Blómstrandi Breiðholt í sumar Sara Björg Sigurðardóttir skrifar 14. júní 2021 10:00 Breiðholtið mun blómstra í sumar en styrkir Sumarborgarinnar 2021 munu sjá til þess að fjölbreyttir viðburðir og uppákomur verða að veruleika víðsvegar um hverfið. Íbúaráðið hefur úthlutað tæpum 4,5 milljón krónur í styrki til Sumarborgarinnar 2021 en Breiðhyltingar og aðrir borgarbúar eiga von á fjölbreyttum 17. júní viðburðum í bæði Efra- og Neðra-Breiðholti eins og í fyrra, kvöldtónleikum á Bakkatúni, Pop-up jóga og leikvöllum víðsvegar um hverfið, fjölskyldu- og sumarhátið, Bretta partý með grilli, Sirkussýningu sem sýnd verður víða um hverfið, tónlistarspuna fyrir hipp hopp og rapp fjölskyldur og vinnustofu í blöðrudýragerð. Takk fyrir Breiðhyltingar Eftir vel heppnaðar 17. júní hátíðir í fyrra heyrðust margar raddir íbúa um að vilja halda sambærilegar hverfishátíðir að ári. Við erum svo heppin að eiga fjölbreyttan félagsauð í hverfinu okkar, hendur sjálfboðaliða og skapandi einstaklinga sem munu vinna saman að því að gleðja unga sem aldna. Þessar fjölmörgu hendur hafa svarað kalli ykkar um aðrar hátíðir og fyrir það ber að þakka fyrir. Ég hvet ykkur til að bjóða fram hjálparhönd við undirbúning, framkvæmd eða frágang því margar hendur vinna létt verk. Það verður því gleði og gaumur í sumar í holtinu góða og vil ég hvetja alla Breiðhyltinga, unga sem aldna, til að deila gleðinni sem víðast og bjóða borgarbúum til okkar í sumarveislu. takk fyrir að hlusta á íbúana í hverfinu takk fyrir samvinnuna takk fyrir að gleðja mímörg barnshjörtu takk fyrir gleðja okkur hin Áfram Breiðholt! Höfundur er Breiðhyltingur, varaborgafulltrúi og formaður íbúaráðs Breiðholts. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sara Björg Sigurðardóttir Reykjavík Mest lesið Nýi Landspítalinn: klúður sem enginn þorir lengur að ræða Sigurður Sigurðsson Skoðun Kæra heilbrigðisráðherra, Alma Möller Arnar Helgi Lárusson Skoðun Maðurinn sem ég kynntist í löggunni Þuríður B. Ægisdóttir Skoðun Súkkulaðisnúðurinn segir sannleikann Björn Ólafsson Skoðun U-beygja framundan Eyjólfur Ármannsson Skoðun Ríkisstjórnin ræður ekki við verkefnið Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun Breytum viðhorfi til veikindaréttar Bjarni Kristjánsson Skoðun Samtalið er hafið – farsældarráðin eru lykillinn Arna Ír Gunnarsdóttir,Bára Daðadóttir,Erna Lea Bergsteinsdóttir,Hanna Borg Jónsdóttir,Hjördís Eva Þórðardóttir,Nína Hrönn Gunnarsdóttir,Sara Björk Þorsteinsdóttir,Þorleifur Kr. Níelsson Skoðun Skaðlegt stafrænt umhverfi barna Sigurður Sigurðsson Skoðun Ég sá Jesú í fréttunum Daníel Ágúst Gautason Skoðun Skoðun Skoðun Skaðlegt stafrænt umhverfi barna Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun U-beygja framundan Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin ræður ekki við verkefnið Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Kæra heilbrigðisráðherra, Alma Möller Arnar Helgi Lárusson skrifar Skoðun Súkkulaðisnúðurinn segir sannleikann Björn Ólafsson skrifar Skoðun Samtalið er hafið – farsældarráðin eru lykillinn Arna Ír Gunnarsdóttir,Bára Daðadóttir,Erna Lea Bergsteinsdóttir,Hanna Borg Jónsdóttir,Hjördís Eva Þórðardóttir,Nína Hrönn Gunnarsdóttir,Sara Björk Þorsteinsdóttir,Þorleifur Kr. Níelsson skrifar Skoðun Setjum ekki skátastarf á varamannabekkinn Óskar Eiríksson skrifar Skoðun Björg fyrir Reykvíkinga Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir,Þórey Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Enn má Daði leiðrétta Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ég sá Jesú í fréttunum Daníel Ágúst Gautason skrifar Skoðun Ógnarstjórn talmafíunnar Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Andstæðingar dýrahalds og hagnaðardrifið dýraverndarstarf Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Leiðtogi með reynslu, kjark og mannlega nálgun Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Hundrað–múrinn rofinn! Anna Björg Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert stefnum við? