæti verið sektað, það gæti verið dæmt úr leik en svo gæti líka farið að það myndi missa verðlaunin sín, verið rekið af leikunum eða jafnvel verið vísað úr landi. Samkvæmt sóttvarnarreglunum þá eiga allir að vera með grímu þegar þess er krafist, þeir þurfa að fylgja öllum nálægðartakmörunum þegar við á og þeir verða líka að gangast undir kórónuveirupróf sé ástæða til þess. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Sjá meira
Alþjóðaólympíunefndin hefur gefið frá sér nýjan kórónuveirureglur fyrir leikanna og það er sérstaklega ein sem hefur vakið athygli. Keppendur á Ólympíuleikum hafa aðsetur í Ólympíuþorpinu og þar fer ýmislegt fram sem fer aldrei út úr þorpinu. Athletes CAN get rivals thrown out of Tokyo Olympics if they break Covid-19 rules - as IOC encourage snitching https://t.co/t7HBuomxm4— MailOnline Sport (@MailSport) June 18, 2021 Nú er Alþjóðaólympíunefndin aftur á móti að hvetja keppendur til að klaga keppinauta sína sjái þeir þá brjóta sóttvarnarreglur. Allar slíkar kvartanir verða teknar fyrir og kannaðar nánar og niðurstaðan gæti orðið að viðkomandi keppendi yrði rekinn heim af Ólympíuleikunum. Refsingar eru vissulega misharðar. Íþróttafólkið gæti verið sektað, það gæti verið dæmt úr leik en svo gæti líka farið að það myndi missa verðlaunin sín, verið rekið af leikunum eða jafnvel verið vísað úr landi. Samkvæmt sóttvarnarreglunum þá eiga allir að vera með grímu þegar þess er krafist, þeir þurfa að fylgja öllum nálægðartakmörunum þegar við á og þeir verða líka að gangast undir kórónuveirupróf sé ástæða til þess.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Sjá meira