Enn kvarnast úr Opna franska: Federer dregur sig úr keppni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júní 2021 23:01 Federer mun ekki taka frekari þátt á Opna franska meistaramótinu í tennis. EPA-EFE/IAN LANGSDON Hinn 39 ára gamli Roger Federer hefur dregið sig úr keppni á Opna franska meistaramótinu í tennis. Ástæðan er sú að Federer þarf að passa upp á skrokkinn á sér ætli hann sér að halda áfram að spila á hæsta getustigi. Svisslendingurinn verður fertugur í ágúst á þessu ári og tryggði sér sæti í 4. umferð mótsins með góðum sigir á Þjóðverjum Dominik Koepfer í gær. Federer fann hins vegar mikið til í leik þeirra og ákvað að hlusta á líkama sinn frekar en að spila í gegnum sársaukann. Federer fór í tvær skurðaðgerðir á hné á síðasta ári og hefur verið í endurhæfingu undanfarið ár. Alls hafði hann aðeins leikið þrjá leiki á síðustu 16 mánuðum áður en Opna franska meistaramótið hófst. pic.twitter.com/70C8RYr69J— Roger Federer (@rogerfederer) June 6, 2021 Federer sagði á Twitter-síðu sinni að hann þyrfti að hlusta á líkama sinn og því yrði hann að draga sig úr keppni. Þá hefur hann gefið út að Wimbledon-mótið sé í forgangi hjá honum en það hefst þann 28. júní. Federer er ekki eina stóra nafnið sem hefur dregið sig úr keppni á Opna franska meistaramótinu en Naomi Osaka hefur einnig dregið sig úr keppni. Tennis Tengdar fréttir Bjóðast til að borga sektina fyrir Osaka og þau sem fylgja fordæmi hennar Eigendur smáforritsins Calm hafa boðist til að borga sektir þeirra tennisspilara sem ákveða að taka ekki þátt í blaðamannafundum af andlegum ástæðum. 4. júní 2021 07:01 Varð fyrir meiðslum á blaðamannafundi og þurfti að draga sig úr keppni Blaðamannafundirnir á Opna franska risamótinu ætla að vera afdrifaríkir fyrir bestu tenniskonur heims. Naomi Osaka hætti keppni vegna þess að hún treysti sér ekki til að mæta á þá og þá meiddist Petra Kvitova þegar hún var i viðtölum við blaðamenn. 2. júní 2021 13:00 Osaka dregur sig úr keppni á Opna franska og greinir frá glímu við þunglyndi Naomi Osaka hefur dregið sig úr keppni á Opna franska meistaramótinu í tennis eftir að hafa neitað að mæta á blaðamannafundi eftir leiki á mótinu. 1. júní 2021 07:31 Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Fleiri fréttir Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Sjá meira
Svisslendingurinn verður fertugur í ágúst á þessu ári og tryggði sér sæti í 4. umferð mótsins með góðum sigir á Þjóðverjum Dominik Koepfer í gær. Federer fann hins vegar mikið til í leik þeirra og ákvað að hlusta á líkama sinn frekar en að spila í gegnum sársaukann. Federer fór í tvær skurðaðgerðir á hné á síðasta ári og hefur verið í endurhæfingu undanfarið ár. Alls hafði hann aðeins leikið þrjá leiki á síðustu 16 mánuðum áður en Opna franska meistaramótið hófst. pic.twitter.com/70C8RYr69J— Roger Federer (@rogerfederer) June 6, 2021 Federer sagði á Twitter-síðu sinni að hann þyrfti að hlusta á líkama sinn og því yrði hann að draga sig úr keppni. Þá hefur hann gefið út að Wimbledon-mótið sé í forgangi hjá honum en það hefst þann 28. júní. Federer er ekki eina stóra nafnið sem hefur dregið sig úr keppni á Opna franska meistaramótinu en Naomi Osaka hefur einnig dregið sig úr keppni.
Tennis Tengdar fréttir Bjóðast til að borga sektina fyrir Osaka og þau sem fylgja fordæmi hennar Eigendur smáforritsins Calm hafa boðist til að borga sektir þeirra tennisspilara sem ákveða að taka ekki þátt í blaðamannafundum af andlegum ástæðum. 4. júní 2021 07:01 Varð fyrir meiðslum á blaðamannafundi og þurfti að draga sig úr keppni Blaðamannafundirnir á Opna franska risamótinu ætla að vera afdrifaríkir fyrir bestu tenniskonur heims. Naomi Osaka hætti keppni vegna þess að hún treysti sér ekki til að mæta á þá og þá meiddist Petra Kvitova þegar hún var i viðtölum við blaðamenn. 2. júní 2021 13:00 Osaka dregur sig úr keppni á Opna franska og greinir frá glímu við þunglyndi Naomi Osaka hefur dregið sig úr keppni á Opna franska meistaramótinu í tennis eftir að hafa neitað að mæta á blaðamannafundi eftir leiki á mótinu. 1. júní 2021 07:31 Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Fleiri fréttir Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Sjá meira
Bjóðast til að borga sektina fyrir Osaka og þau sem fylgja fordæmi hennar Eigendur smáforritsins Calm hafa boðist til að borga sektir þeirra tennisspilara sem ákveða að taka ekki þátt í blaðamannafundum af andlegum ástæðum. 4. júní 2021 07:01
Varð fyrir meiðslum á blaðamannafundi og þurfti að draga sig úr keppni Blaðamannafundirnir á Opna franska risamótinu ætla að vera afdrifaríkir fyrir bestu tenniskonur heims. Naomi Osaka hætti keppni vegna þess að hún treysti sér ekki til að mæta á þá og þá meiddist Petra Kvitova þegar hún var i viðtölum við blaðamenn. 2. júní 2021 13:00
Osaka dregur sig úr keppni á Opna franska og greinir frá glímu við þunglyndi Naomi Osaka hefur dregið sig úr keppni á Opna franska meistaramótinu í tennis eftir að hafa neitað að mæta á blaðamannafundi eftir leiki á mótinu. 1. júní 2021 07:31