Skoða að fjölga frambjóðendum fyrir forsetakosningarnar í Íran Kjartan Kjartansson skrifar 4. júní 2021 14:24 Ali Khamenei, æðstiklerkur og æðsti leiðtogi Írans, skipaði varðamannaráðinu að fara aftur yfir frambjóðendur sem það hafnaði. Vísir/EPA Sérstök kjörnefnd sem fer yfir hæfi forsetaframbjóðenda í Íran segist ætla að endurskoða ákvörðun sína um að hafna nokkrum þekktum frambjóðendum. Rouhani forseti er á meðal þeirra sem hafa mótmælt fákeppni í frambjóðendahópnum. Svonefnt varðmannaráð sem metur hvort að frambjóðendur séu nægilega hollir írönsku byltingunni bannaði Mahmoud Ahmadinejad, fyrrverandi forseta, Eshaq Jahangiri, varaforseta, og Ali Larijani, fyrrverandi þingforseta, að bjóða sig fram í síðustu viku. Ali Khamenei, æðsti klerkur og leiðtogi Íran, skipaði helming fulltrúa í ráðinu. Eftir stóð Ebrahim Raisi, forseti hæstaréttar sem er talinn forsetaefni Khamenei auk nokkurra annarra harðlínumanna á bandi leiðtogans og léttvigtarmanna. Virtist leiðin því hafa verið rudd til að Raisi ynni auðveldan sigur. Hassan Rouhani, forseti, skrifaði Khamenei bréf til að mótmæla ákvörðuninni um að vísa frambjóðendum sem gætu ógnað Raisi frá. Rouhani er sjálfur ekki kjörgengur vegna ákvæða í stjórnarskrá um hversu lengi forseti getur setið í embætti. Reuters-fréttastofan segir að varðamannaráðið hafi gefið frá sér yfirlýsingu í dag þar sem kom fram að það ætlaði sér að fara aftur yfir þá frambjóðendur sem það taldi ekki hæfa til að bjóða sig fram. Khamenei hafi hlutast til um það og ákvarðanir hans væru endanlegar. „Varðmannaráðið mun brátt kynna álit sitt og viðurkenna að það er ekki óskeikult,“ sagði talsmaður ráðsins. Kosningarnar fara fram 18. júní en kannanir benda til þess að kjörsókn verði dræm. Margir kjósendur eru sagðir áhugalausir þar sem að úrslit kosninganna virðist ráðin fyrir fram. Íran Tengdar fréttir Ahmadinejad aftur í forsetaframboð Mahmoud Ahmadinejad, fyrrverandi forseti Írans, hefur skráð sig í framboð að nýju fyrir forsetakosningar sem fara fram í júní. Í forsetatíð sinni var Ahmadinejad þekktur sem harðlínumaður en hefur undanfarið reynt að hasla sér völl sem miðjumaður og verið gagnrýninn á klerkastjórnina. 12. maí 2021 11:18 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Sjá meira
Svonefnt varðmannaráð sem metur hvort að frambjóðendur séu nægilega hollir írönsku byltingunni bannaði Mahmoud Ahmadinejad, fyrrverandi forseta, Eshaq Jahangiri, varaforseta, og Ali Larijani, fyrrverandi þingforseta, að bjóða sig fram í síðustu viku. Ali Khamenei, æðsti klerkur og leiðtogi Íran, skipaði helming fulltrúa í ráðinu. Eftir stóð Ebrahim Raisi, forseti hæstaréttar sem er talinn forsetaefni Khamenei auk nokkurra annarra harðlínumanna á bandi leiðtogans og léttvigtarmanna. Virtist leiðin því hafa verið rudd til að Raisi ynni auðveldan sigur. Hassan Rouhani, forseti, skrifaði Khamenei bréf til að mótmæla ákvörðuninni um að vísa frambjóðendum sem gætu ógnað Raisi frá. Rouhani er sjálfur ekki kjörgengur vegna ákvæða í stjórnarskrá um hversu lengi forseti getur setið í embætti. Reuters-fréttastofan segir að varðamannaráðið hafi gefið frá sér yfirlýsingu í dag þar sem kom fram að það ætlaði sér að fara aftur yfir þá frambjóðendur sem það taldi ekki hæfa til að bjóða sig fram. Khamenei hafi hlutast til um það og ákvarðanir hans væru endanlegar. „Varðmannaráðið mun brátt kynna álit sitt og viðurkenna að það er ekki óskeikult,“ sagði talsmaður ráðsins. Kosningarnar fara fram 18. júní en kannanir benda til þess að kjörsókn verði dræm. Margir kjósendur eru sagðir áhugalausir þar sem að úrslit kosninganna virðist ráðin fyrir fram.
Íran Tengdar fréttir Ahmadinejad aftur í forsetaframboð Mahmoud Ahmadinejad, fyrrverandi forseti Írans, hefur skráð sig í framboð að nýju fyrir forsetakosningar sem fara fram í júní. Í forsetatíð sinni var Ahmadinejad þekktur sem harðlínumaður en hefur undanfarið reynt að hasla sér völl sem miðjumaður og verið gagnrýninn á klerkastjórnina. 12. maí 2021 11:18 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Sjá meira
Ahmadinejad aftur í forsetaframboð Mahmoud Ahmadinejad, fyrrverandi forseti Írans, hefur skráð sig í framboð að nýju fyrir forsetakosningar sem fara fram í júní. Í forsetatíð sinni var Ahmadinejad þekktur sem harðlínumaður en hefur undanfarið reynt að hasla sér völl sem miðjumaður og verið gagnrýninn á klerkastjórnina. 12. maí 2021 11:18