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun Hrunamannahreppur 5 - Kópavogur 0 Gunnar Gylfason skrifar Skoðun Nýja kvótakerfið hennar Hönnu Katrínar Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Skipulag á að þjóna fólki, ekki pólitískum prinsippum Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Þegar „erlend afskipti“ eru aðeins vandamál ef þau þjóna náttúrunni Arndís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Eru íþróttamenn heimskir? Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Að grípa fólk í tíma – forvarnir sem virka á vinnumarkaði Guðrún Rakel Eiríksdóttir skrifar Skoðun Áhrif mín á daglegt líf og störf Stefáns Eiríkssonar Eyrún Magnúsdóttir skrifar Skoðun Nýi Landspítalinn: klúður sem enginn þorir lengur að ræða Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun Árangur byrjar í starfsmannahópnum Jana Katrín Knútsdóttir skrifar Skoðun Stúdentapólitík er pólitík Ármann Leifsson skrifar Skoðun Læra börn stafi og hljóð í Byrjendalæsi? Rannveig Oddsdóttir skrifar Skoðun Maðurinn sem ég kynntist í löggunni Þuríður B. Ægisdóttir skrifar Skoðun Árangur Dana í loftslagsmálum margfalt betri en Íslendinga Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Fyrir hverja eru leikskólar María Ellen Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Hnefaleikameistarinn sem hefur aldrei keppt Ásgeir Jónsson skrifar Sjá meira
Breiðholtið mun blómstra í sumar en styrkir Sumarborgarinnar 2021 munu sjá til þess að fjölbreyttir viðburðir og uppákomur verða að veruleika víðsvegar um hverfið. Íbúaráðið hefur úthlutað tæpum 4,5 milljón krónur í styrki til Sumarborgarinnar 2021 en Breiðhyltingar og aðrir borgarbúar eiga von á fjölbreyttum 17. júní viðburðum í bæði Efra- og Neðra-Breiðholti eins og í fyrra, kvöldtónleikum á Bakkatúni, Pop-up jóga og leikvöllum víðsvegar um hverfið, fjölskyldu- og sumarhátið, Bretta partý með grilli, Sirkussýningu sem sýnd verður víða um hverfið, tónlistarspuna fyrir hipp hopp og rapp fjölskyldur og vinnustofu í blöðrudýragerð. Takk fyrir Breiðhyltingar Eftir vel heppnaðar 17. júní hátíðir í fyrra heyrðust margar raddir íbúa um að vilja halda sambærilegar hverfishátíðir að ári. Við erum svo heppin að eiga fjölbreyttan félagsauð í hverfinu okkar, hendur sjálfboðaliða og skapandi einstaklinga sem munu vinna saman að því að gleðja unga sem aldna. Þessar fjölmörgu hendur hafa svarað kalli ykkar um aðrar hátíðir og fyrir það ber að þakka fyrir. Ég hvet ykkur til að bjóða fram hjálparhönd við undirbúning, framkvæmd eða frágang því margar hendur vinna létt verk. Það verður því gleði og gaumur í sumar í holtinu góða og vil ég hvetja alla Breiðhyltinga, unga sem aldna, til að deila gleðinni sem víðast og bjóða borgarbúum til okkar í sumarveislu. takk fyrir að hlusta á íbúana í hverfinu takk fyrir samvinnuna takk fyrir að gleðja mímörg barnshjörtu takk fyrir gleðja okkur hin Áfram Breiðholt! Höfundur er Breiðhyltingur, varaborgafulltrúi og formaður íbúaráðs Breiðholts.
Samtalið er hafið – farsældarráðin eru lykillinn Arna Ír Gunnarsdóttir,Bára Daðadóttir,Erna Lea Bergsteinsdóttir,Hanna Borg Jónsdóttir,Hjördís Eva Þórðardóttir,Nína Hrönn Gunnarsdóttir,Sara Björk Þorsteinsdóttir,Þorleifur Kr. Níelsson Skoðun
Skoðun Samtalið er hafið – farsældarráðin eru lykillinn Arna Ír Gunnarsdóttir,Bára Daðadóttir,Erna Lea Bergsteinsdóttir,Hanna Borg Jónsdóttir,Hjördís Eva Þórðardóttir,Nína Hrönn Gunnarsdóttir,Sara Björk Þorsteinsdóttir,Þorleifur Kr. Níelsson skrifar
Skoðun Andstæðingar dýrahalds og hagnaðardrifið dýraverndarstarf Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar
Skoðun Þegar „erlend afskipti“ eru aðeins vandamál ef þau þjóna náttúrunni Arndís Kristjánsdóttir skrifar
Samtalið er hafið – farsældarráðin eru lykillinn Arna Ír Gunnarsdóttir,Bára Daðadóttir,Erna Lea Bergsteinsdóttir,Hanna Borg Jónsdóttir,Hjördís Eva Þórðardóttir,Nína Hrönn Gunnarsdóttir,Sara Björk Þorsteinsdóttir,Þorleifur Kr. Níelsson Skoðun