NBA dagsins: Philadelphia 76ers tóku forystua gegn Atlanta Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. júní 2021 17:00 Joel Embiid átti stórleik í liði Philadelphia í nótt. EPA-EFE/ERIK S. LESSER SHUTTERSTOCK OUT Tveir leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Philadelphia 76ers komst í 2-1 í einvíginu gegn Atlanta Hawks með 127-111 sigri og Phoenix Suns er komið í 3-0 gegn Denver Nuggets eftir 116-102 sigur. Joel Embiid var allt í öllu í liði Philadelphia í nótt. Hann skoraði 27 stig, tók níu fráköst og gaf átta stoðsendingar. Nokkuð jafnræði var með liðunum framan af, en góður þriðji leikhluti þar sem Philadelphia menn skoruðu 34 stig gegn 19 stigum Atlanta skiluðu góðum sigri. Philadelphia er því komið í 2-1 í þessu undanúrslitaeinvígi Austurdeildarinnar. Klippa: NBA dagsins 12.6 Phoenix Suns sáu um það að skemma fögnuð Nikola Jokic sem fékk afhentann MVP bikarinn fyrir viðureign Suns og Denver Nuggets Það verður seint hægt að saka Jokic um að hafa ekki gert allt sem hann gat til að vinna þennan leik. Jokic skoraði 32 stig, tók 20 fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Devin Booker skoraði 28 stig í liði Suns og Chris Paul fylgdi fast á hæla hans með 27 og sáu þeir til þess að Phoenix Suns þarf nú bara einn sigur til að komast í úrslit Vesturdeildarinnar. NBA Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Sjá meira
Joel Embiid var allt í öllu í liði Philadelphia í nótt. Hann skoraði 27 stig, tók níu fráköst og gaf átta stoðsendingar. Nokkuð jafnræði var með liðunum framan af, en góður þriðji leikhluti þar sem Philadelphia menn skoruðu 34 stig gegn 19 stigum Atlanta skiluðu góðum sigri. Philadelphia er því komið í 2-1 í þessu undanúrslitaeinvígi Austurdeildarinnar. Klippa: NBA dagsins 12.6 Phoenix Suns sáu um það að skemma fögnuð Nikola Jokic sem fékk afhentann MVP bikarinn fyrir viðureign Suns og Denver Nuggets Það verður seint hægt að saka Jokic um að hafa ekki gert allt sem hann gat til að vinna þennan leik. Jokic skoraði 32 stig, tók 20 fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Devin Booker skoraði 28 stig í liði Suns og Chris Paul fylgdi fast á hæla hans með 27 og sáu þeir til þess að Phoenix Suns þarf nú bara einn sigur til að komast í úrslit Vesturdeildarinnar.
NBA Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Sjá meira