Enn kvarnast úr Opna franska: Federer dregur sig úr keppni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júní 2021 23:01 Federer mun ekki taka frekari þátt á Opna franska meistaramótinu í tennis. EPA-EFE/IAN LANGSDON Hinn 39 ára gamli Roger Federer hefur dregið sig úr keppni á Opna franska meistaramótinu í tennis. Ástæðan er sú að Federer þarf að passa upp á skrokkinn á sér ætli hann sér að halda áfram að spila á hæsta getustigi. Svisslendingurinn verður fertugur í ágúst á þessu ári og tryggði sér sæti í 4. umferð mótsins með góðum sigir á Þjóðverjum Dominik Koepfer í gær. Federer fann hins vegar mikið til í leik þeirra og ákvað að hlusta á líkama sinn frekar en að spila í gegnum sársaukann. Federer fór í tvær skurðaðgerðir á hné á síðasta ári og hefur verið í endurhæfingu undanfarið ár. Alls hafði hann aðeins leikið þrjá leiki á síðustu 16 mánuðum áður en Opna franska meistaramótið hófst. pic.twitter.com/70C8RYr69J— Roger Federer (@rogerfederer) June 6, 2021 Federer sagði á Twitter-síðu sinni að hann þyrfti að hlusta á líkama sinn og því yrði hann að draga sig úr keppni. Þá hefur hann gefið út að Wimbledon-mótið sé í forgangi hjá honum en það hefst þann 28. júní. Federer er ekki eina stóra nafnið sem hefur dregið sig úr keppni á Opna franska meistaramótinu en Naomi Osaka hefur einnig dregið sig úr keppni. Tennis Tengdar fréttir Bjóðast til að borga sektina fyrir Osaka og þau sem fylgja fordæmi hennar Eigendur smáforritsins Calm hafa boðist til að borga sektir þeirra tennisspilara sem ákveða að taka ekki þátt í blaðamannafundum af andlegum ástæðum. 4. júní 2021 07:01 Varð fyrir meiðslum á blaðamannafundi og þurfti að draga sig úr keppni Blaðamannafundirnir á Opna franska risamótinu ætla að vera afdrifaríkir fyrir bestu tenniskonur heims. Naomi Osaka hætti keppni vegna þess að hún treysti sér ekki til að mæta á þá og þá meiddist Petra Kvitova þegar hún var i viðtölum við blaðamenn. 2. júní 2021 13:00 Osaka dregur sig úr keppni á Opna franska og greinir frá glímu við þunglyndi Naomi Osaka hefur dregið sig úr keppni á Opna franska meistaramótinu í tennis eftir að hafa neitað að mæta á blaðamannafundi eftir leiki á mótinu. 1. júní 2021 07:31 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Í beinni: ÍR - Grótta | Komið að kveðjustund? Í beinni: Stjarnan - ÍR | Rifjast upp gamall rígur? Í beinni: Chelsea - Tottenham | Mikið í húfi hjá heimamönnum Í beinni: Njarðvík - Álftanes | Fyrsti dans í Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Sjá meira
Svisslendingurinn verður fertugur í ágúst á þessu ári og tryggði sér sæti í 4. umferð mótsins með góðum sigir á Þjóðverjum Dominik Koepfer í gær. Federer fann hins vegar mikið til í leik þeirra og ákvað að hlusta á líkama sinn frekar en að spila í gegnum sársaukann. Federer fór í tvær skurðaðgerðir á hné á síðasta ári og hefur verið í endurhæfingu undanfarið ár. Alls hafði hann aðeins leikið þrjá leiki á síðustu 16 mánuðum áður en Opna franska meistaramótið hófst. pic.twitter.com/70C8RYr69J— Roger Federer (@rogerfederer) June 6, 2021 Federer sagði á Twitter-síðu sinni að hann þyrfti að hlusta á líkama sinn og því yrði hann að draga sig úr keppni. Þá hefur hann gefið út að Wimbledon-mótið sé í forgangi hjá honum en það hefst þann 28. júní. Federer er ekki eina stóra nafnið sem hefur dregið sig úr keppni á Opna franska meistaramótinu en Naomi Osaka hefur einnig dregið sig úr keppni.
Tennis Tengdar fréttir Bjóðast til að borga sektina fyrir Osaka og þau sem fylgja fordæmi hennar Eigendur smáforritsins Calm hafa boðist til að borga sektir þeirra tennisspilara sem ákveða að taka ekki þátt í blaðamannafundum af andlegum ástæðum. 4. júní 2021 07:01 Varð fyrir meiðslum á blaðamannafundi og þurfti að draga sig úr keppni Blaðamannafundirnir á Opna franska risamótinu ætla að vera afdrifaríkir fyrir bestu tenniskonur heims. Naomi Osaka hætti keppni vegna þess að hún treysti sér ekki til að mæta á þá og þá meiddist Petra Kvitova þegar hún var i viðtölum við blaðamenn. 2. júní 2021 13:00 Osaka dregur sig úr keppni á Opna franska og greinir frá glímu við þunglyndi Naomi Osaka hefur dregið sig úr keppni á Opna franska meistaramótinu í tennis eftir að hafa neitað að mæta á blaðamannafundi eftir leiki á mótinu. 1. júní 2021 07:31 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Í beinni: ÍR - Grótta | Komið að kveðjustund? Í beinni: Stjarnan - ÍR | Rifjast upp gamall rígur? Í beinni: Chelsea - Tottenham | Mikið í húfi hjá heimamönnum Í beinni: Njarðvík - Álftanes | Fyrsti dans í Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Sjá meira
Bjóðast til að borga sektina fyrir Osaka og þau sem fylgja fordæmi hennar Eigendur smáforritsins Calm hafa boðist til að borga sektir þeirra tennisspilara sem ákveða að taka ekki þátt í blaðamannafundum af andlegum ástæðum. 4. júní 2021 07:01
Varð fyrir meiðslum á blaðamannafundi og þurfti að draga sig úr keppni Blaðamannafundirnir á Opna franska risamótinu ætla að vera afdrifaríkir fyrir bestu tenniskonur heims. Naomi Osaka hætti keppni vegna þess að hún treysti sér ekki til að mæta á þá og þá meiddist Petra Kvitova þegar hún var i viðtölum við blaðamenn. 2. júní 2021 13:00
Osaka dregur sig úr keppni á Opna franska og greinir frá glímu við þunglyndi Naomi Osaka hefur dregið sig úr keppni á Opna franska meistaramótinu í tennis eftir að hafa neitað að mæta á blaðamannafundi eftir leiki á mótinu. 1. júní 2021 07:31